1 / 10

Tannheilsa íslenskra barna og kostnaður við tannlæknaþjónustu

Tannheilsa íslenskra barna og kostnaður við tannlæknaþjónustu. fundur velferðarvaktar 7. desember 2010 Helga Ágústsdóttir tannlæknir,MS,MPH,PhD. Hlutfall íbúa undir 18/19/20 ára aldri og hlutfall íbúa 18/19/20 ára og eldri sem fengu tannheilbrigðisþjónustu á einu ári.

riva
Download Presentation

Tannheilsa íslenskra barna og kostnaður við tannlæknaþjónustu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tannheilsa íslenskra barna og kostnaður við tannlæknaþjónustu fundur velferðarvaktar 7. desember 2010 Helga Ágústsdóttir tannlæknir,MS,MPH,PhD Helga Ágústsdóttir - HBR

  2. Hlutfall íbúa undir 18/19/20 ára aldri og hlutfall íbúa 18/19/20 ára og eldri sem fengu tannheilbrigðisþjónustu á einu ári. Helga Ágústsdóttir - HBR

  3. 11 ára stúlkur og piltar sem bursta tennur sínar oftar en einu sinni á dag. Helga Ágústsdóttir - HBR

  4. 13 ára stúlkur og piltar sem drekka sykraða gosdrykki daglega. Helga Ágústsdóttir - HBR

  5. Meðaltal D3MFT - skemmdra, tapaðra eða fylltra fullorðinstanna 12 ára barna á Norðurlöndunum, nýjustu tölur. Helga Ágústsdóttir - HBR

  6. SiC-index hjá 12 ára börnum á Norðurlöndunum.Skýring.SiC er meðaltal D3MFT hjá þeim þriðjungi barna sem hefur verstu tannheilsuna í hópnum. Helga Ágústsdóttir - HBR

  7. Heildarkostnaður opinberrar tannlæknaþjónustu á hvern íbúa og heildarkostnaður allrar tannlæknaþjónustu á hvern í búa í evrum talið. Helga Ágústsdóttir - HBR

  8. Hvað kostar að setja á fót skólatannlækningar á Íslandi? • Svar við fyrirspurn á Alþingi þskj.760 – 439. mál • 2 milljarðar í stofnkostnað • 2.5 milljarðar í árlegan rekstrakostnað Forsendur: á landinu öllu eru 176 grunnskólar með um 43 þúsund grunnskólanemum. Ef miðað er við venjulegan tannlæknarekstur má áætla að kostnaður við fullbúnar tannlæknastofur í helmingi grunnskóla landsins geti numið 4 – 4,5 milljörðum króna; um 2 milljarðar í stofnkostnað og 2,5 milljarðar í árlegan rekstrarkostnað. Helga Ágústsdóttir - HBR

  9. Kostnaður • Endurgreiðslur SÍ vegna tannlækninga barna 2009 voru rúmar 470 milljónir 2009 • Heildarverð var þá rúmar 922 milljónir • Mismunur rúmar 451 milljónir • Heimtur voru u.þ.b. 55% allra 0-18 ára barna, mismunur á árgöngum • Heimtur 0-3 ára 19%, 4-8 ára 66%, 9-12 ára 70% og 13-17 ára 63% (lauslega áætlað) Helga Ágústsdóttir - HBR

  10. Lausnir • Samningur við tannlækna um fasta gjaldskrá • Yngstu börnin fyrst • Nýir fæðingarárgangar gangi sjálfkrafa inn • Sjóður vegna tannlæknakostnaðar – úthlutun vegna barna sem búa við fátækt eða aðrar alvarlegar félagslegar aðstæður. • Úthlutunarreglur? Helga Ágústsdóttir - HBR

More Related