1 / 22

Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur. Umhverfisþing 18.-19. nóvember 2005. umhverfisvísar veita fótfestu í umræðunni um sjálfbæra þróun. sjálfbær þróun og sveitarfélög eðli og tilgangur mælikvarða umhverfisvísar Reykjavíkurborgar. think global act local.

penda
Download Presentation

Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjálfbært samfélag -mælikvarðar Reykjavíkur Umhverfisþing 18.-19. nóvember 2005

  2. umhverfisvísar veita fótfestu í umræðunni um sjálfbæra þróun

  3. sjálfbær þróun og sveitarfélög eðli og tilgangur mælikvarða umhverfisvísar Reykjavíkurborgar

  4. think global act local

  5. umhverfisgeiri sveitarfélaga dregur vagn sjálfbærrar þróunar

  6. staðardagskrá 21 er framkvæmdaáætlun sveitarfélags til sjálfbærrar þróunar

  7. umhverfisvísar mæla framgang sjálfbærrar þróunar

  8. hár hiti bendir til þess að þú sért lasin

  9. góðir umhverfisvísar eru gegnsæir, mælanlegir og stefnumótandi

  10. umhverfisvísar Reykjavíkurborgar

  11. er borgin nokkuð með hita?

  12. útstreymi koltvísýrings sorpmagn orkunotkun hlutfall endur-nýjanlegrar orku vatnsnotkun gæði drykkjar-vatns þungmálmar í kræklingi magn svifryks svifryk yfir viðmiðunarmörk hávaði frá umferð ferðamáti til vinnu laxveiði og endur-heimt seiða í Elliðaám endur á Tjörninni aðgengi að útivistarsvæðum hlutfall friðaðra svæða umhverfisvísar 2003

  13. samgönguvenjur ógna framgangi sjálfbærrar þróunar

  14. umhverfisvísar 2004samgöngur í brennidepli • útstreymi koltvísýrings • ökutækjaeign og umferð • orkunotkun • PM10 svifryk • ferðamáti • hávaði frá umferð • heimilisúrgangur

  15. heildarfjöldi ökutækja jókst um 45% á sjö árum

  16. hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa hefur lækkað

  17. magn heimilissorps hefur minnkað

  18. að lokum ...

  19. hvernig hefur þessi vinna gagnast okkur?

  20. vísar okkur veginn í okkar vinnu

  21. umhverfisvísar veita fótfestu í umræðunni um sjálfbæra þróun

  22. takk fyrir

More Related