slide1
Download
Skip this Video
Download Presentation
Rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu Fundur rannsakenda í ferðamálafræðum 23. október 2008

Loading in 2 Seconds...

play fullscreen
1 / 11

Rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu Fundur rannsakenda í ferðamálafræðum 23. október 2008 - PowerPoint PPT Presentation


 • 99 Views
 • Uploaded on

Rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu Fundur rannsakenda í ferðamálafræðum 23. október 2008. Efnisyfirlit. Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu (2006) Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu (2005) Áherslur SAF í rannsóknum. Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu Fundur rannsakenda í ferðamálafræðum 23. október 2008' - lok


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
slide1

Rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu

Fundur rannsakenda í ferðamálafræðum

23. október 2008

efnisyfirlit
Efnisyfirlit
 • Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu (2006)
 • Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu (2005)
 • ÁherslurSAF í rannsóknum
ranns kna rf fer a j nustu
Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu
 • Rýnihópar í samstarfi við Capacent fyrir Ferðamálastofu
  • Markmið:
   • Hversu vel eru ferðþjónustuaðilar upplýstir um rannsóknir og aðgengi þeirra
   • Hver er rannsóknarþörfin
 • Niðurstöður:
  • Hlutverk ferðamálastofu að sjá um almennar rannsóknir
ranns kna rf fer a j nustu frh
Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu frh.
 • Sambærilegar rannsóknir á fleiri en einum stað
 • Ánægja með fyrirhugaðan gagnabanka Ferðamálastofu – gjaldfrjáls
 • Framsetning niðurstaðna þarf að vera á “mannamáli”
 • Sýnileiki rannsókna á vegum Ferðamálastofu lítill
 • Endurtekning rannsókna mikilvæg
ranns kna rf fer a j nustu frh1
Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu frh.
 • Markaðs-/sölu- ogútgáfumál
  • Staðlaðarviðhorfskannanir.
  • Rannsóknir á framboðshliðinni.
  • Hvaða hópar eru að koma til landsins?
 • Landsbyggðin
  • Hagræntmargfeldi.
  • Ímyndarsköpun.
  • Skipulagogstefnumótun.
ranns kna rf fer a j nustu frh2
Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu frh.
 • Rekstraraðilar
  • Umfangogvirðiferðaþjónustu.
  • Reglubundnar sumar- og vetrar -kannanir (sérstakarkannanirmeðalviðskiptaferðamanna).
  • ÍmyndÍslandsogánægjuvog
 • Ríkiogsveitarfélög
  • Þolmarkarannsókniroglandnýting.
  • Arðsemi og afkoma fyrirtækja og samfélags (margfeldisáhrif)
  • Svæðisbundnarviðskiptarannsóknir
ranns kna rf fer a j nustu frh3
Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu frh.
 • Vinnuhópur Ferðamálastofu gerði í framhaldi tillögu að 10 rannsóknarefnum til Samgönguráðuneytisins

1. Kannanir meðal ferðamanna á Íslandi

2. Ímynd og viðhorf til landsins á erlendum mörkuðum

3. Þróun á ferðamörkuðum erlendis og innanlands

4. Árangur af landkynningar- og markaðsstarfi

ranns kna rf fer a j nustu frh4
Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu frh.

5. Þolmörk ferðamennsku á einstaka ferðamannastöðum

6. Þolmörk ferðamennsku í einstaka landshlutum

7. Þolmörkferðamennsku á landsvísu

8. Rekstrarumhverfi ferðaþjónustunnar

9. Hlutverk hins opinbera í uppbyggingu/skipulagningu ferðaþjónustunnar

10. Hagræn áhrif ferðamennsku

arfagreining fyrir fr slu og menntun fer a j nustu
Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu
 • Markmið:
  • Þarfir ólíkra hópa og greina innan ferðaþjónustunnar
  • Skipulag og stefnumörkun náms og fræðslu í ferðaþjónustu
  • Aukin hæfni og menntun komi að notum í ferðaþjónustu
arfagreining fyrir fr slu og menntun fer a j nustu1
Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu
 • Niðurstöður
  • Helmingur hefur ekki lokið sérmenntun á sviði ferðaþjónustu
  • Þörf á námi á öllum skólastigum
  • Ráðningar óformlegar og lítil nýliðaþjálfun
  • Meiri menntun bætir ímynd greinarinnar

=> Menntun og þörf fyrir þekkingu er undirstaða rannsókna í ferðaþjónustu

herslur saf ranns knum
Áherslur SAF í rannsóknum
 • Tourism Satellite Account
 • Gagnamiðstöð Ferðamálastofu
 • Fræðslustjóri SAF til að auka þekkingu
 • Nýsköpun og fagmennska
 • “Benchmarking” við erlend fyrirtæki
 • Þolmörk ferðamannastaða
ad