Or af or i or afor i
Download
1 / 10

Orð af orði - orðaforði - PowerPoint PPT Presentation


 • 191 Views
 • Uploaded on

Orð af orði - orðaforði. Aníta Jónsdóttir Hrafnagilsskóla. Upphafið. Markmið. Orðaforðakennslu er ætlað að auka lesskilning og að nemendur efli orðaforða og hæfni til að ráða í merkingu orða, nýti orðasafnið á fjölbreyttan hátt og efli þannig skilning. Framkvæmd.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Orð af orði - orðaforði' - orrin


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
Or af or i or afor i

Orð af orði - orðaforði

Aníta Jónsdóttir

HrafnagilsskólaMarkmi
Markmið

 • Orðaforðakennslu er ætlað að auka lesskilningog að nemendur efli orðaforða og hæfni til að ráða í merkingu orða, nýti orðasafnið á fjölbreyttan hátt og efli þannig skilning.


Framkv md
Framkvæmd

 • Námskeið fyrir kennara, fræðilegar undirstöður og áætlanir. Kennsluleiðir og útfærsluhugmyndir.

 • Markviss orðaforðakennsla í 10 vikur, minnst þrisvar í viku í tveimur fögum.

 • Lesskilningspróf I lagt fyrir nemendur.

 • Ráðgjöf til kennara (litlir hópar) mánaðarlega.

 • Lesskilningspróf II lagt fyrir nemendur.

 • Skýrsla um verkefnið.


Kennslan
Kennslan

Kennarar 3. – 7. bekkjar, auk kennara í bóklegum fögum annarra bekkja tóku þátt í verkefninu og hófust strax handa.

Útbúnar voru kennsluáætlanir, verkefni framleidd og út um allan skóla mátti sjá afraksturinn.
Helstu ni urst ur nemendur
Helstu niðurstöður - nemendur

 • Áhugi og vitund nemenda um orð jókst, vitund um hvernig við notum orðhluta í málinu og hvernig hægt er að finna leiðir til skilnings.

 • Nemendur urðu áhugasamari um orð.

 • Nemendur taka orð til skoðunar þegar þeir skilja ekki með því að skoða orðhlutana.

 • Nemendur eru vakandi fyrir orðum og taka eftir ef þeir rekast annars staðar á orð sem tekin hefðu verið til umfjöllunar í skólanum.


Helstu ni urst ur kennarar
Helstu niðurstöður - kennarar

 • „..ég sá áhuga nemenda á orðum og orðaforða glæðast með hverjum degi eftir að ég fór að vinna markvisst með verkefnið.“

 • „Með orði dagsins notuðum við okkur mikið að fara í málfræðiþætti, eins og samheiti, andheiti, rím, kyn orða og tala, tvöfaldur samhljóði, sérnöfn og samnöfn.“

 • „Almennur áhugi á lestri hefur aukist samhliða yndislestri.“

 • „Þessi vinna féll mjög vel að íslenskukennslu 10. bekkjar þar sem á sama tíma var verið að vinna með forskeyti, rót, viðskeyti, hljóðskipti og beygingarendingar.“


Framhaldi
Framhaldið

 • „Kennsluaðferðir í íslensku næsta vetur verða byggðar á orði af orði og höfum við hugsað okkur að bæta við aðferðum í stafsetningarkennslu. Yndislestur verður áfram, svo og vinna við gagnvirkan lestur og hugtakakort.“