1 / 19

Intussusception - Garnasmokkun -

Intussusception - Garnasmokkun -. í börnum. Almennt. Görnin fellur inn í sjálfa sig Algengasta kviðarbráðatilfellið meðal ungra barna Sérstaklega <2 ára 80% barna sem fá invagination Sjaldgæft fyrir 3ja mánaða og eftir 6 ára

manning
Download Presentation

Intussusception - Garnasmokkun -

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Intussusception- Garnasmokkun - í börnum

  2. Almennt • Görnin fellur inn í sjálfa sig • Algengasta kviðarbráðatilfellið meðal ungra barna • Sérstaklega <2 ára • 80% barna sem fá invagination • Sjaldgæft fyrir 3ja mánaða og eftir 6 ára • Algeng ástæða fyrir intestinal obstruction (garnateppu) milli 6 og 25 M • #2 á eftir pylorus stenosu • Oftast idiopathic • Öfugt við fullorðna

  3. Faraldsfræði • Algeng ástæða fyrir intestinal obstruction (garnateppu) milli 6 og 25 M • #2 á eftir pylorus stenosu 38 af 100 þúsund 1 árs börnum 31 af 100 þúsund 2ja ára börnum 26 af 100 þúsund 3ja ára börnum • 3 strákar vs. 2 stelpur • Heilbrigð börn • Árstíða-variation • viral gastroenteritis • Rotaveiru bóluefni = x22 áhætta ?

  4. Algengast við ileo-cecal mótin • Ileo-ileo-colic • Jejuno-jejunal • Jejuno-ileal • Colo-colic intussuscipiens intussusceptum

  5. Botnlangabólgu-áhrifin • Aukinn þrýstingur • Venur lokast • Bjúgur myndast • Þrýstingur eykst enn frekar • Ischemia, perforation, peritonitis

  6. Pathogenesa • Veirur • Veiruviðbrögð • Hypertrophia í Peyer´s patches • Lead point

  7. Lead points • Small bowel lymphoma • Meckel diverticulum • Duplication cysts • Polypar • Æða malformationir • Innsnúinn botnlangi • Sníkjudýr (t.d. Ascaris lumbricoides) • Henoch-Schönlein purpura - hematoma • Cystic fibrosis – þykkar hægðir • Post op - adhesionir

  8. Saga • Verulegir kviðverkir • Krampakenndir 15-20 min á milli • Versna og styttra á milli • Grætur mikið • Geta verið verkjalaus milli kviða

  9. Skoðun • Fósturstellingin • Meðvitundarbreytingar • Aðallega hjá nýburum • Virðast einnig oft verkalaus • Pylsulaga massi í kvið • Blóð og slím í hægðum (currant-jelly stool) • 70% blóð • Verkir + B+ P = 15% við komu

  10. Greining • #1 láta sér detta hana í hug • Ef mjög mikill grunur => gera strax barium • Stabilisera fyrst og smella niður NG tubu • Hjá hinum: Ómun eða Rtg abd • Barium getur oft reponerað • Eða perforerað • Kirurgar þurfa að vita af

  11. Myndgreining – Rtg abd • Geta sýnt: • Vantar loft í colon • Frítt loft • „Target sign” við hæ. Nýra • Tveir sammiðja hringir • „Crescent sign" • Þétting innan í lykkju • CT einnig gott

  12. Myndgreining – ómun • Ómun sýnir „coiled spring" mynstur • aka „bull´s eye” mynstur • Næmi og sertæki um 100% ef ómarinn er flinkur • Doppler getur greint ischemiu • Getur greint lead point hjá 2/3

  13. Myndgreining • Barium contrast • Loft – kontrast • Betra ef perforation • Minni rifa • Minni erting • Minni geislun • Minni kostnaður

  14. Myndgreining+meðferð • Reponering gengur í 60-90% ef ileo-cecal • Gengur frekar ef engin pathologia • 10% koma aftur eftir reponeringu • Ekki endilega skurðleyfi fyrir kirurga • Ef gengur upp fær sjúklingur oft hita yfir 38°C • Hafður í obsi • <1% perforera

  15. Myndgreining+meðferð • Contrast enema • Intussusception • Í miðjum colon transversum

  16. Myndgreining+meðferð • Sami sjúklingur • Búið að reponera „ofar” í colon ascendens

  17. Röntgenlækningar

  18. Kirurgisk Meðferð • Reponera manualt ef rtg klikkar • Ef patologia þá resection • Ef manual virkar ekki þá resection • Kemur aftur hjá 1% ef manual rep • Kemur aftur hjá 0% ef resection

More Related