1 / 9

Sjónarmið táknamálsnotenda ,,Íslensk táknmál og þungamiðja þess í lífi fólks“

Sjónarmið táknamálsnotenda ,,Íslensk táknmál og þungamiðja þess í lífi fólks“. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir,Formaður félags heyrnarlausra Hjördís Anna Haraldsdóttir, Kennari og verkefnastjóri táknmálssviðs Hlíðaskóla. Íslenskt táknmál – Staðreyndir. er ekki íslenska táknuð með höndum

romeo
Download Presentation

Sjónarmið táknamálsnotenda ,,Íslensk táknmál og þungamiðja þess í lífi fólks“

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjónarmið táknamálsnotenda ,,Íslensk táknmál og þungamiðja þess í lífi fólks“ Heiðdís Dögg Eiríksdóttir,Formaður félags heyrnarlausra Hjördís Anna Haraldsdóttir, Kennari og verkefnastjóri táknmálssviðs Hlíðaskóla

  2. Íslenskt táknmál – Staðreyndir • er ekki íslenska táknuð með höndum • er ekki alþjóðlegt • táknmál eru sjálfsprottin og náttúrleg, ekki er hægt að stýra þróun þeirra og venslum frekar en annarra mála • myndað með hreyfingum handa, höfuðs og líkama, með svipbrigðum, munn- og augnhreyfingum • ákveðnar málfræðireglur gilda um það hvernig táknin raðast saman

  3. Staða íslenska táknmálsins á Íslandi • Lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls. • Reglugerð um íslenska málnefnd (440/2012) - mikilvæg nefnd sem stendur vörð um íslenska táknmálið ásamt fleiru. • Samningur SÞ um réttindi fólks með fötlun. • „táknmál“ í nr 5,9.13.... . • „Táknmálsumhverfi“ - Hvað er það og hvar ?

  4. Mikilvægi táknmálsins, afhverju? • Dæmi um daglegt líf táknmálsnotenda. • Aðgang að táknmálsumhverfi • Aðgang að þjóðfélaginu • Eldra kynslóð: Fjölskyldur kunna ekki táknmál • Yngstu kynslóð: Sum fjölskyldur sjá ekki þörf fyrir táknmálinu. • ´79-´93 kynslóð: Flestar fjölskyldur kunna táknmál frá einföld táknum upp að reiprennandi táknmál.

  5. Táknmálið og samfélagið • Stjórnvöld skulu samkvæmt lögum hlúa og styðja við íslenska táknmálið. • Félag heyrnarlausra fær til sín félagsmenn sem brotið hefur verið á, fá ekki túlk til að taka þátt í samfélaginu. • Aukin lífsgæði að vera tvítyngdur • KODA börn, eru tvítyngd og eru rík að hafa aðgang að tveimur málum.

  6. Heyrnarleysi /heyrnarskerðing • 95% barna sem fæðast með heyrnarskerðingu eiga foreldra sem eru ekki táknmálstalendur. • Meirihluti barna með alvaralega heyrnarskerðingu fara snemma í kuðningsígræðslu. Þeirra aðgang að táknmáli fer þverrandi. Foreldrar hafa val um að skrá nemendur í Hlíðaskóla eða í heimaskóla.

  7. Fatlaðir eða málminnihlutahópur • Afstaða táknmálsnotendur • Ekki fatlaðir en málminnihlutahópur • Bæði • Tvöfalt viðmið • Tungumál • Dagleg hindrun

  8. Íslensk táknmál • Helstu mýtur: • Táknmál er stuðningsmál • Táknmál er alþjóðlegt mál • Táknmál er ekki tungumál • Tvítyngi á ekki við með Íslensku og Íslenskt táknmál. • Betra að læra táknmál seinna um lífsleið en ekki strax í frumbernsku. Betra að örva málþroska eingöngu á Íslensku, Táknmál mun seinka jafnvel hamla máltöku á íslensku. • Táknmál er mál heyrnarlausra

  9. Takk fyrir áhorfið • Svona klöppum við “ “ !

More Related