1 / 16

Aðferðir til að lýsa gróðri

Aðferðir til að lýsa gróðri. Til hvers lýsum við gróðurfari? Heimildir Til að aðrir en athugandinn sjálfur viti nákvæmlega um hvers konar gróðurlendi er um að ræða Gera kleifan samanburð og flokkun plöntusamfélaga

parker
Download Presentation

Aðferðir til að lýsa gróðri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðferðir til að lýsa gróðri • Til hvers lýsum við gróðurfari? • Heimildir • Til að aðrir en athugandinn sjálfur viti nákvæmlega um hvers konar gróðurlendi er um að ræða • Gera kleifan samanburð og flokkun plöntusamfélaga • Gróður getur oft gefið upplýsingar um jarðvegsskilyrði og jafnvel loftslagsskilyrði

  2. Aðferðir til að lýsa gróðri • Hvaða einingar eru notaðar? • Hægt er að lýsa gróðurfari eftir tegundum, lífmyndum, vaxtarmyndum, tegundasamsetningu og hlutfallslegu mikilvægi tegunda (plöntusamfélög).

  3. Aðferðir til að lýsa gróðri • Tegundir: segir hvaða tegundir finnast á ákveðnu svæði en segir ekkert um magn hverrar tegundar fyrir sig. Lesandi verður að þekkja vel til hvaða kröfur tegundirnar gera til umhverfis síns. • Lífmyndir Raunkiers: skipting tegunda eftir staðsetningu brumhnappa. Fyrst og fremst notað til að lýsa og bera saman gróður mismunandi svæða/lífbelta.

  4. Aðferðir til að lýsa gróðri • Vaxtarform: tengist stærð, líflengd, hvort tegund er trékennd eða ekki, sígræn eða ekki, lögun blaða o.fl. • Dæmi um vaxtarform: • há sígræn tré með nállaga blöð, há sígræn tré með breið blöð, runnar með sumargræn blöð, þykkblöðungar, klifurjurtir, jurtir o.s.frv. • Gagnlegt til að lýsa meginbyggingu (structure) gróðurfars.

  5. Aðferðir til að lýsa gróðri • Plöntusamfélög: Allar plöntur sem vaxa á því svæði sem vistfræðingur hefur afmarkað fyrir rannsóknir sínar (Crawley 1986) • Byggir oft á mælingum á gróðri. • Gagnlegar: • til að bera saman mismunandi svæði eða síðari mælingar • kanna breytileika innan svæða • meta fylgni gróðurs við t.d. umhverfisþætti.

  6. 1. Huglægar aðferðir a) Gera lista yfir þær tegundir sem eru á ákveðnu svæði og leggja svo huglægt mat á fjölda hverrar tegundar, ríkjandi, algeng, sjaldgæf. b) Hlutdeild tegunda metin huglægt í römmum. Stuðst við þekjuflokka t.d. Braun-Blanquet skalann.

  7. 2. Hlutlægar, magnbundnar aðferðir • söfnun upplýsinga: • tilviljunarkennt úrtak úr stofni, þannig að allir einstaklingar eiga jafna möguleika og val eins einstaklings hefur ekki áhrif á val næsta. Ætti að endurspegla meðaltal úr stofni. • Oftast eru reitir valdir en innan þeirra eru rammar settir niður tilviljanakennt t.d. með hjálp hnitakerfis og tilviljunartalna. (ath. fjölda, stærð og lögun ramma).

  8. 2. Hlutlægar, magnbundnar aðferðir a) algildar mælingar (absolut) i) Þéttleiki (density): fjöldi einstaklinga á flatareiningu ii) Þekja (cover): Sá hluti yfirborðs sem er í lóðréttum skugga/varpi af ofanjarðarhluta hverrar tegundar iii) Uppskerumælingar: Skorið upp, flokkað (teg., hópa, plöntuhluta), þurrkað og vigtað. b) Afstæðar mælingar-háðar rammastærð i) Tíðni (frequency): líkurnar á því að finna tegund með því að henda ramma einu sinni á ákveðnu svæði

  9. 2. Hlutlægar, magnbundnar aðferðirhnitakerfi 10m 0 10m 10x10m reitur settur upp sem hnitakerfi. 5 rammar hafa verið lagðir út með tilviljanatölum (x,y hnit)

  10. Dæmi um þekjumælingaroddamælingar • Prjónar látnir ganga lóðrétt niður • Þekja er áætluð út frá hlutfall-lega fjölda prjóna sem snerta einhvern ofanjarðarhluta plöntu (blöð, blóm eða stöngul). • Algengast er að skrá allar þær tegundir sem snerta prjóninn. • Hver tegund er aðeins skráð 1x við hvern prjón. • Ef engin planta verður á leið prjónsins er það skráð sem auð jörð, annars er snerting við mold eða jörðu ekki skráð sérstaklega.

  11. Áhrif rammastærðar á tíðnimælingar • Rammi A gæfi 100% tíðni, en rammi B gæfi mun lægri tölu. A B Kershaw & Looney 1985

  12. Áhrif stærðar á tíðnimælingar • Tegundir A og B hafa sama þéttleika en með þeirri rammastærð sem sýnd er myndi tíðni B mælast mun hærri en tíðni tegundar A A B Kershaw & Looney 1985

  13. Áhrif dreifingar á tíðnimælingar 1 2 3 Rammastærð Með þeirri rammastærð sem sýnd er, fengist 100% tíðni ef dreifing tegundar væri regluleg (1). Hnappdreifing (2 og 3) gefur mun lægri tíðni jafnvel þótt þéttleikinn sé allstaðar sá sami Kershaw & Looney 1985

  14. Fjölbreytni (diversity) Tegundafjölbreytni (species diversity) byggist á: • Fjölda tegunda (species richness) sem finnast á ákveðnu svæði án tillits til hve mikið finnst af hverri tegund. • Hlutdeild tegunda á ákveðnu svæði Til nokkrir kvarðar til að mæla fjölbreytni, t.d. kvarði Shannons, kvarði Simpsons, -log kvarði. Þessi kvarðar eru misnæmir á fyrir ákveðnum gildum.

  15. Dæmi um tegundafjölbreytni Hvort vistkerfið er fjölbreyttara? • lúpínubreiða þar sem lúpína hefur um 90 % þekju en 10 aðrar tegundir hafa samtals 10 % þekju EÐA b) melur þar sem einnig finnast 11 tegundir en allar hafa svipaða þekju.

  16. Hvaða aðferð á að nota? • Það veltur á: • Tilgangi rannsóknar • Stærð svæðis • Tíma • Gróðurfari.

More Related