myocarditis
Download
Skip this Video
Download Presentation
Myocarditis

Loading in 2 Seconds...

play fullscreen
1 / 13

Myocarditis - PowerPoint PPT Presentation


 • 201 Views
 • Uploaded on

Myocarditis. Þórður Þórarinn Þórðarson. Myocarditis. Bólga í myocardium ásamt drepi myocyta Einföld skilgreining – flókinn sjúkdómur 1812 “Scarcely any disease of the heart is less known than carditis” 2004 ?. Orsakir. Veirur algengustu skaðvaldar

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Myocarditis' - michel


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
myocarditis

Myocarditis

Þórður Þórarinn Þórðarson

myocarditis1
Myocarditis
 • Bólga í myocardium ásamt drepi myocyta
 • Einföld skilgreining – flókinn sjúkdómur
 • 1812
  • “Scarcely any disease of the heart is less known than carditis”
 • 2004
  • ?
orsakir
Orsakir
 • Veirur algengustu skaðvaldar
  • Coxsackie B&C, echoviruses, influenzae A&B
 • Bakteríur, sveppir, sníkjudýr
 • Viðbrögð við lyfjum
  • Doxorubicin
 • Autoimmune
 • Collagen-vascular diseases
  • SLE, Rheumatic fever, Rheumatic arthritis, Sarcoidosis, peripartum myocarditis
 • Fylgir oft pericarditis
orsakir og algengi
Orsakir og algengi
 • Flest tilfelli “Idiopathic myocarditis”
  • Af óþekktum orsökum?
  • Ónæmisfræðilegt svar við nýlegri veirusýkingu, og nefnist þá lymphocytic myocarditis
  • Gr. í 4-5% ungra manna sem látast af slysförum
  • Gr. í 16-21% barna sem látast skyndilega
  • Fullorðnir með óútskýrða DCM 9% skv MMTT (3-63%
  • Algengi í raun óþekkt
   • Líklega vanmetið!
  • Alvarlegustu tilfellin hjá nýburum og ungum börnum
meinger
Meingerð
 • Coxsackie veirur af grúppu B helst tengdar við myocarditis
 • Ýmislegt sem bendir til að ónæmissvörun geti valdið frumuskemmdum
  • Fyrri sýking
  • Genetically predisposed
 • Erfitt að rannsaka sjúkdóminn
  • Sjaldgæfur
  • Einkenni óljós
  • Heldur erfitt að ná sýni/veirum frá myocardium
slide7
Yngri :

Slappleiki, nærast illa,dafna illa, hiti. pirringur

Við að nærast > hröð öndun, öndunar-erfiðleikar, svitamyndun

Saga um veirusýkingu?

Eldri

Kvarta um slappleika

Þreytast fljótt

Brjóstverkur

Andstutt

Flensulík einkenni!

Saga
sko un
Sinus tachycardia

Hjartatónar illa aðgreinanlegir, gallop

Systolísk óhljóð ef tricuspid- og/eða mitrallokuleki, annars sjaldan óhljóð

Þan á vena jugularis í eldri einstaklingum

Veikir púlsar perifert

Lifrarstækkun

EKG > mjög breytilegt

QRS > lág spenna

ST breytingar

Flöt T bylgja og/eða viðsnúin

Left ventricular hypertrophy

Arrhytmiur

Atrial fibrillation

Supraventricular/ventricular ectopy

Skoðun
einkenni og greining
Endomyocardial biopsy

Gullstandard í greiningu myocarditis

Dallas criteria

PCR

Ómun > næm rannsókn t.a. greina truflanir á starfsemi vinstra slegils

Truflaðar hreyfingar hjartaveggs

Bakflæði

Aðrar ástæður vanstarfsemi

Blóðrannsóknir

Status+diff > lymphoc.?

CK-MB, TNT

CRP, sökk

Vírustíterar í blóði/nefkoki/rectalt gefa vísbendingar

RTG pulm

Hjartastækkun

Lungnabjúgur

Aðrar aðferðir s.s. Ísótóparannsóknir

Einkenni og greining
me fer
Meðferð
 • Stuðningsmeðferð
  • Hjarta
   • Þvagræsilyf, ACE-hemlar, ß-blokkar
   • Digoxin – með varúð
   • Inotrop lyf
   • Mekanísk aðstoð í erfiðum tilfellum?
  • Lungu
   • Meta súrefnisþörf
   • Öndunaraðstoð
me fer1
Meðferð
 • Fjarlægja orsakavald
  • Veirulyf
 • Ónæmisbælandi meðferð
  • Gagnast í sumum tilfellum – flestum ekki
  • Margir óvissuþættir
 • Polyclonal immunoglobulin
  • Virðist draga úr skemmdum á myocardium
sem sagt
Sem sagt
 • Myocarditis getur verið erfiður sjúkdómur og haft alvarlegar afleiðingar
  • Greining er erfið þar sem birtingarmynd er af ýmsum toga
  • Veldur erfiðleikum við greiningu og meðferð
  • Margt getur orsakað – flækir val á meðferð
  • Ýmislegt í farvatninu sem gefur góð fyrirheit um framhaldið
   • Aukin þekking á sjúkdómnum > sérhæfðara inngrip
   • Bólusetningar?
ad