1 / 6

Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar

Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar. Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið. Þegar JS fæddist var Ísland hluti af dansk-norska ríkinu sem náði yfir Danmörku, Noreg, Slésvík-Holstein, Ísland, Grænland og Færeyjar Noregur gekk í konungssamband við Svíþjóð 1814

merlin
Download Presentation

Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar

  2. Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið • Þegar JS fæddist var Ísland hluti af dansk-norska ríkinu sem náði yfir Danmörku, Noreg, Slésvík-Holstein, Ísland, Grænland og Færeyjar • Noregur gekk í konungssamband við Svíþjóð 1814 • Slésvík og Holstein misstu Danir 1864 til Þjóðverja • Danir misstu Ísland 1944

  3. Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið • Stríð Dana og Svía • Jón giftist frænku sinni, Ingibjörgu Einarsdóttur • Jón fer í nám til Danmerkur árið 1833 • Ingibjörg beið í 12 ár eftir Jóni • Jón ákvað að verða stjórnmálamaður snemma á námsárum sínum eða í kringum 1830

  4. Bylting í Evrópu • Árið 1789 er merkilegt ártal í Evrópusögunni • FRANSKA BYLTINGIN • Áhrif hennar: • lýðræði • Frjálsar kosningar • Napóleonsstríðin og útbreiðsla hugmynda

  5. Baráttumál Íslendinga • Óánægja með verslunarkjör • Almenna bænaskráin • Óeirðir á Skagaströnd og Eyrarbakka • Frjáls verslun, atvinnufrelsi og málfrelsi áttu eftir að verða helstu baráttumál Jóns Sigurðssonar

  6. Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið • 3 saman í hóp • Svarið spurningum á bls. 9. • Skiptið á hópfélögum • Finnið bestu svörin

More Related