1 / 7

Ferill Jim Morrison

Ferill Jim Morrison. Björgvin Ágúst Ásgrímsson. Æska og skólaganga. Hann fæddist 8.desember 1943 og var elsta barn foreldra sinna. Hann átti tvö yngri systkini. Pabbi hans var aðmíráll í flotanum svo þau fluttu oft.

oona
Download Presentation

Ferill Jim Morrison

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ferill Jim Morrison Björgvin Ágúst Ásgrímsson

  2. Æska og skólaganga • Hann fæddist 8.desember 1943 og var elsta barn foreldra sinna. Hann átti tvö yngri systkini. • Pabbi hans var aðmíráll í flotanum svo þau fluttu oft. • Hann var ekki í neinum einum skóla heldur gekk hann í allavega 5 mismunandi skóla. • Útskrifaðist á endanum úr George Washington High School í júní 1971.

  3. Upphaf The Doors • Hann flutti til Los Angeles í janúar 1964 og gekk í UCLA. • Útskrifaðist þaðan 1965 og um sumarið hitti hann Ray Manzarek og saman stofnuðu þeir The Doors. • John Densmore og Robby Krieger komu svo stuttu seinna. • Þeir byrjuðu að spila á klúbbum og spiluðu aðallega á London Fog Club þar til honum var lokað. • Eftir það fóru þeir að spila á klúbb sem hét Whisky A Go Go en þaðan voru þeir reknir eftir nokkra mánuði.

  4. Plötusamningur og fyrstu plöturnar • Þeir komust á samning hjá Elektra Records 1967 og áttu samkvæmt honum að gefa út 6 plötur á 5 árum. • Fyrstu tvær plöturnar komu út 1967 og fyrri platan sem heitir The Doors þótti betri en önnur platan Strange Days. • Þriðja platan Waiting For The Sun var fyrsta platan þeirra sem komst í fyrsta sæti á vinsældarlistanum.

  5. Seinni plötur og vandræði í hljómsveitinni • The Soft Parade kom út 1969 og þótti slökust af plötunum þeirra. • Í janúar 1969 var Morrison ákærður fyrir það að sýna á sér kynfærin á tónleikum í Miami. • Morrison Hotel kom út 1970 og þá fóru þeir aftur út í svipað efni og á fyrstu plötunum. • Seinasta platan þeirra L.A. Woman kom út 1971

  6. Dauði Morrison og ruglið sem því fylgdi. • Morrison dó 3.júlí 1971 • Sumir segja jafnvel að hann sé ekki dauður • Líklegast að hann hafi dáið úr heilablóðfalli eða hjartaáfalli.

  7. Myndir af Morrison og hljómsveitinni

More Related