1 / 8

Hafið

Hafið. Glósur úr 6. kafla. Hafið. Án hafs væri ekki líf á jörðinni Jörðin er eina reikistjarnan þakin fljótandi vatni í okkar sólkerfi 71% yfirborð jarðar Mesta dýpi 11 km Meðaldýpi 3800 m. Selta sjávar. Helsta einkenni sjávar er selta hans Selta = öll uppleyst efni í sjónum

peggy
Download Presentation

Hafið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hafið Glósur úr 6. kafla

  2. Hafið • Án hafs væri ekki líf á jörðinni • Jörðin er eina reikistjarnan þakin fljótandi vatni í okkar sólkerfi • 71% yfirborð jarðar • Mesta dýpi 11 km • Meðaldýpi 3800 m

  3. Selta sjávar • Helsta einkenni sjávar er selta hans • Selta = öll uppleyst efni í sjónum • Breytir eiginleikum sjávar, þyngir hann, lækkar fristmark • 78% salt (NaCl) • Meðalselta sjávar er 3,5% • Hún kom til þegar meginlöndin mynduðust, upprunin á landi – það rigndi á land og það leystust efni upp sem runnu svo til hafs

  4. Hafstraumar • Eru vegna snúnings jarðar og eðlisþyngdarmun sjávar (seltulítill er léttari en seltumikill) • Uppruni er í staðvindabeltinu • Hafstraumar geta verið annað hvort lóðréttir eða láréttir

  5. Lóðréttir hafstraumar • Verða til vegna vinda, uppgufunar og kælingar • Bera næringu frá undirdjúpunum til yfirborðs

  6. Láréttir hafstraumar • Verða til vegna vinda, uppgufunar, úrkomu, eðlisþyngarmuns sjávar, áhrifum þyngdarafls tungls og sólar og hitabreytingum • Bera súrefni frá yfirborði niður í djúpin • Hafa áhrif á veðurfar og lífskilyrði á sjó

  7. El Nino • Hafstraumur sem hefur þau áhrif að óregla verður í því ferli sem miðjarðarhafstraumarnir ganga í gegnum þegar þeir streyma til vesturs • El Nino myndar hlíf yfir sjóin sem verður heitur, næringarlítill og uppstreymi lítið

  8. El Nino • Gerist á uþb 5 ára fresti • Ástandið batnar nokkrum mánuðum eftir að þetta kemur fyrir

More Related