1 / 16

Innflytjendur og almenningsbókasöfn

Innflytjendur og almenningsbókasöfn. Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna Görðum Akranesi 19. október 2007 Hrannar Björn Arnarsson formaður Innflytjendaráðs. Stefna ríkisstjórnarinnar um aðlögun innflytjenda.

mahola
Download Presentation

Innflytjendur og almenningsbókasöfn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Innflytjendur og almenningsbókasöfn Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna Görðum Akranesi 19. október 2007 Hrannar Björn Arnarsson formaður Innflytjendaráðs

  2. Stefna ríkisstjórnarinnar um aðlögun innflytjenda • Stefna um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi samþykkt í ríkisstjórn í janúar 2007 • Fyrirheit um aukna áherslu á málefni innflytjenda í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar í maí 2007

  3. Efnistök stefnu • Íslenskunám fyrir fullorðna • Miðlun og öflun upplýsinga • Atvinnumál og atvinnuþátttaka • Menntamál • Heilbrigðisþjónustan • Hlutverk sveitarfélaga • Félagsþjónusta sveitarfélaga • Barnavernd • Málefni fatlaðra

  4. Innihald stjórnarsáttmála • Barátta gegn fordómum í garð minnihlutahópa • Að unnin verði heildstæð framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda • Að betur verði tekið á móti þeim sem flytjast til landsins og þeim auðveldað að verða virkir þáttakendur í íslensku samfélagi og að rækta menningu sína • Réttindi útlendinga á vinnumarkaði verði tryggð og komið verði í veg fyrir félagsleg undirboð • Átak í íslenskukennslu útlendinga

  5. Hlutverk Innflytjendaráðs • Samráðsvettvangur stjórnvalda og þeirra sem koma að málefnum innflytjenda • Gerir tillögu að stefnu og hefur umsjón með framkvæmd hennar • Tekur á helstu atriðum er snerta aðlögun útlendinga að íslensku samfélagi • Umsjón með Þróunarsjóð Innflytjenda

  6. Erlendir ríkisborgarar á vinnumarkaði sem hlutfall af vinnuafli árin 2001-2005 og líkleg staða 2006Samanburður við hin Norðurlöndin*

  7. Aðfluttir erlendir ríkisborgarar til landsins árin 1962-2006. Heimild: Hagstofa Íslands

  8. Hlutfall erlendra ríkisborgara í hverjum aldursflokki 1. des 2006 - eru flestir á besta aldriHeimild: Hagstofa Íslands

  9. Úr stefnu ríkisstjórnarinnar • Íslenskunám fyrir fullorðna • Tryggja aðgengi fullorðinna bæði á vinnumarkaði og utan hans að góðri íslenskukennslu • Samfélagsfræðsla sé hluti af íslenskunámi • Tryggja framboð á námsefni sem hæfir markmiðum námskrár • Miðlun og öflun upplýsinga • Innflytjendur hafi aðgang að upplýsingum um íslenskt samfélag

  10. Úr stefnu ríkisstjórnarinnar... • Menntamál • Nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskóla með annað móðurmál en íslensku njóti réttar síns til náms í íslensku sem öðru tungumáli. • Nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum með annað móðurmál en íslensku fái eftir því sem kostur er tækifæri til að viðhalda móðurmáli sínu. • Sveitarfélög • Sveitarstjórnir beiti tiltækum úrræðum til að koma í veg fyrir félagslega einangrun innflytjenda, bæði barna og fullorðinna. • Sveitarfélög leiti leiða til að tryggja þátttöku barna og ungmenna af erlendum uppruna í íþrótta- og tómstundastarfi í sveitarfélaginu, bæði á þeirra eigin vegum svo og á vegum félagasamtaka sem njóta styrkja eða aðstöðu í sveitarfélaginu.

  11. Könnun á högum innflytjenda • Innflytjendur búsettir á Austurlandi og Vestfjörðum • Fyrsti áfangi landskönnunar – unnin 2004 • Unnin af Félagsvísindastofnun fyrir Fjölmenningarsetur, Félagsmálaráðuneyti ofl. • http://www.felagsmalaraduneyti.is/media/acrobat-skjol/konnun-vidhorf.pdf

  12. Tungumálakunnátta – úr könnun

  13. Notkun bókasafns – úr könnun

  14. Notkun bókasafns – úr könnun

  15. Uppl frá heimalandi – úr könnun

  16. Samantekt • Skýrar skyldur samkvæmt stefnu • Sérstaklega gagnvart börnum • Sveitarfélög víða með vanþróaða upplýsingamiðlun til innflytjenda • Mikilvægur farvegur fyrir stjórnvöld um allt land • Island.is – Fyrstu skrefin ofl. • Vantar víða samastað – leið úr einangrun • Ríkur áhugi meðal innflytjenda • Sóknarfæri fyrir bókasöfn landsins

More Related