1 / 21

Lagagrundvöllur

Fiskveiðireglur Evrópusambandsins- hvaða áhrif hefur aðild að ESB? Stefán Már Stefánsson prófessor Fundur hjá LÍÚ 29. október 2009. Lagagrundvöllur. Ákvæði Rómarsamningsins Almenn: (e) 1. mgr. 3. gr., 5.,7. og 220. gr. Efnisákvæði: 32.-38. Rs. > afurðir fiskveiða og fyrsta vinnslustig.

orsen
Download Presentation

Lagagrundvöllur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fiskveiðireglur Evrópusambandsins- hvaða áhrif hefur aðild að ESB?Stefán Már Stefánsson prófessorFundur hjá LÍÚ 29. október 2009

  2. Lagagrundvöllur Ákvæði Rómarsamningsins • Almenn: (e) 1. mgr. 3. gr., 5.,7. og 220. gr. • Efnisákvæði: 32.-38. Rs. > afurðir fiskveiða og fyrsta vinnslustig. • Verkefnasvið (vernd, skipulag markaðar, samkeppni. • Markmið > vítt, sbr. 33. gr. • Heimildir til löggjafar rúmar • Meginreglur

  3. Bandalagslöggjöfin • Afleiddar reglur eru settar með þrennum hætti > svæðisbundin ráð • Mörk lagasetningarvalds ESB og aðildarríkja • Sameiginleg fiskveiðistefna, mál 804/79 (reglur um möskva og leyfiskerfi) > verndun lífrænna auðlinda • Hvað felst í SF? Markaðsmál, eftirlit? • Lissabonsamningur

  4. Bandalagslöggjöfin, framhald Framsal löggjafar til aðildarríkjanna: • sérreglur um 12 mílur • landskvóti • vernd fiskiauðlinda innan eigin lögsögu • eftirlit • (Lúxemborgarsamkomulagið) • Aðildarsamningar (mál 258/81, derogations being allowed only in so far as they are expressly laid down ...)

  5. Gildissvið • Mál 3,4 og 6/1976 > Valdheimildir á hafsvæðum fara saman við heimildir aðildarríkjanna að þjóðarétti. • ESB setur því reglur um þessi svæði, þ.e. landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunnið, sbr. nú lög 41/1979 • Sérreglur um Ermasundseyjar og Mön

  6. Aðgangur að hafsvæðum og auðlindum • Meginregla um jafnan aðgang sem breyttist 1983 • Hvað felst í meginreglunni? • Sérreglur um allt að 12 (6) sjómílna svæði og viðkvæm svæði • Heildarafli > öll hafsvæði ESB • Landskvótar > valmöguleiki

  7. Meginregla um hlutfallslega stöðugar veiðar (rgl. 2371/2002) • Veiðireynsla ríkis úr stofni miðað við hlutfall • Fer meginreglan í bága við bann við misrétti • Svæði háð fiskveiðum • Tjón aðildarríkja vegna útfærslu lögsagna • Felur í sér tryggingu fyrir aðildarríkin? • Ný hafsvæði? > ráðið ákveður með hagsmuni ríkja að leiðarljósi

  8. Kvótahopp • Hugtak og meginreglan > skip aðildarríkis • Markmið landskvótakerfisins > vernda íbúa byggðalaga • Raunveruleg efnahagsleg tengsl milli veiða og aðildarríkis: • Stjórn og eftirlit gistiríkis • Ef íbúar njóta góðs af • Framsal landskvóta?

  9. Stefna gagnvart öðrum ríkjum • Valdheimildir bandalagsins > 133. og 310. gr. > er víðtækt og útrýmir valdi aðildarríkjanna (sbr. mál 3,4 og 6/76). • Samningar nýrra aðildarríkja • Fiskveiðisamningar við þriðju ríki • Annað alþjóðlegt samstarf (mál 6/76)

  10. Möguleikar nýrra aðildarríkja til að fá undanþágur frá bandalagsrétti • Ekkert til fyrirstöðu að lögum • Erfitt í raun > ástæða?

  11. Aðildarsamningur Noregs frá 1994 • Stjórn hafsvæða norðan 62. gráðu norðlægrar breiddar > gagnrök • Eignarréttarlegar kröfur um aðgang að auðlindum og hafsvæðum > kvótahopp > flökkustofnar > gagnrök • Kvótaúthlutun – hlutfallslega stöðugar veiðar • Kröfur komu fram frá öðrum þjóðum

  12. Aðildarsamningur Noregs frá 1994, frh. • Um kröfu 1: • 2. mgr. 49. gr. aðildarlaganna vísar til yfirlýsingar: • Samningsaðilar viðurkenna að taka verður tillit til sérstakra hagsmuna Noregs sem strandríkis á hafsvæðum norður af 62° og allra sem hlut eiga að máli við stjórnun þessara hafsvæða í framtíðinni samkvæmt reglum sameiginlegu fiskveiðistefnunnar.

  13. Aðildarsamningur Noregs frá 1994, frh. • Um kröfu 2. • Tímabundin ákvæði um aðgang að hafsvæðum en eftir það bandalagsreglur, 37. gr. • Aðgangur að auðlindum: Engin viðurkenning á eignarrétti og samningarnir um gagnkvæm fiskveiðiréttindi var tímabundin ráðstöfun • Yfirlýsing 33: ESB er kunnugt um þá miklu þýðingu sem það hefur fyrir Noreg og aðildarríkin að viðhalda meginreglunni um hlutfallslega stöðugar veiðar til að ná markmiðum um varanleg kerfi ... í framtíðinni

  14. Aðildarsamningur Noregs frá 1994, frh. • Hafsvæði innan 12 sjómílna. Sameiginleg yfirlýsing nr. 11 “þegar stofnanir sambandsins taka til endurskoðunar aðgang að hafsvæðum innan 12 mílna ... munu þau veita hagsmunum slíkra samfélaga í aðildarríkjunum sérstök athygli” • Kvótahopp (tilvísun í dóma dómstóls EB) • Hvalir

  15. Malta • Gerði kröfu um tiltekinn kvóta og um stjórnun aðgangs að hafsvæðum innan 25 sjómílna • Reglugerð ESB 1626/94 (til verndar fiskiauðlindum) sniðin að aðstæðum þarna í aðlögunartíma • Að öðru leyti gilda ESB reglur

  16. Áhrif bandalagsréttar á íslenskar fiskveiðireglur • Möguleikar að ná fram undanþágum: • Háð fiskveiðum • Atvinnustarfsemi á strandsvæðum • Sérstakir stofnar • Ákvörðunarvald hverfur að öðru leyti til bandalagsins

  17. ... miðað við núgildandi stjórnkerfi • Heildarafli • Landskvótar • Reglan um hlutfallslega stöðugar veiðar kann að breytast • Bókun 6 við þjóðréttarsamning EBE og Íslands frá 1972 • Kröfur einstakra aðildarríkja í samningaviðræðum • Afstaða gagnvart þriðju ríkjum

  18. Samantekt • Völd bandalagsins eru víðtæk og takmarka völd einstakra aðildarríkja að sama skapi • Við inngöngu í bandalagið hverfur svo til allt lagasetningarvald óafturkallanlega til þess • Bandalagið getur breytt löggjöf á sviði fiskimála að vild

  19. Aðrar náttúruauðlindir • 125. gr. EES samningsins: Samningur þessi hefur engin áhrif á reglur samningsaðila um skipan eignarréttar • Hverjar eru náttúruauðlindir? • Eignarréttur: Hver á náttúruauðlindirnar?

  20. Aðrar náttúruauðlindir • Tilskipun 96/1992 um sameiginlegar reglur um innri markað á sviði raforku • Raforka:Vinnsla, flutningur (eitt fyrirtæki), dreifing (sérleyfi) og viðskipti (kaup og sala) • Málsmeðferð við leyfisveitingar • ESB/EES réttur og fjórfrelsið með hliðsjón af ráðstöfunarrétti eiganda. • Er munur á EES/ESB rétti í þessu tilliti?

  21. Lokaorð • Hagsmunamat er ekki lagalegs eðlis • Réttarstaðan verður að vera á hreinu • Samningsmarkmið verða að vera á hreinu • Hafa stjórnarskrárákvæði um auðlindir þýðingu?

More Related