Afkoma rekstri k ab a rinu 2005 samkv mt uppgj ri b reikninga
Download
1 / 17

Afkoma í rekstri kúabúa á árinu 2005 samkvæmt uppgjöri búreikninga - PowerPoint PPT Presentation


 • 84 Views
 • Uploaded on

Afkoma í rekstri kúabúa á árinu 2005 samkvæmt uppgjöri búreikninga. Jónas Bjarnason, Hagþjónustu landbúnaðarins Erindi flutt á hádegisverðarfundi Búnaðarsamtaka Vestulands á Hótel Borgarnesi 7. mars 2007. Búreikningaskýrsla 2005 og uppruni reikninga. Gagnasöfnun: 28. mars til 2. ágúst 2006

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Afkoma í rekstri kúabúa á árinu 2005 samkvæmt uppgjöri búreikninga' - osborn


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
Afkoma rekstri k ab a rinu 2005 samkv mt uppgj ri b reikninga

Afkoma í rekstri kúabúa á árinu 2005 samkvæmt uppgjöri búreikninga

Jónas Bjarnason, Hagþjónustu landbúnaðarins

Erindi flutt á hádegisverðarfundi Búnaðarsamtaka Vestulands á Hótel Borgarnesi 7. mars 2007


B reikningask rsla 2005 og uppruni reikninga
Búreikningaskýrsla 2005 og uppruni reikninga uppgjöri búreikninga

 • Gagnasöfnun: 28. mars til 2. ágúst 2006

 • Skýrslugerð lokið: 14. September 2006

 • Af 347 reikningum nýttust 309 til uppgjörs (90%)

 • Uppruni gagna eftir landshlutum (sjá mynd):


Alls n ttust 309 b reikningar til uppgj rs 2005
Alls uppgjöri búreikninganýttust 309 búreikningar til uppgjörs 2005

 • Búreikningarnir skiptast á 10 mismunandi búgerðir:

  • 167 sérhæfð kúabú (54%)

  • 86 sérhæfð sauðfjárbú (28%)

  • 15 blönduð bú (5%)

  • 20 bú með sauðfé og annað

  • 3 bú með kýr og annað

  • 8 bú með blandaðan rekstur (og 0-búgr. o. annað)

  • 7 hrossabú (og hross og annað)

  • 3 kartöflubú


Hlutfall heildarinnleggs afur ast 2005
Hlutfall heildarinnleggs í afurðastöð 2005 uppgjöri búreikninga

 • Uppgjörsbúin lögðu inn 29,1% heildarinnleggs mjólkur í afurðastöðvar á landinu á árinu 2005; innlegg sérhæfðra kúabúa nam 26,6%

 • Uppgjörsbúin lögðu inn 10,1% heildarinnleggs kindakjöts í afurðastöðvar á landinu á árinu 2005; innlegg sérhæfðra sauðfjárbúa nam 6,1%


Fj ldi s rh f ra k ab a b reikningum 2005 sem hlutf af fj lda s rh f ra b a grei slumarksskr
Fjöldi sérhæfðra kúabúa í búreikningum 2005 sem hlutf. af fjölda sérhæfðra búa á greiðslumarksskrá


B reikningask rslan 2005 kaflaskipting
Búreikningaskýrslan 2005; kaflaskipting hlutf. af fjölda sérhæfðra búa á greiðslumarksskrá

 • Rekstur og efnahagur

 • 2. Framlegðarreikningar

 • 3. Túnreikningur

 • 4. Samanburður á afkomu sömu búa 2004-2005

 • 5. Rekstur og efnahagur eftir landshlutum

 • 7. Viðauki I (megintöflur 1-35)

 • 8. Viðauki II(skýringar)


B reikningar s rh f k ab
Búreikningar; sérhæfð kúabú hlutf. af fjölda sérhæfðra búa á greiðslumarksskrá

1. Samanburður 2004 og 2005; sömu bú


Rekstraryfirlit 2004 og 2005
Rekstraryfirlit 2004 og 2005 hlutf. af fjölda sérhæfðra búa á greiðslumarksskrá

(Aðrar búgreinatekjur: Sauðfé, hross og heysala; 2004 = 81%; 2005 = 89%)

(Aðrar tekjur: Söluhagnaður, sala greiðslumarks og framleiðslustyrkir = 2004 = 62%; 2005 = 58%)


Rekstraryfirlit framhald
Rekstraryfirlit (framhald) hlutf. af fjölda sérhæfðra búa á greiðslumarksskrá


Rekstrar ttir sem hlutf af b greinatekjum
Rekstrarþættir sem hlutf. af búgreinatekjum hlutf. af fjölda sérhæfðra búa á greiðslumarksskrá


Efnahagsyfirlit 2004 og 2005
Efnahagsyfirlit 2004 og 2005 hlutf. af fjölda sérhæfðra búa á greiðslumarksskrá


Kennit lur fj rfestingar 2004 og 2005
Kennitölur & fjárfestingar 2004 og 2005 hlutf. af fjölda sérhæfðra búa á greiðslumarksskrá

(Aukning greiðslumarks í mjólk á milli ára nam 20.219 lítrum, eða 13,3% að meðaltali)


Framlei sla framleg 2004 og 2005
Framleiðsla & framlegð 2004 og 2005 hlutf. af fjölda sérhæfðra búa á greiðslumarksskrá

Innlegg í

afurðastöð

Innl. mjólk/

fj. mj.kúa

Br.tekjur á

mjólkurkú

Fjöldi

mjólkurkúa

2004:159.546 ltr

2005:166.200 ltr

+4,2%

2004: 4611 ltr

2005: 4694 ltr

+1,8%

2004: 395 þ.kr.

2005: 425 þ.kr.

+7,6%

2004: 34,6 kýr

2005: 35,4 kýr

+0,8 mj.kýr

(Innvegið magn mjólkur: 2004 = 5,3% umfram greiðslumark; 2005 = 3,3% undir greiðslumarki)


Samantekt
Samantekt hlutf. af fjölda sérhæfðra búa á greiðslumarksskrá

 • Innvigtun: 166.200 ltr. mjólkur +4%

 • Innvigtun/fjölda mj.kúa: 4.694 ltr. mjólkur +2%

 • Tekjur af aðalstarfsemi: 15,0 millj. kr. +10%

 • Breytilegur kostnaður: 5,4 millj. kr. +8%

 • Hálffastur kostnaður: 3,0 millj. kr. +13%

 • Framlegðarstig: 65,3 +0,3

 • Fjárfestingar: 7,2 millj. kr. +34%

 • Fjármagnsliðir: 2,6 millj. kr. +24%

 • Skuldir: 34,1 millj. kr. +23%

 • Veltufjárhlutfall: 0,46 +10%

 • Eiginfjárhlutfall: -0,13 -44%


Nokkur atri i a lokum
Nokkur atriði að lokum... hlutf. af fjölda sérhæfðra búa á greiðslumarksskrá

 • Uppgjör búreikninga ársins 2005 bendir til þess að bjartsýni ríki í búgreininni.

 • Meðalkúabúið stækkar (meðalinnlegg 2005 nam 166.200 ltr. mjólkur)

 • Kaup á gr.m. í mjólk voru að meðaltali 20.219 lítrar 2005 (aukning nam 13,3%).

 • Innvigtun í afurðastöð var 5,3% umfram gr.m. 2004 en 3,3% undir gr.m. 2005.

 • Aukning í fjárfestingum 2005. Aukin lán – aukinn fjármagnskostnaður.

 • Fjármagnskostnaður hækkaði úr 13,20 kr/innl. ltr. 2004 í 15,83 kr/innl. ltr. 2005.

 • Fjármagnskostnaður, sem hlutfall af búgreinatekjum af nautgripum, hækkaði úr 15,5%

  á árinu 2004 í 17,5% á árinu 2005.

 • Á móti kemur að uppgjör búreikninga ársins 2005 bendir til óinnleystrar framleiðslugetu.

 • Einnig, mikil eftirspurn á markaði – óskert afurðastöðvaverð fyrir umframmjólk.


Yfirlit yfir vergar þáttatekjur á sérhæfðum kúabúum 1991-2005 skv. uppgjöri búreikninga(í þús. króna á verðlagi ársins 2005)


Íslenskur landbúnaður; hlutfall búgreina í verðmætasköpun á árinu 2004(Heildarverðmætasköpun: 20 milljarðar króna)


ad