1 / 18

Gena- og gagnas öfn (GEG1103)

Gena- og gagnas öfn (GEG1103). Fyrirlestrar 5 & 6 Stökkbreytingar Tíðni stökkbreytinga PAM og BLOSUM líkindafylkin. Lesefni. Stökkbreytingar: bls. 192 - ~200 í Hartwell et al. + um endurröðun, bls. 178-185 Tíðni stökkbreytinga; Jukes-Cantor og Kimura módelin: Krane & Raymer: kafli 3.

odeda
Download Presentation

Gena- og gagnas öfn (GEG1103)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gena- og gagnasöfn (GEG1103) Fyrirlestrar 5 & 6 Stökkbreytingar Tíðni stökkbreytinga PAM og BLOSUM líkindafylkin

  2. Lesefni • Stökkbreytingar: bls. 192 - ~200 í Hartwell et al. + um endurröðun, bls. 178-185 • Tíðni stökkbreytinga; Jukes-Cantor og Kimura módelin: Krane & Raymer: kafli 3

  3. Uppruni breytileika í DNA Stökkbreytingar: • Villur við afritun DNA. • Breytingar af völdum geislunar eða utanaðkomandi efnasambanda. • Gerast að meðaltali ~510-6 sinnum per gen per kynslóð

  4. Stökkbreytingar • Afleiðingar punktbreytinga (point mutations) • Ofgnótt tákna breytingar geta orðið sem hafa engin áhrif: þögul stökkbreyting (silent mutation) • Ef STOP tákni myndast er talað um markleysubreytingu (nonsense mutation) • Mislestursbreyting (missense mutation): merking (sense) tákna breytist úr einni AS í aðra • SNP (single-nucleotide polymorphism): breytileiki í ttk. kirni í stofni

  5. Stökkbreytingar: áhrif á byggingu DNA • Útskipti á basa (base-pair substitution, point mutation) • Þöglar (silent), mislesturs- (missense) og markleysubreytingar (nonsense) • Eyðing/innsetning basa eða basaraðar (insertion/deletion, indel) • Lesrammahöggun? (frame shift) • Endurröðun (recombination) Dæmi um innsetningu.

  6. Endurröðun • Skilyrði: einsleitt (identical, nearly identical) svæði þarf að vera til staðar á bæði gjafa og viðtaka • Sama ferli og litningavíxl (crossing over), en getur einnig gerst við t.d. innskot veirugena eða genatvöföldun • Flókið ferli - afurðir 25 gena koma við sögu í E. coli (sbr. bls. 178-185 í Hartwell et al.) • hefst á því að núkleasi opnar aðra DNA sameindina (nick) • önnur ensím rekja í sundur DNA þræðina á stuttum bút • RecA bindst við einþráðunginn og myndar komplex við viðtaka-DNA sameindina (strand invasion) • Misþáttungur (heteroduplex) myndast • DNApol fyllir upp í þar sem vantar kirni á annan þráðinn • Holliday junction myndast • Núkleasi klippir í HJ  tveir tvíþráðungar myndast • Lígasi lagfærir skörð (nicks)

  7. Endurröðun

  8. Stökkbreytingar: áhrif á byggingu DNA • Útskipti á basa (base-pair substitution, point mutation) • Þöglar (silent), mislesturs- (missense) og markleysubreytingar (nonsense) • Eyðing/innsetning basa eða basaraðar (insertion/deletion, indel) • Lesrammahöggun? (frame shift) • Endurröðun (recombination) • Genatvöföldun (gene duplication): gen „kópíerast“ af einum stað á annan • Brottfall (deletion): gensæti tapast úr litningi • Tap á arfblendni (loss of heterozygosity) • Tilfærsla innan eða á milli litninga. • Áhrif á tjáningu? Genatvöföldun. Mynd frá Wikipedia.

  9. Stökkbreytingar: áhrif á virkni genaafurðar • Virkni tapast (loss-of-function mutation): • Genaafurðin (ensímið) hefur skerta virkni eða tapar virkni sinni alfarið • Oftast víkjandi • Ný virkni (gain-of-function mutation): • Genaafurðin fær breytta / nýja virkni • Gjarnan ríkjandi • Ríkjandi mótvirk stökkbreyting (antimorphic mutation) • Virkni genaafurðarinnar mótvirk (antagonistic) gagnvart villigerðinni • Gjarnan ríkjandi • Ólífvænleg stökkbreyting (lethal mutation) • Myndar svipgerð sem ekki getur fjölgað sér

  10. Uppruni breytileika í DNA Stökkbreytingar: • Villur við afritun DNA. • Breytingar af völdum geislunar eða utanaðkomandi efnasambanda. Val: Skaðlegar breytingar hverfa fljótt úr stofninum. Skaðlausar og gagnlegar breytingar haldast – tíðni í stofni breytileg með tíma Festing (fixation): Það tekur tíma að stökkbreyting öðlist varanlegan sess (hafi stöðuga tíðni) í genasjóði (gene pool) stofns

  11. Röð 2 Röð 1 AGGTATACCA TGCTTTGCGC AGGTTTTCGC Röð X (ái) Tíðni stökkbreytinga • Metum útfrá þekktum röðum (þekkjum ekki áann  vitum ekki raunverulegan fjölda stökkbreytinga á tíma T) • Berum saman tvær raðir og teljum þau stök sem ekki eru eins – köllum K

  12. Tíðni stökkbreytinga • En, náttúruvalið vinsar úr skaðlegar breytingar • Skaðlegar breytingar miklu líklegri en gagnlegar (eða skaðlausar) •  Sum gen, og sum hneppi (domains) / set (sites) í sama geni, eru geymnari en önnur

  13. Tíðni stökkbreytinga • Þöglar breytingar (samhljóða breytingar; synonymous substitutions) hafa engin áhrif á genaafurðina  náttúruvalinu er „alveg sama“ um þöglar breytingar • Punktbreytingar eru mis-líklegar til að hafa áhrif á genaafurðina eftir því hvar þær lenda í lesrammanum • Einbreytið set (nondegenerate site): set þar sem allar mögulegar punktbreytingar valda breytingu á amínósýruröð. Dæmi: fyrsta set í táknanum TTT ( fenýlalanín); ef breytt í CTT  leucín, ATT  ísóleucín, GTT  valín. • Tvíbreytið set (twofold degenerate site): set þar sem tvö kirni gefa sömu AS. Dæmi: þriðja set í táknanum GAT  aspartiksýra. GAC gefur líka aspartiksýru, en GAA og GAG gefa glútamiksýru. • Fjórbreytið set (fourfold degenerate site): set þar sem engin breyting skiptir máli. Dæmi: þriðja set í táknanum TTT.

  14. Líkan Jukes og Cantor • G.r.f. að allar mögulegar punktbreytingar séu jafn líklegar og verði með tíðni a • Tíðni stökkbreytinga í seti n er 3a • Gefum okkur að set n innihaldi C á tíma t0 • Líkur á að set n innihaldi enn C á tíma t1 eru þá PCn(t1)=1-3a • Bakbreyting (reversion). Líkur á að í seti n breytist C í T á tíma t1 sem breytist svo aftur í C á tíma t2: • PCnt2=(1-3a)PCnt1+a(1-PTnt1) • Almennt fyrir tíma t: • PCnt=1/4+(3/4)e-4at • Raunverulegur fjöldi breytinga milli tveggja raða: K=-3/4ln[1-(4/3)(p)] þ.s. p er hluti (fraction) seta sem innihalda mismunandi kirni milli raðanna

  15. Líkan Jukes og Cantor Tíðni kirna í seti n á tíma t. A G T CA 1-3aaaaGa 1-3aaaT aa 1-3aaCaaa 1-3a Líkur á að kirni X sé í seti n á tíma t. A G T CA r s s s G s r s sT s s r s C s s s r r = (1+3e-4t)/4, s = (1- e-4t)/4.

  16. A G PURINES: A, G PYRIMIDINES C, T Transitions: AG; CT Transversions: AC, AT, CG, GT C T Líkan Kimura • Punktbreytingar eru ekki allar jafn líklegar • Transition: Púrín  púrín; pýrimidín  pýrimidín • Transversion: Púrín  pýrimidín • Transition ~þrefalt algengari en transversion

  17. Líkan Kimura • G.r.f. að tíðni transitions sé a og tíðni transversions sé b • Gefum okkur að set n innihaldi C á tíma t0 • Líkur á að set n innihaldi enn C á tíma t1 eru þá PCn(t1)=1-a-2b • Bakbreyting (reversion). Líkur á að í seti n breytist C í T á tíma t1 sem breytist svo aftur í C á tíma t2: PCCnt2=(1-a-2b)PCCnt1+bPGCnt1+bPACnt1+aPTCnt1 • Almennt fyrir tíma t: • PCCnt=1/4+(1/4)e-4bt+(1/2)e-2(a+b)t • Raunverulegur fjöldi breytinga milli tveggja raða: K=1/2ln[1/(1-2P-Q)]+1/4ln[1/(1-2Q)] þ.s. P er hluti (fraction) seta sem innihalda sitthvort púrínið/pýrimídínið milli raðanna og Q er hluti seta þar sem önnur röðin inniheldur púrín og hin pýrimídín

  18. Líkan Kimura Tíðni kirna í seti n á tíma t. A G T CA 1-a-2bbabGb 1-a-2bbaT ab 1-a-2bbCbab 1-a-2b

More Related