1 / 30

Skaftárhreppur til framtíðar

Skaftárhreppur til framtíðar. Íbúafundur 6. febrúar 2014. Verkefni um þróun byggðar í Skaftárhreppi. Ný nálgun á gamalkunnugt vandamál Samstarfsaðilar Byggðastofnun Skaftárhreppur SASS Háskólinn á Akureyri Íbúar Skaftárhrepps. Íbúafundur og íbúaþing. Íbúafundur 7. október 2013

nam
Download Presentation

Skaftárhreppur til framtíðar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skaftárhreppur til framtíðar Íbúafundur 6. febrúar 2014

  2. Verkefni um þróun byggðar í Skaftárhreppi • Ný nálgun á gamalkunnugt vandamál • Samstarfsaðilar • Byggðastofnun • Skaftárhreppur • SASS • Háskólinn á Akureyri • Íbúar Skaftárhrepps

  3. Íbúafundur og íbúaþing • Íbúafundur 7. október 2013 • Kynning á verkefninu Skaftárhreppur til framtíðar • Sagt frá verkefnum hjá Skaftárhreppi, Kötlu Geopark, Friði og frumkröftum, Búnaðarsambandi Suðurlands og Fræðsluneti, símenntun á Suðurlandi og Háskólafélagi Suðurlands. • Íbúaþing 19. – 20. október • Þátttakendur mótuðu dagskrá • Um 40 manns mættu

  4. Eftir íbúaþing • Póstlisti • Myndir og gögn frá þingi • Fundir verkefnisstjórnar

  5. Forgangsröðun

  6. Atvinnumál – forsendur og stuðningur • Frá hugmynd að veruleika • Aðstæður hagstæðar • Frumkvöðlar sem hafa þekkingu, kjark, getu og fjármagn • Nýta þann stuðning sem er í boði • SASS getur leiðbeint áfram um næstu skref • Stuðningur við frumkvöðla og aðila í rekstri:SASS, Byggðastofnun og bankar • Nýta þá ráðgjöf sem er til staðar í boði SASS á svæðinu

  7. Atvinnumál - stuðningur • Stuðningur við frumkvöðla og aðila í rekstri • Stuðningur til staðar: SASS, Byggðastofnun og bankar og fleiri. • Styrkir í boði: • Menningarráð Suðurlands – stofn- og rekstarstyrkir • Umsóknarfrestur til og með 20.febrúar • Dorothee Lubecki – menning@sudurland.is • SASS styrkir – 2x á ári • Næsta úthlutun í vor • 5 verkefni í Skaftárhreppi sem fengu styrk við síðustu styrkúthlutun SASS nú í haust, um 7 milljónir samtals

  8. Atvinnumál – markaðssetning • Markaðsmálin leidd af Friði og frumkröftum • Búið að tryggja fjármögnun út þetta ár • Fleiri atvinnugreinar komnar inn í starf klasans • Markaðsstofa Suðurlands • HVAÐ SVO? • Á góðri leið og í höndum þessara aðila og fyrirtækjanna • Tryggja starfsemi klasans Friður og frumkraftar áfram

  9. Atvinnumál - ferðaþjónusta • Samstarfsverkefni / stoðverkefni • Efla Frið og frumkrafta • Von um að fáist fjármagn til að halda áfram með Kötlu jarðvang • Vatnajökulsþjóðgarður – mikilvægt að opnuð verði Gestastofa • Agi og gæði í ferðaþjónustu • Gæðamál • Menntun starfsfólks • HVAÐ SVO? • Nýta Fræðslunet Suðurlands og nýja námsverið í Kirkjubæjarstofu til námskeiðahalds

  10. Nýting á náttúru, menningu og sögu • Lifandi leiðsögn • Gera fleiri kvikmyndir um svæðið • Vantar fleiri söfn • Erfiður tími til að sækja fjármuni í nýja safnastarfsemi. • Var gert ráð fyrir Errósetri í Þekkingarsetri og er háð þeirri vinnu. • Tengja kirkjuhúsin við ferðaþjónustuna. • Frumkvæðið í höndum heimamanna. • HVAÐ SVO? • Frumkvöðlar og fyrirtæki heima fyrir vinna áfram.

  11. Atvinnumál – landbúnaður • Vöruþróun í matvælavinnslu • Sláturhús á Seglbúðum – löggilding í höfn • Kjötvinnsla á Borgarfelli • Kornrækt • Í höndum frumkvöðla • HVAÐ SVO? • Matarvinnusmiðja á vegum SASS og Matís 6. – 8. mars. Auglýst nánar á næstunni.

  12. Atvinnumál – landbúnaður • Nýliðun og efling • Ráðgjöf til fráfarandi og “þolinmótt fjármagn“ fyrir viðtakandi • Svæðisbundin úthlutun greiðslumarks? • Ríkisjarðir settar á sölu? • HVAÐ SVO? • Verkefnisstjórn mun taka málið upp við Bændasamtökin • Nýr lánaflokkur hjá Byggðastofnun, hagstæð kjör til langs tíma

  13. Atvinnumál - ferðaþjónusta • Tekjuleki • Tengja við launagreiðandann? • Gjaldtaka í ferðaþjónustu • Stefnumörkun á landsvísu • HVAÐ SVO? • Greining á umfangi tekjulekans • Koma á framfæri við stjórnvöld • SASS er að gera viðhorfskönnun varðandi gjaldtöku, öllum velkomið að taka þátt á www.sass.is til 10. febrúar

  14. Ímynd svæðisins • Jákvæð fjölmiðlaumfjöllun • Hver og einn taki til sín • Aðkoma og útlit • Skiltamengun • Aðkoma að íþróttamiðstöð • Snyrtimennska og ásýnd • HVAÐ SVO? • Skaftárhreppur vinnur að úrbótum á aðkomu að íþróttamiðstöð og ásýnd

  15. Þekkingarsetur • Er ekki á fjárlögum 2014 • Stofna þó ekki sé komið hús? • Gestastofa Þjóðgarðs? • Kirkjubæjarstofa • Óvissa um framtíð • HVAÐ SVO? • Baráttan gagnvart stjórnvöldum heldur áfram

  16. Endurvinnsla og tiltekt • Gera betur í flokkun sorps • Jarðgerð á lífrænum úrgangi • Urðunarstaður • Hótel og gististaðir • Tiltekt, bílhræ og bárujárn, kynna leiðir og aðstoða • HVAÐ SVO? • Verið að vinna að samningi milli Skaftárhrepps og Íslenska Gámafélagsins sem tekur mið af breyttum forsendum. • Vísað til umhverfis- og náttúruverndarnefndar Skaftárhrepps

  17. Ungmennastarf • Hvatt til samstarfs milli íþróttafélaganna í hreppnum, sbr. Umf. Skafti og Umf. Ármann • Víðtækari samvinna, t.d. við Kötlu Geopark, Vatnajökulsþjóðgarð, Landgræðsluna o.fl.? • Samþætta akstur eftir viðburði; foreldrar og skólabílaakstur • Bjóða aðstöðu t.d. fyrir æfingabúðir félaga annars staðar af landinu • Kallað eftir auknum styrkjum til starfsins • Skoða samstarf við UMFÍ varðandi æskulýðsstarf á skólatíma • HVAÐ SVO? • Hvatt til sameiginlegs fundar og samstarfs ungmennafélaga

  18. Menntamál Styrkleikar • Hátt menntunarstig kennara. • Góð og sveigjanleg þjónusta á leikskólanum. • Mötuneyti – þar sem eldað er frá grunni. • Nóg rými í grunnskólanum. • Fámennir hópar. • Stuttar boðleiðir. • Nándin. • Veikleikar • Illa nýtt húsnæði – stærðin vandamál. • Fámennir árgangar. • Aðgangur að sérfræðiþjónustu á staðnum. • Tækjakostur skólans. • Nándin. • Langir dagar hjá yngstu nemendum vegna skólaaksturs. • Netsamband.

  19. Menntamál Ógnanir • Breytingar á sérfræðiþjónustu (skólaskrifstofan). • Félagsleg einangrun unglinga vegna vegalengda. • Fagleg einangrun. • Tækifæri • Nýta skólaaksturinn betur – tengja við íþróttaæfingar o.fl. æskulýðsstarf. • Nýta skólahúsið betur – leikskóli, fullorðinsfræðsla eða annað námstengt? Fá meiri tengingu skóla og samfélags? • Aukin fullorðinsfræðsla – fleiri tækifæri til endurmenntunar. • Lagning ljósleiðara. • Styrkja bókasafnið – sem náms- og upplýsingaveitu, og þar komi fram upplýsingar sem varði sérstöðu svæðisins (skáld, listamenn o.fl.). • Bjóða upp á nám til 18 ára aldurs í heimabyggð. • HVAÐ SVO? • Fræðslunet, tryggja starfsemi • Samstarf við FAS eða FSU um dreifnám til 18 ára aldurs er í vinnslu

  20. Grunnstoðir – það sem við höfum • Hvaða stoðir höfum við? • Fólkið sjálft, fjölskyldur og einstaklingar. • Starfsemi á vegum Skaftárhrepps, ríkis, stofnana og fyrirtækja • Leik-, grunn-, tónlistarskóli og bókasafn. • Heilsugæsla, læknir, hjúkrunarfræðingur, apótek, sjúkrabíll og hjúkrunarheimili. • Verslun, banki, póstur, bensínstöð. • Samgöngur. • Lögregla. • Fjarskipti. • Sorphirða. • Kirkjustarf, prestur, kirkjur. • Dýralæknir. • Félagsheimili. • Björgunarsveitir. • Félagastarfsemi. • HVAÐ SVO? • Hlúa að þeim grunnstoðum sem fyrir eru og verja þær

  21. Grunnstoðir – það sem vantar • Húsnæði og fjarskipti • Bættar samgöngur; betri nýting á flugvelli, betri vegir, meiri snjómokstur og að sanda betur, tryggar áætlunarferðir, hraðlest á Suðurlandi, flugtaxi og að heimamenn sjái um flutninga á vörum og fólki • Styrkari heimaþjónustu, vantar fólk til að sinna þjónustunni • Marka Heilsustefnu fyrir Skaftárhrepp • Kleifar, laga völlinn eða byggja nýjan? • Sameiginlegt hús fyrir ólíkar íþróttir, t.d. hestamennsku og frjálsar? • HVAÐ SVO? • Íþróttavöllur á nýju aðalskipulagi á Klaustri • Á að marka heilsustefnu fyrir Skaftárhrepp? • „Félagslíf, má vera fjölbreyttara en það er undir okkur sjálfum komið“

  22. Grunnstoðir – getum við styrkt? • Getum við sameinað einhverjar stoðir? • Verða þær sterkari við sameiningu? • Meiri samhygð og samvinna • Klára sameiningu gömlu hreppanna • Verðum sterkari með meiri samvinnu og/eða sameiningu • Með því að tala jákvætt um okkur sjálf! • HVAÐ SVO? • Yfir til ykkar! • „Verðum að hafa trú á okkur sjálfum og okkar samfélagi!“

  23. Umferð og samgöngur „Aukin umferð kallar á aukna þjónustu.“ Helstu viðfangsefni • Áhrif af breytingum á Skaftá, Leirá og Hverfisfljót á vegi og framkvæmdir • Þjóðvegur 1; breikka, bæta öryggi og laga pælur • Hálendið, Laki og Fjallabaksleið; brúa ár • Tengivegir; malbikun • Almenningssamg. og vöruflutn., tíðari ferðir, sérstaklega á vetrum • Flugsamgöngur • Bæta snjómokstur • HVAÐ SVO? • Áhrif jökulánna kalla á varnaraðgerðir, t.d. uppgræðslu • Háð Samgönguáætlun • Megináhersla á einbreiðar brýr

  24. Náttúra – vernd og nýting • „Leitast skal við að nýting hverskonar náttúruauðlinda sveitarfélagsins, þar með talið í vatni, vindi, jarðefnum hverskonar, (sandi, stuðlabergi, hrauni, ösku o.s.frv.) jafnframt í grasnytjum, ferðamennsku og annarri hugsanlegri nýtingu, verði með sem sjálfbærustum hætti í samfélagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu tilliti og þess ævinlega gætt að sem allra minnst verði gengið á rétt komandi kynslóða“.

  25. Húsnæðismál - íbúðir • Vantar íbúðarhúsnæði til leigu • Engar lausar íbúðir (ekki heldur í eigu Íbúðalánasj.) • Hús tekin undir sumarhús eða gistirými • HVAÐ SVO? • Deiliskipulag í vinnslu • Greina þörfina, m.a. könnun SASS fyrir svæðið • Koma á framfæri við stjórnvöld og kalla eftir lausn

  26. Húsnæðismál – “Verbúðir” • “Verbúðir” fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu • Þörf fyrir a.m.k. 25 – 30 manns yfir háönn • HVAÐ SVO? • Heimavistin? Gæti rúmað ca. 20 manns • Rýmisgreining fyrir skólahúsnæðið - Skaftárhreppur

  27. Fjarskipti og rafmagn • Staða og möguleikar • Vinnuhópur að störfum í Skaftárhreppi • Þriggja fasa rafmagn í sveitinni á áætlun 2034 • Er hægt að samnýta ef verður lagður ljósleiðari? • HVAÐ SVO? • Framkvæmdir á þessu sviði verða alltaf kostnaðarsamar

  28. Erindi við stjórnvöld • Fjarskipti og rafmagn • Húsnæðismál • Þekkingarsetur • Kirkjubæjarstofa • Fræðslunet / fjármögnun • Tekjuleki og gjaldtaka í ferðaþjónustu • Samgöngumál • HVAÐ SVO? • Verkefnisstjórn fundar með þingmönnum og ráðherrum

  29. Loforðið • Verkefnisstjórnin hyggst vinna með íbúum Skaftárhrepps og hagsmunaaðilum til að tryggja að áhyggjuefni ykkar og metnaðarmál hafi bein áhrif á þá valkosti sem teknir verða til skoðunar, í málum sem snúa að Byggðastofnun, Skaftárhreppi, SASS og Háskólanum á Akureyri. Við ákvarðanir þessara aðila verður upplýst hvernig skilaboð íbúaþingsins voru höfð til hliðsjónar. Verkefnisstjórnin mun einnig koma niðurstöðum íbúaþingsins á framfæri við ríkisstjórn og stofnanir og fyrirtæki sem hafa áhrif á þjónustustig og þróun byggðar í Skaftárhreppi.

  30. Umræður • Hvað er að frétta? • Yfir til ykkar!

More Related