1 / 14

Ókannaðar tilkynningar

Ókannaðar tilkynningar. Guðrún Otterstedt Barnaverndarstofu Handleiðari: Anni Guðný Haugen. Ókannaðar tilkynningar. Hugmynd að verkefni kom frá Anni Guðný Haugen félagsráðgjafa á Barnaverndarstofu

monifa
Download Presentation

Ókannaðar tilkynningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ókannaðar tilkynningar Guðrún Otterstedt Barnaverndarstofu Handleiðari: Anni Guðný Haugen

  2. Ókannaðar tilkynningar • Hugmynd að verkefni kom frá Anni Guðný Haugen félagsráðgjafa á Barnaverndarstofu • Fram hefur komið í ársskýrslu Barnaverndarstofu frá árinu 2003 að það er stór hluti tilkynninga sem ekki eru kannaðar • Er hluti af eftirlitshlutverki Barnavernarstofu

  3. Markmið • Markmið með rannsókninni er að skoða ókannaðar tilkynningar hjá tveimur barnaverndarnefndum, hvernig mál það eru og hvaðan tilkynningarnar koma. • Tilkynningarnar voru innihaldsgreindar hjá Barnavernd Reykjavíkur og barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar • Yfir þriggja mánaða tímabil, sept. okt. og nóv 2005

  4. Rannsóknarspurningar • 1. Hversu mörg mál eru tilkynnt? • 2. Hversu stór hluti þeirra er ekki kannaður? • 3. Hvernig mál eru það? • 4. Hverjir eru það sem tilkynna? • 5. Hvað koma margar af þessum tilkynningum í gegnum neyðarlínuna 1-1-2?

  5. Skilgreiningar og flokkunarkerfi í barnavernd • Hluti I. Barn sem þolandi • 1. Vanræksla • Líkamleg vanræksla • Vanræksla varðandi umsjón og eftirlit • Vanræksla varðandi nám • Tilfinningaleg vanræksla • 2.Ofbeldi • Tilfinningalegt/sálrænt ofbeldi • Líkamlegt ofbeldi • Kynferðislegt ofbeldi • 3. Heilsa eða líf ófædds barns í hættu • Hluti II. Áhættuhegðun barna • Áhættuhegðun • Neysla barns á vímuefnum • Barn stefnir eigin heilsu og þroska í hættu • Afbrot barns • Barn beitir ofbeldi • Erfiðleikar barns í skóla/skólasókn áfátt

  6. Niðurstöður • Til Barnavernd Reykjavíkur bárust 823 tilkynningar, þar af voru 290 tilkynningar ekki kannaðar sem er 35,2% • Til barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar bárust 137 tilkynningar, þar af voru 52 tilkynningar ekki kannaðar sem er 38%

  7. Ástæður tilkynninga sem ekki voru kannaðar Reykjavík Hafnarfjörður • Vanræksla • Líkamleg vanræksla 0 0 • Vanræksla varðandi umsjón og eftirlit 9 6 • Vanræksla varðandi nám 1 0 • Tilfinningaleg vanræksla 0 0 • Ofbeldi • Tilfinningalegt/sálrænt ofbeldi 11 1 • Líkamlegt ofbeldi 4 2 • Kynferðislegt ofbeldi 1 0 • Áhættuhegðun • Neysla barns á vímuefnum 9 12 • Barn stefnir eigin heilsu og þroska í hættu 95 0 • Afbrot barns 145 18 • Barn beitir ofbeldi 15 10 • Erfiðleikar barns í skóla/skólasókn áfátt 0 0 • Heilsa eða líf ófædds barns í hættu 0 0 • Annað 0 3

  8. Hlutfall þeirra tilkynninga sem ekki voru kannaðar

  9. Hverjir eru það sem tilkynna til barnaverndar yfirvalda í Reykjavík og Hafnarfirði? • Tilkynnendur Reykjavík Hafnarfjörður • Barnið sjálft 0 0 • Ættingjar barns aðrir en foreldrar 0 0 • Nágrannar 0 4 • Önnur barnaverndarnefnd 1 0 • Borgarhlutaskrifstofa/stm. félagsþjónustu 0 0 • Lögregla 262 44 • Skóli, sérfræðiþj., fræðslu- eða skólaskr. 5 2 • Leikskóli/gæsluforeldri 0 0 • Læknir/heilsugæsla/sjúkrahús 13 1 • Foreldrar barns 4 0 • Aðrir 5 1 • Samtals 290 52

  10. Lögreglutilkynningar • Af 290 tilkynningum sem ekki voru kannaðar hjá Barnavernd Reykjavíkur voru 262 tilkynningar frá lögreglu sem er 90,3% • Af 52 tilkynningum sem ekki voru kannaðar hjá barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar voru 44 tilkynningar frá lögreglu sem er 84,6%

  11. Aldursdreifing barnanna

  12. Meðalaldur barnanna

  13. Kyn barnanna

  14. Af hverju ekki könnun? • Ef lögregluskýrsla er tekin af barni þá er það tilkynnt til barnaverndarnefndar í því umdæmi sem barnið býr • Barnavernd Reykjavíkur og barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar hafa komið sér upp verklagsreglu varðandi lögreglutilkynningar, lögregluskýrslur og dagbókarfærslur

More Related