Almennar heilbrigðiskröfur ESB
Download
1 / 35

Almennar heilbrigðiskröfur ESB Framleiðsla matvöru frá hráefni til neysluvöru - PowerPoint PPT Presentation


 • 95 Views
 • Uploaded on

Almennar heilbrigðiskröfur ESB Framleiðsla matvöru frá hráefni til neysluvöru. Dr Ólafur Oddgeirsson Food Control Consultants Ltd. Nokkrar staðreyndir um Evrópubandalagið.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Almennar heilbrigðiskröfur ESB Framleiðsla matvöru frá hráefni til neysluvöru' - olive


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript

Almennar heilbrigðiskröfur ESB

Framleiðsla matvöru

frá hráefni til neysluvöru

Dr Ólafur Oddgeirsson

Food Control Consultants Ltd


Nokkrar sta reyndir um evr pubandalagi
Nokkrar staðreyndir um Evrópubandalagið

 • ESB er ekki sambandsríki líkt og Bandaríkin eða Brasilía, heldur samband sjálfstæðra ríkja sem hafa ákveðið að “samnýta” vissa þætti þjóðarrekstursins

 • Þetta ferli hófst 1956 og því er ekki lokið

 • ESB samanstendur í dag af 25 aðildarríkjum með samtals um 480 milljónir íbúa

 • ESB hefur eigin stofnanir svo sem þing, ráðherraráð, dómstól og framkvæmdastjórn


Vi skipti esb
Viðskipti ESB

 • 20 % af öllum útflutningi þróaðra ríkja fer til ESB

 • Innflutningur frá þróunarríkjum er um 40% af öllum innflutningi ESB

 • ESB er stærsti innflytjandi landbúnaðarafurðar frá þróunarríkjum, flytur meira inn enn Bandaríkin, Japan og Kanada samanlagt


Hv tb kin um matv la ryggi
Hvítbókin um matvælaöryggi

 • Kom út árið 2000

 • Samhæfð áætlun fyrir allt framleiðsluferlið til að endurbyggja traust neytenda í Evrópu sem tekur til:

  • matvælaframleiðslu

  • matvælarannsókna og vísinda

  • matvælalöggjafar

  • matvælaeftirlits


Hv tb kin um matv la ryggi frh
Hvítbókin um matvælaöryggi frh

 • Ný hugsun og aðferð

  • Taka mið af fyrri vandamálum

  • Virkja alla aðila sem koma að matvælaframleiðslu

  • Styrkja eftirlit og eftirfylgni

  • Upplýsa neytandann betur en verið hefur

  • Tryggja að allir sitji við sama borð óháð staðsetningu og stöðu


N nar um a ger ir
Nánar um aðgerðir

 • Skipulagsbreytingar

  • Endurskipulagning Framkvæmdastjórnar

  • Stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu

  • Stofnun Eftirlitsdeildar fyrir dýraheilbrigði

  • Endurskoðun á nefndum

  • Stofnun ráðgjafanefnda

 • Endurbætur á fyrri upplýsingatækni

  • RASFF

  • TRACES

 • Lagabreytingar

  • Ný rammalöggjöf (178/2002)

  • Ný löggjöf


N nar um skipulagsbreytingar
Nánar um skipulagsbreytingar

 • SANCO: Heilbrigðis- og neytendamálefni

 • Samanstendur af:

  • Dýraheilbrigði og dýraafurðir frá landbúnaðardeild

  • Lagamál frá iðnaðardeild

  • Heilbrigðismálefni frá félagsmáladeild


N nar um skipulagsbreytingar frh
Nánar um skipulagsbreytingar frh

 • EFSA: Matvælaöryggisstofnun ESB (European Food Safety Authority)

  • Nota nýjustu þekkingu eins og kostur er

  • Aðskilja áhættumat og áhættustjórnun

  • Óháð miðlun upplýsinga

 • FVO: Eftirlitsdeild fyrir dýraheilbrigði (Food and Veterinary Office)

  • Eftirlit með aðildarríkjum og,

  • þriðju ríkjum


Framt arm lefni
Framtíðarmálefni

Áætlun nýrrar Framkvæmdastjórnar

Örugg matvæli, áhersla á að

 • Lögleiða, innleiða og festa í sessi nýja löggjöf

 • Þjálfa viðkomandi, setja upp þjálfunarmiðstöð

 • Efla og auðvelda viðskipti við þriðju ríki

  Heilbrigð matvæli, áhersla á

 • Nýtt vandamál: offita

 • Upplýsa neytendur

 • Ný löggjöf um heilbrigðisyfirlýsingar og næringarmerkingar

 • Endurskoða merkingar almennt


Traces
TRACES

 • “Nýtt” tölvukerfi til að skrá flutning á dýrum sem flutt eru til eða innan ESB

 • Á að styrkja og einfalda það kerfi sem fyrir er auk þess að bætt er við tæki til að auðfelda viðbrögð þegar farsótt kemur upp

 • Helstu eiginleikar:

  • Notað til að prenta út dýraheilbrigðis-vottorð á rafrænu formi


Traces frh
TRACES frh

 • Helstu eiginleikar:

  • Heldur utanum lista yfir fyrirtæki í þriðju löndum sem hafa leyfi til að flytja dýraafurðir til ESB

  • Heldur utanum skráningu á sendingum sem hefur verið hafnað við ytri landamæri ESB

  • Notað við áhættumat vegna farsótta

  • Er óháð tungumáli og auðveldar þannig aðgang að upplýsingum í aðildarríkjunum

  • Notað til að skiptast á upplýsingum milli fyrirtækja og yfirvalda


Lagabreytingar
Lagabreytingar

 • Ný löggjöf fyrir eftirfarandi málefni

  • Hreinlæti og eftirlit

  • Sjúkdóma sem bersta milli manna og dýra og sjúkdóma sem berast með matvælum

  • Dýrafóður

  • Dýrarvernd

  • Aukefni og Mengunarefni

  • Merkingar

  • Erfðabreytt matvæli og matvæli fyrir sykursjúka


Rammal ggj fin
Rammalöggjöfin

 • Fyrrum löggjöf þróast samkvæmt þörf, sambland frá aðildarríkjum, enginn heildstæður grunnur

 • Reglugerð (EC) 178/2002, nýjungar:

  • Almenn matvælalög

  • Stofnun EFSA (European Food Safety Authority)

  • Ákvæði um RASFF (Rapid Alert System for Food and Feed)

  • Ný laganefnd (Standing Committee on the Food Chain and Animal Health)

  • Ákvæði um neyðarviðbrögð (t.d. ef innkalla þarf matvæli)


Helstu kv i
Helstu ákvæði

 • Tilgangur með matvælalögum

 • Skilgreiningar

 • Tilvísun til alþjóðastaðla

 • Reglur um áhættugreiningu

 • Vísindalegur grunnur áhættumats

 • Forvarnarreglan

 • Um aðgang að upplýsingum

 • Rekjanleiki

 • Um alþjóðaviðskipti

 • Um öryggi matvæla

 • Um ábyrgð


Tilgangur me n jum matv lal gum
Tilgangur með nýjum matvælalögum

 • Matvæli eiga að vera heilnæm og örugg

 • Undirstaða frjálsra viðskipta með matvæli innan ESB

 • Skipulag matavælaeftirlits er mismunandi í aðildarríkjunum - hindrar eðlilega samkeppni á innri markaði


Tilgangur frh
Tilgangur frh

 • Ákvarðanir um matvæli byggðar á eðli áhættu

 • Áhættugreining á að tryggja að ekki séu teknar óþarfa ákvarðanir sem hindra viðskipti

 • Matvælalög eru sett til að eyða eða minnka þá áhættu sem matvæli geta valdið


Forvarnarreglan
Forvarnarreglan

Grein 7 (1)

 • Má aðeins nota í sérstökum tilfellum þegar

  • Framkvæmt hefur verið nákvæmt mat á þeim upplýsingum sem liggja fyrir

  • Komið hefur í ljós að heilsa manna geti verið í hættu en ekki verið mögulegt að sanna slíkt með óyggjandi hætti

  • Ljóst er að aðgerðirnar eru nauðsynlegar til að tryggja það varnarstig sem ESB hefur ákveðið

 • Má aðeins ákveða

  • Samhliða frekari vísindarannsóknum til að auðvelda tryggara áhættumat


Forvarnarreglan frh
Forvarnarreglan frh.

Grein 7 (2)

Aðgerðir á grundvelli 1. málsgreinar eiga að vera:

 • Í réttu hlutfalli við mögulega hættu

 • Ekki takmarka viðskipti meir en nauðsynlegt er til að ná tilætluðum árangri (sem er sú heilbrigðisstaða sem ákveðin hefur verið innan ESB)

 • Þó skal taka tillit til:

  • Þess sem er tæknilega og efnahagslega mögulegt

  • Annarra þátta (óskilgreint) sem taldir eru réttlætanlegir lagalega séð með hliðssjón af málefninu á hverjum tíma


Forvarnarregla frh
Forvarnarregla frh

Grein 7 (2) framhald:

Aðgerðir á að endurskoða innan tímabils sem ákvarðast af:

 • Eðli hættunnar

 • Eðli þerra upplýsinga sem þarf að afla

  • Til þess að skera úr um vísindaóvissu eða ágreining

  • Til þess að framkvæma víðtækara áhættumat


Uppl singar
Upplýsingar

 • Almenn skoðanaskipti (9. grein)

  • Við undirbúning og setningu laga um matvæli á að fara fram opin og auðskilin skoðanaskipti við almenning, annaðhvort beint eða í gegnum stofnanir sem koma fram fyrir hönd almennings, nema í neyðartilfellum þar sem því verður ekki við komið

 • Upplýsingar til almennings (10. grein)

  • Ef grunur leikur á að heilsu almennings geti stafað hætta af matvælum, þá ber viðkomandi yfirvöldum að upplýsa almenning um eðli hættunnar eins vel og kostur er þar með talið

   • Hvaða matvæli eða tegund af matvælum

   • Hvaða hætta stafar af þeim og

   • Til hvaða aðgerða hefur verið gripið til þess að minnka eða eyða þessari hættu.


Rekjanleiki sj n nar seinni fyrirlestur
Rekjanleiki (Sjá nánar seinni fyrirlestur)

Á við um eftirfarandi

 • Matvæli

 • Fóður

 • Dýr sem notuð eru við matvælaframleiðslu

 • Öll önnur efni sem sem ætluð eru til, eða búsast má við að notuð séu í fóður eða matvæli


Rekjanleiki
Rekjanleiki

Almenn regla:

 • Setja á upp rekjanleika vöru á öllum stigum, framleiðslu, úrvinnslu og dreifingu

 • Matvælaframleiðendum ber að hafa upplýsingar um frá hverjum þeir fá hráefni

 • Matvælaframleiðendum ber að hafa upplýsingar um viðskiptavini

 • Matvælaframleiðendur þurfa að hafa kerfi og aðferðir sem gera þeim mögulegt að veita lögbærum yfirvöldum þessar upplýsingar ef þau krefjast þess


Matv la ryggisstofnunin
Matvælaöryggisstofnunin

 • Mikilvæg stoð matvælaeftirlits, framkvæmir óháð áhættumat

  • Fær frá ESB eða aðildarríkjum ósk um mat

  • Þeir sem vinna við matið gera það sem óháðir vísindamenn eingöngu!

  • Stofnunin getur látið framkvæma rannsóknir og greiningar

  • Stofnuninni ber að veita almenningi upplýsingar, allir hafa aðganga að sömu upplýsingum


H ttugreining
Áhættugreining

Þrír meginþættir:

 • Áhættumat

 • Áhættustjórnun

 • Upplýsingar um áhættu


N nar
Nánar....

 • Áhættumat og rannsóknir sem miða að því að finna og greina mögulegar hættur sem neytendum getur stafað af matvælum – óháð

 • Eftirlit sem miðar að matvælarframleiðendur uppfylli kröfur um framleiðslu matvæla

 • Upplýsingar um áhættu til að tryggja að allir hafi sama aðganga að sömu upplýsingum um áhættu, sem eru nákvæmar og áreiðanlegar


Almenn krafa
Almenn krafa

Aðgreining á :

 • Áhættumati og upplýsingar um áhættu annarsvegar og

  • Vísindalegt óháð

 • Áhættustjórnun hinsvegar

  • Lagasetning, matvælaeftirlit


Þrír meginþættir

Áhættumat

Óháð og tekur frumkvæði.

Tekur við

verkefnum

Upplýsingargjöf

Örugg og Auðskilin

Sjáanleg minnkun áhættu

Framkvæmd eftirlits

Eftirlit með eftirlitskerfum

Á við alla fæðukeðjuna


Sta a l ggjafans
Staða löggjafans

 • Taka tillit til niðurstöðum áhættumats við lagasetningu og framkvæmd eftirlits

 • Óska eftir áhættumati áður enn ákvarðanir eru teknar

 • Virða sjálfstæði þeirra sem framkvæma áhættumat


Sta a eftirlitsa ila
Staða eftirlitsaðila

 • Framkvæma eftirlit eins og um getur í lögum þar um

  • Samræmt, jafnt og réttlátt

 • Óháð þeim sem haft er eftirlit með

 • Grípa til aðgerða samkvæmt áætlun ef nauðsyn krefur

 • Nota áhættumat fyrir tíðni skoðana


Notkun áhættugreininar

Tegund áhættu og skigreining

Skilgreining á hættu/ vandmáli

Ákveða spurningar sem þarf að svara

1

Tæknilegt mat

2

Mat áhættu

- Einkenni hættu

Annað mat

 • Mat almennings á hættu, tími

 • Dýravernd, næringarþættir

Áhættumat og greining

 • Geining hvort aðgerð er nauðsynleg til að minnka áhættu

 • val á aðferðum / tækjum til að stýra aðgerðum

3

Áhættustjórnun / stjórnvaldsaðgerðir

Mat stjórnvalda og þjóðfélags á hættu

4


A ilar sem gefa lit
Aðilar sem gefa álit

 • Mikilvægt að ræða við alla sem málið varðar

  • Vísindamenn sem vinna við áhættumat

  • Eftirlitsaðilar

  • Upplýsingafulltrúar

  • Aðrir þeir sem málið varðar, t.d. iðnaður


T knilegt mat
Tæknilegt mat

 • Óháð, skýrt og opið

 • Notaðar þekktar aðferðir til að greina hættur

 • Tekið mið af tilfellum – gagnvirkt

 • Ekki bara mat á slæmum áhrifum – víðara

 • Niðurstöður opinberar


Hver er h ur
Hver er óháður?

 • Það er sagt að enginn sé algjörlega áháður en:

  • Ætlast er til að sérfræðingar vinni óháð eins og tök eru á

  • Sérfræðingum ber að tilkynna ef þeir eiga hagsmuna að gæta

  • Vinna og mat er háð eftirliti

  • Faggilding


Ni ursta a
Niðurstaða

 • Rammalöggjöf sem skýrir hlutverk aðila

 • Löggjöfin tekur mið af alþjóðastöðlum

 • Grunnreglur varðandi rekjanleika

 • Grunnur að vísindalegri ákvarðanatöku

 • Aðskilnaður áhættumats og stjórnunar lögfestur

 • Almenningi tryggðar upplýsingar um mat


ad