1 / 4

Kraftar

Kraftar. Aflfræði Newtons. Kraftar. Lögmál Newtons um krafta eru þrjú: 1. lögmál: Hlutur, sem ekki verkar á kraftur eða summa allra krafta sem á hann verka er núll, er annað hvort kyrr eða hreyfist með jöfnum hraða eftir beinni línu. 2. lögmál:

robert
Download Presentation

Kraftar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kraftar Aflfræði Newtons

  2. Kraftar • Lögmál Newtons um krafta eru þrjú: • 1. lögmál: Hlutur, sem ekki verkar á kraftur eða summa allra krafta sem á hann verka er núll, er annað hvort kyrr eða hreyfist með jöfnum hraða eftir beinni línu. • 2. lögmál: • 3. lögmál: Ef hlutur verkar á annan hlut með krafti verkar sá seinni á þann fyrri með krafti sem er jafnstór en í gagnstæða stefnu,

  3. Kraftar • Kraftjafnvægi er það kallað þegar summa allra krafta sem verka á hlut er hverfandi. • Hlutur sem er í jafnvægi þarf ekki að vera kyrr. • Hlutur sem er í jafnvægi getur verið að breyta snúningsástandi sína sakir þess að þó summa krafta sem á hann verkar sé hverfandi geta þeir haft vægi.

  4. Kraftar • Kraftjafnvægi samfara kyrrstöðu getur verið á þrjá vegu: • 1) Ef hlutur er niðrí á botni skálar er sagt að hann sé í ákveðnu jafnvægi. • 2) Ef hlutur liggur efst á skál sem er á hvolfi kallst jafnvægi hans óstöðugt því það er sam hve lítið er ýtt við honum mun hann tapa jafnvægi sínu og hverfa burt. • 3) Ef hlutur liggur á sléttum fleti og ýtt er við honum er hann áfram í jafnvægi en ekki endilega á sama stað. Slíkt kallast óákveðið jafnvægi.

More Related