1 / 8

Frumur

Frumur. Allar lífverur eru úr einni eða fleiri frumum Inni í hverri frumu eru frumulíffæri Plöntufrumur og dýrsfrumur hafa sameiginleg einkenni þó að þær séu líka ólíkar. Frumulíffærin eru: Frumuveggur (aðeins í plöntufrumum) Frumuhimna Kjarninn kjarnhimna litningar kjarnakorn

milek
Download Presentation

Frumur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Frumur • Allar lífverur eru úr einni eða fleiri frumum • Inni í hverri frumu eru frumulíffæri • Plöntufrumur og dýrsfrumur hafa sameiginleg einkenni þó að þær séu líka ólíkar. • Frumulíffærin eru: • Frumuveggur (aðeins í plöntufrumum) • Frumuhimna • Kjarninn • kjarnhimna • litningar • kjarnakorn • Frymisnetið • Ríbósóm • Hvatberar • Safabólur • Leysikorn • Grænukorn (sjá um ljóstillífun) Einkenni lífvera

  2. Frumulíffæri Frymisnetið: Himna sem mynda rásir og göng. Frymisnetið tekur þátt í smíði og flutningi prótína. Ríbósóm: Korn á frymisnetinu úr RKS. Í ríbósómunum tengjast amínósýrur saman og mynda prótín. Hvatberar: Orkuver frumunnar. Hvatberar sundra glúkósa og við það myndast orka sem hvatberar geyma. Einkenni lífvera

  3. Frumulíffæri Safabólur: Oftast margar litlar í dýrsfrumum en ein stór í plöntufrumum. Geymslutankar frumunnar t.d. fyrir úrgangsefni, vatn og fleira Leysikorn: Geyma ensím sem hjálpa til við að brjóta niður stórar fæðusameindir í margar smærri Grænukorn: Finnast eingöngu í plöntufrumum. Í þeim er blaðgrænan sem beislar orku sólar og nýtir hana til þess að búa til fæðuefni, ljóstillífun. Einkenni lífvera

  4. Starfsemi frumna • Sú starfsemi sem einkennir lífið og fer fram í frumum felst meðal annars í efnaskiptum, flæði, osmósu og æxlun. • Efnaskipti • frumur búa ekki til orkuna heldur breyta þær henni úr einni mynd í aðra. • Umbreyting orkunnar er að sameindum er sundrað eða nýjar sameindir eru smíðaðar. • Efnahvörf sundrunar og uppbyggingar í frumu nefnast efnaskipti. • Efnaskipti felast í því að sundra fæðuefnum til að losa orku sem fruman getur notað í önnur störf Einkenni lífvera

  5. Starfsemi frumna • Efni berast inn í frumuna og losna út úr henni með þrennu móti: • flæði, osmósu og burði • Flæði -ferli þar sem sameindir efnis sem er í ákveðnum styrk færast til svæðis þar sem minna er af sama efni • frumuhimnan er gegndræp svo næringarefni, súrefni og vatn komast í gegn • frumuhimnan hleypir aðeins ákveðnum efnum inn í frumuna og ákveðnum efnum út úr frumunni. • Osmósa - flutningur vatns inn í frumuna eða út úr henni. Kemur í veg fyrir að fruman þorni upp. • 80% frumunar er vatn • flæði og osmósa hagkvæm því þau krefjast ekki orku. Einkenni lífvera

  6. Starfsemi frumna • Burður - Sérstök burðarefni í frumuhimnunni bindast efnum utan frumunnar og draga þau í gegnum himnuna. • Krefst orku • Notað ef ekki er hægt að nota osmósu eða flæði. • Frumuskipting - hver og ein fruma skiptir sér í tvær nákvæmlega eins frumur, er kynlaus æxlun. • Efni kjarnans tvöfaldast - kallast jafnskipting eða mítósa. • Kynæxlun - tvær frumur mynda eina, sáðfruma og eggfruma sameinast, kallast frjóvgun. • Kynfrumur myndast við rýriskiptinu eða mítósu. Mynda kynfrumur með helmingi færri litninga en móðurfruman (23 í stað 46) Einkenni lífvera

  7. Efni í lífverum • Frumefni er hreint efni sem ekki verður brotið í önnur einfaldari efni • Ef tvö eða fleiri frumefni bindast saman myndast efnasamband • Efnasambönd sem innihalda ekkert kolefni = ólífræn efnasambönd • Efnasambönd sem innihalda kolefni, vetni og súrefni = lífræn efnasambönd. • Lífræn efnasambönd = sykrur, fituefni, prótín, ensím og kjarnsýrur • Sykrur: helsti orkugjafi lífvera, skiptist í smásykrur og fjölsykrur. Smásykrur er glúkósi sem er notaður til að afla þeirrar orku sem lífvera þarfnast. Einkenni lífvera

  8. Efni í lífverum • Fituefni: geyma orku í líkamanum, er hlesta forðanæring dýra. • Prótín: byggingareiningar prótína kallast amínósýrur. Helsta hlutverk: • vöxtur og viðhald líffæra og frumna • flytja súrefni • berjast gegn sýklum • koma af stað, stöðva og stýra starfsemi líkamans • Ensím: prótín sem stýra efnafræðilegri starfsemi líkamans • Kjarnsýrur: tvær gerðir, stýra því hvernig amínósýrur raðast saman og rétt prótín myndast • DKS - varðveitir upplýsingar prótína • RKS - stjórnar myndun prótína Einkenni lífvera

More Related