1 / 12

Starfsmenntun í fiskvinnslu Fjölvirkjanám með áherslu á fiskvinnslu

Starfsmenntun í fiskvinnslu Fjölvirkjanám með áherslu á fiskvinnslu. Ráðstefna í tilefni 20 ára afmælis Starfsfræðslunefndar fiskvinnslunnar Svanfríður Jónasdóttir. Fjölvirkjanám. Fjölvirkjanám var þróað af Símenntunar- miðstöð Eyjafjarðar (Símey) í samvinnu við almenna iðnaðinn

malise
Download Presentation

Starfsmenntun í fiskvinnslu Fjölvirkjanám með áherslu á fiskvinnslu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starfsmenntun í fiskvinnsluFjölvirkjanám með áherslu á fiskvinnslu Ráðstefna í tilefni 20 ára afmælisStarfsfræðslunefndar fiskvinnslunnar Svanfríður Jónasdóttir

  2. Fjölvirkjanám • Fjölvirkjanám var þróað af Símenntunar- miðstöð Eyjafjarðar (Símey) í samvinnu við almenna iðnaðinn • Hugsað fyrir ófaglærða lykilstarfsmenn iðnfyrirtækja.

  3. Fjölvirkjanám í matvælaiðnaði • Í tengslum við Mennta – og matvælaklasa Vaxtarsamnings Eyjafjarðar haustið 2005 var ákveðið að Símey, í samvinnu við hagsmunaaðila á svæðinu, þróaði fjölvirkjanámið þannig að það tæki til matvælaiðnaðarins

  4. Með sérstakri áherslu á fiskvinnslu • Niðurstaðan var sú að bæði yrði unnin upp námsskrá sem tæki til matvælaiðnaðar almennt og svo önnur sérstaklega fyrir fiskvinnsluna • Og að námskráin í fiskvinnslu yrði unnin og kennd í fyrstu á Dalvík

  5. Fjölvirkjanám í fiskvinnslu • Námsefni lagað að fiskvinnslunni í samvinnu við fiskverkendur á Dalvík (Fiskvinnsla Samherja, Norðurströnd, Krækir og O.Jakobsson með samtals vel á þriðja hundrað starfsmenn)

  6. Markmið með náminu Frá sjónarhóli starfsmanns: • Að styrkja stöðu sína á vinnumarkaði • Að byggja upp sjálfstraust til að axla ábyrgð og sýna frumkvæði • Að auka faglega hæfni sína • Að auka persónulega hæfni sína

  7. Markmið með náminu Frá sjónarhóli fyrirtækis • Að byggja upp mannauð fyrirtækisins • Að styrkja stöðu ófaglærðra lykilstarfsmanna • Að auka hæfni lykilstarfsmanna • Að minnka starfsmannaveltu

  8. 150 kennslustunda nám • 150 kennslustunda nám sem verði boðið ófaglærðum starfsmönnum í fiskvinnslu sem litið er á sem lykilstarfsmenn • Námið verður væntanlega metið af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins til framhaldsskólaeininga

  9. Bæði bóklegt og verklegt 1. Almenn fög • 1.1. Námstækni 5 klst. • 1.2. Hagnýt stærðfræði 9 klst. • 1.3. Ritun 4 klst. • 1.3. Tölvur og upplýsingatækni 5 klst. Alls 23 klst.

  10. Bæði bóklegt og verklegt 2. Faglegar greinar • 2.1. Öryggismál 16 klst. • 2.2. Gæðamál og þjónusta 16 klst. • 2.3. Samskipti og stjórnun 16 klst. • 2.4. Rekstur 5 klst. Alls 53 klst.

  11. Bæði bóklegt og verklegt 3. Sérhæfð fög • 3.1. Fyrirtækjakynningar og verkefni 9 klst • 3.2. Gæði og umbætur 15 klst. Alls 24 klst.

  12. Framtíðarsýn • Símenntunarmiðstöðvar verði farvegur • Frekari þróun sérhæfðra námskeiða s.s. um gæði, um sölumál og þjónustu og um verkstjórn og skipulag

More Related