1 / 12

Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)

Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum). Ármann Jónsson læknanemi. Hvað er ?. Veirusj úkdómur sem einkennist af blöðrukenndum útbrotum Orsakað af enteroveirum: Coxackieveira A16 Enteroveira 71 Algengt á haustin. Almennt. Yfirleitt börn <10 ára

peta
Download Presentation

Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með útbrotum) Ármann Jónsson læknanemi

  2. Hvað er ? • Veirusjúkdómur sem einkennist af blöðrukenndum útbrotum • Orsakað af enteroveirum: • Coxackieveira A16 • Enteroveira 71 • Algengt á haustin

  3. Almennt • Yfirleitt börn <10 ára • Leggst jafnt á bæði kyn • Snertismit • Meðgöngutími 1 vika • Veira útskilst með hægðum viku eftir einkenni

  4. Einkenni • Hiti • Sár í munni • Húðútbrot: • Upphaflega lítil útbrot sem verða að blöðrum sem springa og verða að rauðum flekkjum

  5. Greining / Meðferð • Klínísk greining • Gengur yfir • Horfur góðar

  6. Fylgikvillar Algengt: • ofþorrnun / sýking í sári Sjaldgæft: • Aseptic Meningitis • Encephalitis • Lömunareinkenni • Dauði

  7. Meinafræði • Af hverju er sjúkdómsmynd svona? • Meltingarvegur ákjósanlegur staður fyrir fjölgun enteroveira • Ekki þekkt hvernig þær geta borist inn í MTK

  8. Enteroveira 71 Faraldrar: • 1973 Svíþjóð • 1997 Malasía • 1998 Taiwan

More Related