1 / 11

Laxdæla

Laxdæla. Leiðsögunám 2011 Íslenska. Tími og umhverfi. Sögutími Laxdælu er frá seinni hluta 9. aldar og fram undir lok 11. aldar (850-1100) Sögusviðið er Ísland en einnig t.d. Noregur og Írland Sagan gerist aðallega í Dölum og byggðunum við Breiðafjörð. Bygging. I. Inngangur

overton
Download Presentation

Laxdæla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Laxdæla Leiðsögunám 2011 Íslenska

  2. Tími og umhverfi • Sögutími Laxdælu er frá seinni hluta 9. aldar og fram undir lok 11. aldar (850-1100) • Sögusviðið er Ísland en einnig t.d. Noregur og Írland • Sagan gerist aðallega í Dölum og byggðunum við Breiðafjörð

  3. Bygging • I. Inngangur • Sagt frá forfeðrum Guðrúnar Ósvífursdóttur og þriðja manns hennar, Bolla Þorleikssonar • Lýst er heiðnu samfélagi • Friður og reglufesta áberandi

  4. Bygging frh. • II. Saga Guðrúnar og fjölskyldu Bolla er rakin og innri veikleikum samfélagsins lýst • a) Frásagnir af fjölskyldu Bolla og atburðum sem tengjast henni • b) Kynning á Guðrúnu og nánustu ættingjum hennar (og tveimur fyrstu hjónaböndum) • c) Kynning á Bolla og Kjartani • d) Sagt frá 3. og 4. hjónabandi Guðrúnar

  5. Bygging frh. frh. • III. Eftirmáli um Guðrúnu og afkomendur hennar • Sýnt hvernig kyrrð kemst aftur á í samfélaginu • Sagt sérstaklega frá Bolla syni Guðrúnar (Bolla þáttur) • Ferlið er því kyrrð-upplausn-kyrrð

  6. Frásagnarháttur, mál og stíll • Laxdæla er orðfleiri en flestar Ísl. sögur • Ytri lýsingar áberandi (hlutlægni) • Atburðum stundum lýst frá fleiri sjónarhornum en einu (frásagnartafir) • Draumar og forspár magna spennu • Talsvert um tákn • Stundum vísað til heimilda

  7. Þjóðfélagsmynd og efnistök • Meginatburðir sögunnar snúast um átök meðal afkomenda Ketils flatnefs í fjórar kynslóðir • Aðalpersónan er kona og konur eru óvenju atkvæðamiklar miðað við Ísl. sögur • Sagt frá reynslu kvenna og uppreisn þeirra gegn kjörum sínum og hlutverki (allt frá Unni til Guðrúnar)

  8. Þjóðfélagið • Þverbrestir ættarsamfélagsins og valdabarátta • Sýnt hvernig blóðhefndin getur leitt ættirnar í vanda í stað þess að leysa vandann • Kristilegar hugsjónir og hugmyndir riddarabókmennta setja mark sitt á seinni hlutann • Laxdæla er rituð á Sturlungaöld og endurspeglast það samfélag í sögunni • Þó óvenju lítið um bardagalýsingar og ekki sama aðdáun og í öðrum sögum (höfundur L. kona?)

  9. Persónulýsingar • Bera alþekkt einkenni skapgerðarlýsinga Íslendingasagna en konurnar þó aðsópsmeiri • Höskuld Dala-Kollsson skortir kristilegar dyggðir á borð við hófsemi og réttlæti og hann leikur Melkorku og Jórunni grátt • Margar konur minna á persónur hetjukvæða

  10. Guðrún, Bróka-Auður, Þorgerður Egilsdóttir og Þuríður Ólafsdóttir þó ekki eins harðlyndar og stórlátar og kvenhetjurnar í kvæðunum • Þær rísa hver á sinn hátt gegn því kvenhlutverki sem þeim var ætlað • Barátta og þversagnir í Guðrúnu koma fram í ytri lýsingum • Guðrún færist ofar í virðingarstiganum með hverju hjónabandi og því rétt að gefa eiginmönnunum gaum

  11. Guðrún og Þuríður Ólafsdóttir hliðstæður þar sem þær reyna að halda hlut sínum gagnvart körlum • Guðrún og Hrefna andstæður því Hrefna sættir sig við forsjá eiginmannsins • Kjartan mótsagnakenndur, bæði kristilegar hugsjónir og ókristileg níðingsverk • Margir segja þó að Kjartani og Ólafi pá sé lýst sem afbragði annarra manna

More Related