1 / 30

Viðskiptabréf

Viðskiptabréf. Framsal kröfu Nýr eigandi færa sama rétt og sá gamli En hvaða rétt fær nýji eigandinn Mikil óvissa um almennar kröfur Reglur um ákveðnar tegundir krafna Viðskiptabréf Bréfið segir til um réttinn – aðeins þarf að lesa bréfið. Viðskiptabréf/2. Dæmi:

maia
Download Presentation

Viðskiptabréf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Viðskiptabréf • Framsal kröfu • Nýr eigandi færa sama rétt og sá gamli • En hvaða rétt fær nýji eigandinn • Mikil óvissa um almennar kröfur • Reglur um ákveðnar tegundir krafna • Viðskiptabréf • Bréfið segir til um réttinn – aðeins þarf að lesa bréfið

  2. Viðskiptabréf/2 • Dæmi: • A gefur út skuldabréf til B fyrir kr. 1.000. • B borgar A kr. 200. Krafan lækkar í 800 • Ef B kvittar ekki fyrir afborguninni á bréfið og bréfið er selt. • Nýr eigandi eignast 1.000 krónu kröfu á A

  3. Viðskiptabréf/3 • Eigandi viðskiptabréfs • Löglegur eigandi, óslitin röð framsala • Getur krafist greiðslu • Þarf bara að framvísa bréfinu • Einnig í dómi

  4. Skuldabréf • Skilgreining • Einhliða, skrifleg yfirlýsing útgefanda um skyldu hans til að greiða öðrum peninga. • skuldaviðurkenning • greiðsluloforð • reglur á víð og dreif í lögunum • reglur byggjast þó fyrst og fremst á venju

  5. Skuldabréf/2 • Nafnbréf • Gefin út á ákveðinn mann • Handhafabréf • Gefin út á handhafa • Formbundið • Skuldarupphæð, bókstöfum og tölustöfum • taka fram vexti, gjalddaga

  6. Skuldabréf/3 • Handhafabréf • Handhafi bréfsins þarf að sýna bréfið til þessa skuldari geti greitt það • Afborganir af skuldabréfum • Kvitta þarf fyrir afborgunum á bréfið sjálft • annars getur þurft að borga tvisvar • Einnig að gefa kvittun

  7. Skuldabréf/4 • Lokagreiðsla • Lánardrottinn á að skila bréfinu með áritaðri kvittun. • Skuldara heimild að fresta greiðslu ef hann fær ekki kvittun

  8. 17.kafli laga um einkamál • Ef tekið er fram í texta skuldabréfs að reka megi mál skv. 17. kafla EML þá: • Takmarkaðar varnir fyrir dómi • Varnir: • mál sé höfðað af röngum aðila eða ranglega beint að skuldara • aðili sé ólögráða • undirskrift fölsuð eða skjal falsað

  9. 17.kafli EML/2 • Ákvæði um að heimilt sé að gera aðför til fullnustu kröfu án undangengins dóms • Skuldabréfin þurfa þá að vera vottuð • Ef skuldabréf er tryggt með veði í fasteign • Nauðungarsala heilmil án undangengins dóms eða aðfarar • skilyrði: ákveðin upphæð, þinglýst og það tekið fram í bréfinu að nauðungarsala megi fara fram

  10. Skuldabréf/5 • Stimpilgjald • stimpla innan tveggja mánaða frá útgáfudegi • bankar og sparisjóðir • veðskuldabréf hjá sýslumanni • Þinglýsing • veðskuldabréf • tvírit, sérstakur pappír, vottar

  11. Framsal skuldabréfs • Nafnbréf • sá sem á bréfið verður alltaf að skrifa nafn sitt á bréfið við framsal (þegar hann selur það öðrum) • Tvenns konar framsal • fullkomið framsal • eyðuframsal

  12. Framsal skuldabréfs/2 • Fullkomið framsal • Framseljandi ritar á bréfið (sá sem á bréfið) • nafn nýs eiganda (þess sem framselt er til) • sitt nafn undir • Nafnbréf verður að framselja með fullkomnu framsali • Dæmi: • Skuldabréf þetta er framselt til Jóns Jónssonar, Björg Björnsdóttir

  13. Framsal skuldabréfs/3 • Eyðuframsal • Framseljandi (seljandi) ritar aðeins nafn sitt aftan á bréfið. • Aðeins handhafa skuldabréf má framselja með eyðuframsali • Réttaráhrif • Réttindi flytjast milli manna • Sá sem hefur skbr. er talinn réttur eigandi ef hann sannar rétt sinn með óslitinni röð framsala

  14. Víxlar • Víxlar eru viðskiptabréf • Víxillög nr. 93/1933 • Notaðir í viðskiptalífinu • Mikið notaðir í milliríkjaviðskiptum • Víxlar eru lánsskjöl • Óvanalega strangar reglur • 17. gr.EML

  15. Víxlar/2 • Tvenns konar víxlar • Víxill á hendur öðrum manni • Er í ávísunarformi • Skrifleg áskorun frá einum manni, útgefanda, á hendur öðrum manni, greiðanda, um að hann samþykki að greiða þriðja manni peninga • Greiðandi samþykkir með áritun á víxilinn = samþykkjandi • Eigin víxill • Er í skuldabréfaformi • Útgefandinn greiðir sjálfur víxilfjárhæðina á gjalddaga

  16. Form víxils • Ströng formskilyrði. • Orðið víxill skal standa í meginmáli skjals • Upphæð greiðslu (aðeins peningar ekki hlutir) • bókstafir, tölustafir – annað hvort eða hvort tveggja • Nafn greiðanda • greiðandi verður ekki víxilskuldari fyrr en hann hefur samþykkt víxilinn • Gjalddagi • ef enginn gjalddagi – greiðist við sýningu • Greiðslustaður • ef ekki getið þá á heimili greiðanda

  17. Form víxils/2 • Nafn viðtakanda • Ekki handhafa • Framselja má til handhafa • Útgáfustaður • Ef ekki getið, þá er það heimilisfang útgefanda • Útgáfudagur • Nauðsynlegt • Ef rangar dagsetningar= víxill ógildur • Nafn útgefanda • Verður að vera í formi undirskriftar • Undirritun í heimildarleysi – sá verður skuldbundinn

  18. Víxilskuldarar • Víxill á hendur öðrum manni • Víxilskuldarar eru: • Samþykkjandi • greiðandi eru orðinn víxilskuldari þegar hann hefur ritað nafn sitt á víxilinn sem samþykkjandi • Útgefandi • við undirritun. Víxilskyldan verður ekki virk fyrr en hann afhendir öðrum víxilinn • Ábekingar • Þeir sem ábyrjast greiðslu víxilsins

  19. Víxilskyldur • Ábyrgð víxilskuldara • Samþykkjandi, útgefandi og ábekingar • einn fyrir alla og allir fyrir einn (in solidum) • hver þeirr sem er getur þurft að borga • Ófjárráða getur ekki orðið víxilskuldari • nafn hans hefur þá ekki gildi • ábyrgð hinna óbreytt

  20. Skyldur samþykkjanda • Aðalskuldari • Samþykkjandi • ábyrgist greiðsluna á gjalddaga • hefur ekki víxilrétt gegn útgefanda eða ábekingum • Aukaskuldarar • útgefandi og ábekingar • Ábyrgjast öllum þeim sem síðar eignast víxilinn að hann verði greiddur

  21. Skyldur samþykkjanda/2 • Víxilhafi • Verður fyrst að rukka aðalskuldara • Framvísar víxlinum á réttum stað og réttum tíma • afsögn – nema ef ritað er á víxil “án afsagnar”

  22. Framsal víxils • Viðskiptabréf – geta gengið kaupum og sölum • Framsal • með áritun – án áritunar • fullkomið framsal – eyðuframsal • rík ábyrgð framseljenda • ábyrgist greiðslu gagnvart þeim sem rita síðar á víxilinn • eigandi í góðri trú • getur krafist greiðslu þrátt fyrir að víxli hafi verið stolið

  23. Greiðsla víxils • Víxlihafi getur krafist greiðslu ef: • lögleg heimild • framsölin í óslitinni röð • Greiðandi: • árituð kvittun á víxilinn • Ef ekki greiddur • afsegja – nema “án afsagnar” • málshöfðun - 17.kafli EML – • eða aðför án undangengins dóms (þarf að tilgreina á víxlinum) • takmarkaðar varnir (sjá bls.102 og 93)

  24. Fyrning víxilréttar • 3 ár • kröfur á samþykkjanda • 1 ár • kröfur á útgefanda og framseljendum • 6 mánuðir • Körfur framseljenda á hendur öðrum framseljendum (frá þeim tíma sem hann greiddi víxilinn)

  25. Víxlar • Ógilding • glataður víxill ógiltur með dómi • nýr víxill gefinn út • Stimplun • stimpilskylda – stimpilgjald • skattur sem rennur í ríkissjóð • stimpla innan tveggja mánaða frá útgáfu • annars hækkað gjald

  26. Tékkar • Viðskiptabréf • Formskilyrði • Svipaðar reglur og um víxla • Greiðsluskjal • Form tékka • Tékki í meginmáli • Skilyrðislaus tilmæli um greiðslu peninga • Nafn banka eða sparisjóðs • Greiðslustaður • Útgáfustaður og dagur • Undirskrift

  27. Tékkar/2 • Nafnbréf eða handhafabréf • Tékkaskuldarar • útgefandi og framseljendur • banki er ekki tékkaskuldari • útgefandi á að hafa innstæðu í bankanum • varðar refsingu ef ekki er innstæða

  28. Tékkar/3 • Greiðsla • við sýningu – greiðsludagur óþarfur • framvísa innan 30 daga hér á landi • bankinn þarf ekki að greiða eftir þann frest • hins vegar hefur bankinn heimild til greiðslu • tékkinn stílaður á nafn – framselja • útgefandi getur afturkallað tékka

  29. Strikun tékka • Tvö strik • almenn strikun • ekkert skráð milli strikanna • til banka skráð milli strikanna • sérstök strikun • nafn tiltekins banka • breyta má almennri strikun í sérstaka eftir á Landsbanki Íslands

  30. Strikun tékka/2 • Áhrif • almenn strikun • banki greiðir öðrum banka eða • viðskiptamanni sínum • sérstök strikun • bankinn má bara greiða hinum tiltekna banka • ef hinn tiltekni banki er greiðslubankinn þá má hann greiða viðskiptamanni sínum • dæmi: Íslandsbanki stendur í strikuninni • bara hægt að fá tékkann greiddan þar • Íslandsbanki fær síðan tékkannn greiddan hjá greiðslubanka

More Related