1 / 11

Kayakflokkur HSSK

Kayakflokkur HSSK. Kynning fyrir Svæðisstjórn björgunarsveita - svæði 1. Reglugerð flokksins. Starfar í nánu samstarfi við bátaflokk. Formaður er valinn af félögum Kajakflokkur heldur skrá yfir búnað og tæki í vörslu flokksins. Kajakflokkur heldur skýrslu um starfsemi sína.

nevina
Download Presentation

Kayakflokkur HSSK

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kayakflokkur HSSK Kynning fyrir Svæðisstjórn björgunarsveita - svæði 1

  2. Reglugerð flokksins • Starfar í nánu samstarfi við bátaflokk. • Formaður er valinn af félögum • Kajakflokkur heldur skrá yfir búnað og tæki í vörslu flokksins. • Kajakflokkur heldur skýrslu um starfsemi sína. • Kajakflokkur starfar samkvæmt starfsáætlun flokkssins. • Félagar flokksins skilja eftir orðsendingu í húsi þegar farið er á æfingar. Þar komi fram áætlaður tími og ferðaáætlun. • Kajakflokkur heldur lista yfir einstaklingsútbúnað félaga. • Félagar flokksins kappkosta að halda við sínum búnaði og líkamlegu hreysti.

  3. Útbúnaður - Félagar • Almennur búnaður: • Búnaður sem alltaf er með þegar róið er. • - Kajak • - Svunta • - Ár • - Flotvesti • - Þurrgalli • - Dráttarbelti • - Auka ár • - Dekkpoki • - Kort • - Áttaviti • - Neyðarblys • - Reykmerki • - Hnífur • - Svampur • - "Pógís" • - Hetta • - Neoprene skór • - Vatnsheldur poki f. Síma.

  4. Búnaður - Sameiginlegur • Útkallsbúnaður í pokum: • Búnaður sem er í þar til gerðum útkallspokum. • - Þurrpoki • - Neyðarblys • - Reykmerki • - Teppi • - Álpoki • - Sjúkrabúnaður • - Ljós • - "Snaplight" • Útkallsbúnaður sem er í lausu: • Búnaður sem er til staðar í Skemmu. • - Leitarljós • - Hjálmur • - Neyðarmatur • - Talstöð

  5. Aðstaða flokksins • Í bátaflokksrými hjálparsveitarskemmunnar við Kópavogshöfn • Rekkar fyrir báta • Skápur fyrir búnað

  6. Uppbygging • Starfar í samstarfi við bátaflokk og leitarhóp • Bátar og persónulegur búnaður í eigu félaga • Búnaður geymdur í skemmu • Vinnukvöld/æfing í hverri viku

  7. Leitarskipulag • Nær frá Gróttu út í Seilu • Hvert svæði leitast á 1-2 klst með 2-4 kayökum • Mörk svæða skýr • Vinnslu skipulags haldið áfram í vetur.

  8. Notkunarmöguleikar • Leit – hraðleit • Á sjó og vötnum • Allsstaðar þar sem ekki er mikill straumur eða brim.

  9. Kostir Rista grunt Fara hratt yfir Gefa annað sjónarhorn Öruggari en hefðbundin fjöruleit Mikil burðargeta Stuttur útkallstími á heimasvæði Gallar Illnothæfir í erfiðu sjólagi Hafið samband við flokksmenn Flutningur á sjúklingum illmögulegur Kostir / gallar

  10. Útkall • Heildarútkall • Biðja um kayakhóp í texta • Símleiðis í bakvaktarsíma HSSK • Formenn flokksins

  11. Smá aukanúmer • RDC • Björgunarfleki fyrir straumvötn, vakir og vötn • Handhægur í tösku • Blásinn upp á innan við 1 mín.

More Related