1 / 40

Verðmat banka - Afkomuspár o.fl.

Verðmat banka - Afkomuspár o.fl. Haraldur Yngvi Pétursson Framkvæmdastjóri L.S.B.Í. Sérfræðingur í eignastýringu Arion banka. Til umhugsunar. Að gera góða afkomuspá og verðmat er langur og vandasamur ferill: Afla þarf gagna Greina þarf upplýsingar Meta þarf horfur á fjölmörgum sviðum

mrinal
Download Presentation

Verðmat banka - Afkomuspár o.fl.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Verðmat banka- Afkomuspár o.fl. Haraldur Yngvi Pétursson Framkvæmdastjóri L.S.B.Í. Sérfræðingur í eignastýringu Arion banka

  2. Til umhugsunar Að gera góða afkomuspá og verðmat er langur og vandasamur ferill: Afla þarf gagna Greina þarf upplýsingar Meta þarf horfur á fjölmörgum sviðum Gott samband þarf að vera við stjórnendur Spár þurfa að byggja á forsendum sem settar eru fram og rökstuddar Greining fyrirtkæja er mjög mikið þjálfun og reynsla - Ekki er hægt að fara yfir svo viðamikið efni til fulls í einum tíma - Hér er því um mjög einfaldaða mynd að ræða, en gefur þó góða hugmynd og grunn fyrir nákvæmari vinnu

  3. Hvað skiptir máli Við gerð afkomuspár banka skipta nokkrir þættir höfuðmáli Vaxtatekjur / vaxtamunur Þóknanatekjur og aðrar tekjur Kostnaðaruppbygging Gæði eignasafns / útlánatöp Þessir þættir koma fram í rekstrarreikningi bankans og mynda spá fyrir endanlegan hagnað og eru því: Ein af megin forsendum við notkun arðgreiðslulíkans (DDM, Gordon growth) Ein af megin forsendum til notkunar helstu samanburðarkennitalna

  4. Hvað skiptir máli Mikilvægt að hafa í huga að rekstrarreikningur er í raun bara niðurbrot á hreyfingum á eiginfé Meginþættir afkomuspár byggja því öðru fremur á: Samsetningu efnahagsreiknings Efnahagsástandi á helstu markaðssvæðum Gæðum eignasafns Stefnu stjórnenda og trú á henni Í því ástandi sem ríkt hefur undanfarna mánuði hefur hefðbundið verðmat bankastofnana ekki átt við heldur hefur verið horft á: Gæði eignasafns Endurgreiðsluferil lána og fjármögnun

  5. Dæmigerð fjármögnun viðskiptabanka

  6. Dæmigerð eignahlið viðskiptabanka

  7. Innlán eru mjög miklvægur þáttur í fjármögnun viðskiptabanka Má almennt skipta í tvennt: Smásölu- (retail) og heildsölu (wholesale) innlán Smásöluinnlán: Verðlögð af hverjum banka fyrir sig Almennt álitin trygg fjármögnun (sticky), vegna óþæginda og kostnaðar við að skipta um banka Eru tiltölulega ónæm fyrir vaxtabreytingum (price insensitive) Almennt frekar dýr fjármögnun, m.a. vegna reksturs útibúanets Heildsöluinnlán: Verð ræðst af framboði og eftirspurn Mjög hreyfanleg Viðkæm fyrir verðbreytingum Viðkvæm fyrir gagnaðilaáhættu Ódýrari en smásöluinnlán, hærri fjárhæðir á færri aðila 1. Vaxtatekjur

  8. Innlán eru í flestum tilfellum, og í miklum meirihluta, óbundin hvað varðar tímalengd Útlán til viðskiptavina eru hinsvegar almennt til meðal- eða langstíma Því myndast “tímamismunur” á eigna og skuldahliðum bankanna Gamaldags “bankaáhlaup” geta því hæglega knésett hvaða banka sem er ef ekki kemur til stuðnings seðlabanka, banka bankanna, að útvega laust fé Vaxtamunur banka er einfaldlega mismunur á innláns- og útlánsvöxtum Oftast reiknaður sem % af meðalstöðu útlána til viðskiptavina Einnig oft reiknaður sem % af meðalstöðu heildarútlána Yfirleitt erfitt að nálgast nákvæmar tölur um lánasafnið Þarf að horfa á söguna og þróunina Áætlun um breytingu á vaxtamun byggir m.a. á stefnu bankans, samkeppni, og áhættusækni í útlánum 1. Vaxtatekjur

  9. Banki sem stefnir á mikinn vöxt gæti gert það með því að: Lækka þá vexti sem boðnir eru í útlánum, sem gæti lækkað vaxtamun bankans Sækja í áhættumeiri lán, sem gæti hækkað vaxtamun En leiðir að öðru óbreyttu til aukinna útlánatapa Sé hörð samkeppni um innlán/útlán er líklegt að vaxtamunur minnki Áhættusækni banka er misjöfn, en nákvæm athugun á eignasafni ætti að gefa vísbendingu þar um Útlit fyrir þróun efnahagsástands skiptir einnig miklu máli Þegar útlit er fyrir góðan gang í efnahagsmálum má búast við aukningu útlána Þó að vaxtamunur standi í stað aukast vaxtatekjur vegna stærra útlánasafns Dæmið snýst síðan við þegar illa árar en þá er líklegt að útlánatöp aukist, og lánasafnið dragist saman Þumalputtaregla að “hagfræðingar spá fyrir um 10 af hverjum 4 kreppum” 1. Vaxtatekjur

  10. Banki A starfar í landi þar sem hagvöxtur er um 3%: Bankinn er með markmið um að vaxa 2x hagvöxtur næstu 3 árin Efnahagsástandið er gott Þokkaleg samkeppni er á bankamarkaði Vaxtamunur bankanns hefur verið 1,5% síðustu ár (mælt af meðalstöðu útlána til viðskiptavina) Líklegt að svona mikill vöxtur muni að öðru óbreyttu: Auka vaxtamun eitthvað en samkeppni gæti þó komið í veg fyrir mikla breytingu Auka áhættu lánasafnsins og þar með hættu á útlánatöpum 1. Vaxtatekjur – Dæmi

  11. Flestir bankar hafa þóknanatekjur að einhverju marki Fjárfestingarbankar hafa mjög stóran hluta tekna sinna af þóknunum Mörg minni fjármálafyrirtæki hafa megnið af tekjum sínum af þóknunum Margir bankar undanfarin ár hafa haft um 1/3 tekna sinna af þóknunum Þóknanatekjum má skipta niður í marga liði t.d.: Tekjur af miðlun ýmissa fjármálapappíra (hlutabréf, skuldabréf, gjaldeyrir o.fl.) Tekjur af fyrirtækjaráðgjöf (yfirtökur, endurskipulagning fyrirtækkja o.fl.) Tekjur af eignastýringu (Sjóðastýring, söfn einstaklinga o.fl.) Algengt að minni bankar séu ekki í öllum þessum liðum Mörg félög einbeita sér að einu sviði, ná sérhæfingu og geta því keppt við stærri banka Stærri bankar hafa mjög oft öll þessi svið starfandi innan sinna raða 2. Þóknanatekjur

  12. Tekjur af miðlun Yfirleitt er tekin ákveðin % í þóknun af hverjum viðskiptum Mjög misjafnt eftir fyrirtækjum hver þóknunin er Fer m.a. eftir þeirri þjónustu sem veitt er Tekjur af fyrirtækjaráðgjöf Yfirleitt tekin ákveðin % af stærð verkefnis Oft fylgja aðrar tekjur með fyrir bankann (t.d. vaxtatekjur vegna lánveitinga) Við t.d. skráningu félaga á markað fær ráðgjöfin tekjur af verkefninu en miðlun fær einnig tekjur við að finna kaupendur að bréfum Mjög ólík verkefni, og því ólíkar þóknanir Tekjur af eignastýringu Oft safnað fé í sjóði sem bera ákveðið umsýslugjald Þóknun fyrir að stýra söfnum fyrir einstaklinga Þóknun fyrir að stýra söfnum fyrir t.d. lífeyrissjóði 2. Þóknanatekjur

  13. Tekjur af miðlun Hér skiptir markaðshlutdeild máli, aukin hlutdeild – auknar tekjur Ef markaðurinn stækkar (t.d. ef hlutabréf eru almennt að hækka í verði) aukast tekjur, gefið að markaðshlutdeild haldist Oft mikil og hörð samkeppni, og % þóknun hefur farið lækkandi Geta verið miklar sveiflur eftir efnahagsástandi Tekjur af fyrirtækjaráðgjöf Getur verið nokkuð sveiflukennd stærð Einstök stór verkefni geta aukið tekjur verulega í eitt skipti Markaðsaðstæður ráða miklu, þegar markaðir eru á góðri siglingu eru t.d. nýskráningar fyrirtækja mun meiri en annars Tekjur af eignastýringu Er oftast nokkuð stabíl stærð Ræðst af upphæð eigna undir stýringu, yfirleitt áætluð ákveðin % 2. Þóknanatekjur

  14. Banki A hefur einbeitt sér að miðlun og fyrirtækjaráðgjöf Tekjur af hvoru fyrir sig um 50% af þóknanatekjum undanfarin ár Gert er ráð fyrir 5% vexti í miðlun næstu 3 árin Stórt verkefni í fyrirtækjaráðgjöf klárast á árinu 2008 og gefur 5.000 í þóknanir Almennt áætlaður 4% vöxtur í fyrirtækjaráðgjöf ef engin sérverkefni detta inn á borðið 2. Þóknanatekjur - Dæmi

  15. Kostnaðaruppbygging er misjöfn milli banka Yfirleitt er talað um kostnaðarhlutfall (cost/income ratio) en það er mælt sem hlutfall kostnaðar á móti heildar nettótekjum Yfirleitt er þetta hlutfall um 50%, en er breytilegt milli banka Venjulega er kostanði skipt í tvennt, laun og annan kostnað Hægt er að spá fyrir um launakostnað út frá t.d.: Þekktri launaþróun Breytingu á fjölda starfsmanna Gott að skoða kostnað á hvern starfsmann Hægt er að spá fyrir um annan kostnað út frá t.d.: Stefnu bankans Sérstökum aðgerðum (t.d. ef breytt er útliti útibúa o.þ.h.) Útgefnum markmiðum um kostnaðarhlutfall 3. Kostnaðaruppbygging

  16. Oft er miðað við að gott sé að vaxtatekjur dugi fyrir öllum rekstrarkostnaði Á tímum mikils vaxtar hugsa bankar almennt fyrst og fremst um að sækja tekjur, en minna um að hafa stjórn á kostnaði, hagnaður af nýjum viðskiptum yfirvegur kostanaðaraukana. Ýtir oft upp bæði launakostanði og öðrum kostnaði En aðlögun getur gengið mjög hratt fyrir sig í bankarekstri Kostnaður er að stórum hluta breytilegur 3. Kostnaðaruppbygging

  17. Banki A hefur haft 50% kostnaðarhlutfall undanfarin ár Áhersla bankans á vöxt mun hækka launakostnað um 15% árið 2008 en 10% eftir það Annar kostnaður mun aukast um 4% vegna aukins auglýsingakostnaðar við það að sækja innlán til fjármögnunar á vexti bankans Eftir tímabil vaxtar má áætla að kostnaðarhlutfall muni verða um 50% 3. Kostnaðaruppbygging - Dæmi

  18. Einn mikilvægasti þáttur í rekstri banka er gæði eignasafnsins Er í raun grunnur að allri hefðbundinni bankastarfsemi Góðar eignir nýtast t.d. sem veð í viðskiptum við seðlabanka Góðar eignir eru almennt auðseljanlegar Mikil gæði útlánasafns þýðir lítil útlánatöp Hvað getur banki gert til að draga úr áhættu eignasafns? Stytta lánstíma Draga úr ótryggðum lánum (unsecured lending) Stýra vaxtaáhættu Draga úr lánveitingum til fyrirtækja sem eru háð efnahagsástandi (cyclical) Bera ekki of mikla áhættu af einstaka viðskiptavinum Dreifa safni eftir atvinnugreinum 4. Gæði eignasafns / útlánatöp

  19. Hvernig er hægt að meta gæði eignasafns? Hægt er að skoða skiptingu eignasafnsins eftir atvinnugreinum Hægt er að skoða skiptingu eignasafnsins eftir landsvæðum Þegar búið er að framkvæma fyrstu athugun á eignasafni þarf að skoða hver er líkleg þróun þess: Skoða þarf hverja atvinnugrein og landsvæði fyrir sig Dæmi um ógnanir við gæði eignasafns: Minnkandi eftirspurn eftir framleiðslu í atvinnugreininni Innkoma nýrra vara sem gera fyrri úreltar Umframframboð á vörum í atvinnugreininni Nýir aðilar að koma inn á markaðinn og ryðja gömlum til hliðar 4. Gæði eignasafns / útlánatöp

  20. Í sjálfu sér á mikið til það sama við um þegar heil landsvæði eru skoðuð Hvernig er efnahagsástand Hver hefur verið þróun eignaverðs Hvaða atvinnugreinar eru ráðandi Hvernig er viðskiptajöfnuðurinn Hvernig stendur gjaldmiðillinn Hvernig er pólitískt ástand Eru hugsanlega einstakir viðskiptavinir sem vitað er um að eru í vandræðum? Kanna þarf hvort slík staða er í lánasafninu Oft eru slíkar upplýsingar á lausu, þó að ekki sé þeirra sérstaklega getið í reikningum bankans Hver er áhætta bankans af slíkri stöðu 4. Gæði eignasafns / útlánatöp

  21. Bankar birta upplýsingar sem nota má sem stuðning við að meta gæði safnsins, en rétt er að hafa í huga að þegar slakar tölur fara að láta á sér kræla í reikningum bankans er hætt við því að vandinn sé þegar orðinn mikill Meðal þeirra upplýsinga sem hægt er að nota eru: Afskriftir útlána (impairments), sá liður fer í gegnum rekstrarreikning bankans Lán í vanskilum (non-performing loans, yfirleitt gefin upp eftir dagafjölda sem vanskilin ná til (t.d. 0-90 dagar og yfir 90 dagar) Stærð afksriftarreikningsútlána (provision account) Afskriftir útlána Gott er að reikna þetta sem hlutfall af útlánum til viðskiptavina og bera saman við vaxtamuninn, nettótalan er þá það sem lánasafnið er að skila Hátt hlutfall bendir til lakra gæða eignasafnsins, eða mikillar áhættu 4. Gæði eignasafns / útlánatöp

  22. Lán í vanskilum Aukning í 0-90 daga vanskilum er fyrsta vísbending um að útlánatöp séu að fara að aukast Fylgjast vel með þróun þessara stærða sem hlutfall af heildarútlánum til viðskiptamanna Hátt hlutfall lána í vanskilum ætti að öðru jöfnu að leiða til þess að mikið verði um endanlega töpuð lán Afskriftarreikningur útlána Gott að reikna sem hlutfall af útlánum til viðskiptamanna Segir í raun til um hversu mikið bankinn hefur lagt til hliðar til að mæta útlánatapi Mjög lítill afksriftarreikningur gæti bent til sterks eignasafns, en gæti einnig þýtt að bankinn hafi einfaldlega lagt of lítið til hliðar til að mæta væntanlegu tapi 4. Gæði eignasafns / útlánatöp

  23. Bankinn er með nokkuð djarfa vaxtarstefnu Undanfarin ár hafa afskriftir verið 40 punktar (0,4%) af lánasafninu Nýju lánin eru álitin áhættusamari og að afskriftarþörfin þar sé 60 punktar Ekki er gert ráð fyrir neinum sérstökum tapstilfellum 4. Gæði eignasafns / útlánatöp - Dæmi

  24. Nú er afkomuspáin í þessu einfalda dæmi að verða tilbúin Gefum okkur að skattar séu 15% ... og þá lítur spáin svona út Nú höfum við fengið hagnaðinn sem við þurfum fyrir verðmatið Munið bara ... „garbage in – garbage out“ Afkomuspáin í heild sinni

  25. Verðmat banka- Arðgreiðslulíkan, forsendur o.fl. Haraldur Yngvi Pétursson Framkvæmdastjóri L.S.B.Í. Sérfræðingur í eignastýringu Arion banka

  26. Value Measures – banks equity • Book Value • Reported value of equity, based on the prevailing accounting standards • Economic Value • Difference between market value of assets and liabilities at a given time • Market Value • Current share price multiplied by the number of outstanding shares • Intrinsic Value • Discounted value of future earnings • Analyst's most used tool • DDM the most common valuation model • Analysts may argue for a discount or a premium

  27. Premiums and discounts • Discounts • Size (or lack thereof) • Liquidity and free float • Asset quality • Balance sheet structure • Capital raising risk • Ownership, corporate governance and transparancy • Holding company and conglomerate discount • Management quality • Demand

  28. Premiums and discounts • Premiums • Wheight of money • Mutual fund inflows • Asset-class allocation • Liquidity and free float • Excess capital • Index issues • Takeover or other speculation

  29. The dividend discount model (DDM) • Some DDM Strengths • Communicability and basis • Absolute valuations • Comparability • Simple sensitivity measures • Key assumptions • Cost of Equity • Return on Equity • Long term growth

  30. The dividend discount model (DDM) • DDM has various forms • Basic one stage model • Multistage models • The most basic DDM • Fair value P/B multiple = • ROE = return on equity • COE = cost of equity • g = long-run growth • Book value per share * P/B multiple = Fair value per share • Fair value per share * number of shares = Total fair value

  31. The dividend discount model (DDM) • Cost of Equity • Risk free rate • Varies by markets • Normally 10yr government bonds are used for base • Market risk premium • Generally 4-5% • The troublemaker – Beta • Historic vs. future • Time period and frequency • Liquidity • Earnings volatility • Judgement

  32. The dividend discount model (DDM) • Return on Equity (Net profit / average equity) • Earnings • Trading profits and loss, included? • Goodwill writedown? • Other one-offs? • Place in the economic cycle • Bad debt charges • Numerous other company specific issues • Aim to estimate the "through the cycle" ROE

  33. The dividend discount model (DDM) • Growth – long term • A banks earnings growth can not be higher in perpetuity than long term GDP growth • Better to err on the side of caution • Higher growth in developing than developed countries • One of the reasons for a multiple stage models

  34. The dividend discount model (DDM) • Example – 3 banks

  35. Valuation Method: Multi stage DDM

  36. The dividend discount model (DDM) • Underlying assumption in the one stage model • Value of equity grows at the same rate as earnings • Dividend payout ratio therefore must be • A bank can not payout more than this ratio in the long run as capital restrictions will eventually come into place • The payout ratio can be lower, but that would lead to less gearing, lower ROE and actual value of discounted dividends will be lower • Is there an excess capital? • A war chest • A fear factor

  37. The dividend discount model (DDM) • Two stage models are common • Give short term flexibility in e.g. • Earnings estimates • Growth • Lets look at one simple example • COE is 10% • Growth is 4% • ROE (long term) is 14,8% • Assume dividends at 5% during forecast period • Payout ratio (POR) =>

  38. The dividend discount model (DDM) • Our basic assumptions • Equity = last year + earnings – dividends • Equity in perpetuity = Equity last forecast * (1+g) • Earnings in perpetuity = Earnings last forecast * (1+g) • Dividend last year (and perpetuity) according to our POR

  39. The dividend discount model (DDM) • The valuation process is in two parts (hence two stage model) • First we calculate the present value of dividends in the forecast period • Discount rate = COE • Then we calculate the PV of perpetuity • Fair value multiple as before • Add PV of dividends over forecast

  40. Questions and Answers Q & A

More Related