1 / 14

Starfsendurhæfingarstöðvar

Starfsendurhæfingarstöðvar. Ingvar Þóroddsson Endurhæfingarlæknir Endurhæfingardeild FSA  Kristnesi. Nokkur söguleg atriði. Reykjalundur og Kristnes (berklahælin) fyrir um 70 árum Verndaðir vinnustaðir Hringsjá náms- og starfsendurhæfing 25 ára. Janus endurhæfing.

norris
Download Presentation

Starfsendurhæfingarstöðvar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starfsendurhæfingarstöðvar Ingvar Þóroddsson Endurhæfingarlæknir EndurhæfingardeildFSA  Kristnesi

  2. Nokkur söguleg atriði • Reykjalundur og Kristnes (berklahælin) fyrir um 70 árum • Verndaðir vinnustaðir • Hringsjá náms- og starfsendurhæfing 25 ára Ingvar Þóroddsson

  3. Janus endurhæfing • Starfað síðan 2000 í Tækniskólanum skóla atvinnulífsins og einnig að Skúlagötu frá árinu 2011 • Starfsmenntaverðlaunin fyrir framúskarandi árangur og frumkvöðla starf • Þjónustar í dag 245 manns, 27 fastráðnir starfsmenn, s.s. iðju- sjúkraþjálf., læknar, sálfr. félagsráðgj. , 60-70 verkt. • Boðið er upp á 5 brautir til að koma sem best á móts við þarfir þátttakandans • Brautirnar leggja því mismunandi kröfur á þátttakandann

  4. Janus endurhæfing • Allir í greininguog mat hjásérfræðilækniogöðrumsérfr. í upphafi, undirstaðaréttrarmeðferðarogendurhæfingar • Aðferðarfræðivalinogblönduðeftirþörfumþáttt. s.s.; • Ríkáhersla á teymisvinnumeðheildrænninálgunogsamvinnuviðýmsafagaðilainnanogutanJanusarendurhæfingar • Þáttakendamiðuð-og/eðalausnamiðuð-, og/eðasálfélagsleg- nálgun • HAM, ACT (acceptanse and commitment therapy) , CPT (cognitive processing therapy), EMDR (Eye movement desensitization and reprocessing) • Valdeflingog intrinsic modivation • Árangur2009-2012, 64% í vinnu, námeða í atvinnuleit

  5. Forsagan Húsavík Reykjavík Ingvar Þóroddsson

  6. BYR – starfsendurhæfing 2003SN stofnað 2006 - ses Ingvar Þóroddsson

  7. MARKMIÐ • Að einstaklingurinn endurhæfist út í vinnu eða nám • Að lífsgæði einstaklingsins aukist • Að lífsgæði fjölskyldu hans aukist • Að endurhæfing fari fram í heimabyggð Ingvar Þóroddsson

  8. Hugmyndafræði • Heildræn nálgun – ábyrgð einstaklingsins • Horft er á þarfir hvers og eins og reynt að mæta þörfum hans eins og kostur er. • Horft er á; • Félagslega stöðu • Heilsufarssögu – andlega og líkamlega • Námslega stöðu • Vinnusögu og viðhorf til vinnu • Samvinna kerfa og stofnana Ingvar Þóroddsson

  9. Samþætting velferðarþjónustuSamvinna kerfa og sérfræðinga þeirra Félagsþjónusta Heilbrigðisstofnanir Menntastofnanir Vinnumarkaðurinn Ingvar Þóroddsson

  10. Aukning tilvísana til SN Ingvar Þóroddsson

  11. Tilvísanir frá júní 2011 – 15. maí 2012voru 223 Ingvar Þóroddsson

  12. Ástæða tilvísunar Ingvar Þóroddsson

  13. Fjarvera frá vinnumarkaði Ingvar Þóroddsson

  14. Staða útskrifaðra þátttakenda 276 einstaklingar (ársfundur 2011) Ingvar Þóroddsson

More Related