1 / 8

Alexander og hellenisminn

Alexander og hellenisminn. I.11. Útþensla Makedóníuríkis. Makedonía er fjalllent smáríki norðan grísku ríkjanna Grikkir litu niður á þá og nefndu barbara. Ríkið óx mjög að áhrifum er Filippus II komst til valda árið 359 f.Kr Filippus vildi sigra stórveldi Persa

Download Presentation

Alexander og hellenisminn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Alexander og hellenisminn I.11

  2. Útþensla Makedóníuríkis • Makedonía er fjalllent smáríki norðan grísku ríkjanna • Grikkir litu niður á þá og nefndu barbara. • Ríkið óx mjög að áhrifum er Filippus II komst til valda árið 359 f.Kr • Filippus vildi sigra stórveldi Persa • Stórveldisdraumar hans leiddu til árekstra við Grikki. • Grikkland tapaði

  3. Sigur á Grikkjum • Ósigur Grikkja gegn Makedóníu 338 f.kr. markar lok gullaldar í Grikklandi • Í framhaldi sigursins stofnaði Filippus bandalag með Grikkjum gegn Persum en í raun réðu Makedónar öllu • Filippus var myrtur í samsæri 336 f.kr. • Alexander mikli tók við völdum. Hann hlaut menntun hjá færum grískum kennurum, t.d. Aristótelesi • Alexander hafði ást á grískri menningu • Hann fór út í stríð við Persa

  4. Herför Alexanders • Herförin hófst 334 f.kr. • Alexander hafði mun minni her en Persar • Hann sneri sér fyrst að því að svipta Persa öllum flotastöðvum sínum. • Alexander lagði undir sig helstu borgir og ríki Persa • Hélt svo herförinni áfram til Indusfljóts. Þar varð hann að snúa aftur því hermenn hans neituðu að fara lengra

  5. Endalok Alexanders • Alexander leit á sig sem guðlega veru • Hann áformaði enn frekari landvinninga en lést áður af hitasótt árið 323 f.kr., 33 ára gamall • Lag með Iron Maiden • Alexander mikli sigraði Persa vegna: • góðrar herstjórnar • Persaveldi var risi á brauðfótum

  6. Hellenismi • Hellenismi er sambræðsla grískrar, mesópótamískrar, egypskrar og persneskar menningar. • Fjölmenning • Blómatími: 323 f.kr. – 31 f.kr. • Tvær meginstefnur hellenismans: • Epíkúrismi • Stóustefna

  7. Epíkúrismi Epíkúros upphafsmaður (340 – 270). • Lífsnautnin er tilgangur lífsins. • Lífsnautn er frelsi frá líkamlegri og andlegri vanlíðan. • Einfalt líferni og hófsemd. • Óþarfi að óttast dauðann þar sem ekkert helvíti eða himnaríki er til

  8. Stóismi • Zenon er upphafsmaður stóisma. Stofnaði skóla í Aþenu 300 f.Kr. • Algyðistrú þar sem náttúran og guð eru eitt • Alheimurinn ein lífræn heild, gædd náttúrulegri skynsemi. • Markmið mannsins er að lifa í samræmi við hana, þá fær ekkert raskað sálarró hans = “Stóísk ró”

More Related