1 / 17

Tómstundir og félagsmál

Tómstundir og félagsmál. Félagsþjónusta, þ.m.t. rekstur Félags- og skólaþjónustu Þjónusta við aldraða Íþróttamannvirki Félagsheimili Félagsmiðstöðvar Frjáls félagasamtök. Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga. Félagsþjónusta – skólaþjónusta sjá einnig hér á undan

lizina
Download Presentation

Tómstundir og félagsmál

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tómstundir og félagsmál • Félagsþjónusta, þ.m.t. rekstur Félags- og skólaþjónustu • Þjónusta við aldraða • Íþróttamannvirki • Félagsheimili • Félagsmiðstöðvar • Frjáls félagasamtök

  2. Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga • Félagsþjónusta – skólaþjónusta sjá einnig hér á undan • Byggðasamlag frá 2000; Snæfellsbær, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit og Stykkishólmsbær. Þjónustusamningur um barnavernd við Eyja- og Miklaholtshrepp og Kolbeinsstaðahrepp • Félagsþjónusta og barnavernd • Fjórir starfsmenn auk talmeinafræðings og sálfræðings sem starfa sem verktakar • Félagsmálanefnd • Félagsleg ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, barnavernd, félagsleg heimaþjónusta, húsaleigubætur, forvarnamál • Skólaþjónustunefnd • Málefni skólaþjónustu, s.s. þróun og samræming, nýting fjármagns og þarfir skólanna

  3. Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga • Félagsþjónusta – skólaþjónusta sjá einnig hér á undan • Sveitarfélögin greiða fast gjald til byggðasamlagsins, en greiða því til viðbótar kostnað vegna úrræða • Samræmd og fagleg þjónusta • Hefur gefist vel • Ánægja hjá FSS með samstarf við sveitarfélögin

  4. Þjónusta við aldraða • Staða • Dvalarheimili með hjúkrunarrýmum í Stykkishólmi, Grundarfirði og Ólafsvík. Biðlisti í Snæfellsbæ • Eyja- og Miklaholtshreppur á aðild að Dvalarheimilinu í Borgarnesi • Íbúar úr Helgafellssveit hafa fengið inni á Dvalarheimilinu í Stykkishólmi og greitt sama gjald og íbúar þar, en Hf.sv. tekur ekki þátt í rekstri • Íbúðir ætlaðar eldri borgurum í Stykkishólmi og Grundarfirði og í undirbúningi í Snæfellsbæ. Vaxandi eftirspurn • Félagsstarf ýmist skipulagt af sveitarfélaginu og/eða að Félag eldri borgara fær styrk til félagsstarfs

  5. Þjónusta við aldraða • Stjórnsýsla • Sérstakar stjórnir fyrir dvalarheimilin, þjónustuhópur aldraðra og í Snæfellsbæ skipuleggur öldrunarnefnd félagsstarfið • Samstarf • Mikið samstarf milli Félaga eldri borgara á Snæfellsnesi

  6. Þjónusta við aldraða • Framtíðarhorfur • Mjög vaxandi málaflokkur, bæði vegna hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra og aukinna krafna um þjónustu • Einn af þeim málaflokkum sem lagt er til að sveitarfélög yfirtaki • Þróunin er sú að þjónustan miði að því að fólk geti verið sem lengst heima. Eftir það taka yfirleitt við rými þar sem þarf mikla þjónustu, s.s. hjúkrunarrými • Nú eru 10,4% landsmanna á aldrinum 67 ára og eldri. Samkvæmt mannfjöldaspá Hagstofunnar er gert ráð fyrir að þessi hópur verði 11,6% árið 2015 og verði kominn í 14,6% árið 2024 Heimild: Hagstofan

  7. Íþróttamannvirki • Staða • Íþróttahús á öllum þéttbýlisstöðunum og við Laugargerðisskóla. Íþróttahús á Hellissandi eingöngu notað fyrir skólann • Íþróttahúsin nýtt fyrir skóla, íþróttafélög og almenning. Opið um helgar í Stykkishólmi, laugardaga í Grf en lokað í Ólafsvík • Fullkomin keppnishús í Ólafsvík og Stykkishólmi • Sundlaugar í Ólafsvík, Grundarfirði, Stykkishólmi, Laugargerði og á Lýsuhóli. Ný laug í Stykkishólmi. Kominn tími á verulegar endurbætur eða nýja sundlaug í Grundarfirði og Snæfellsbæ • Íþróttavellir á þéttbýlisstöðunum og Lýsuhóli. Sparkvellir að koma á þéttbýlisstöðunum (átak KSÍ) • Íþróttavöllur með tartani á stökkbrautum og spjótkastsatrennu í Stykkishólmi • Góður árangur í körfubolta í Stykkishólmi og knattspyrnu í Ólafsvík / Snæfellsbæ

  8. Íþróttamannvirki • Stjórnsýsla • Íþrótta- / æskulýðs- / tómstundanefndir • Samstarf og samgangur • Samstarf í gegnum HSH • Talsverður samgangur / samstarf milli íþróttafélaga • Grundfirðingar sækja talsvert í sundlaugina í Stykkishólmi • Möguleikar að fleiri nýti utanhúss aðstöðu á vellinum í Stykkishólmi

  9. Íþróttamannvirki • Framtíðarhorfur • Verið að koma upp sparkvöllum í samstarfi við KSÍ. Er kostnaðarsamt en hefur mikið gildi • Golf - vaxandi þrýstingur • Uppbygging aðstöðu helst í hendur við þær íþróttagreinar sem mest áhersla er lögð á, á hverjum stað • Mikið samstarf íþróttafélaga nú þegar, sem mögulega getur hvatt til sameiningar

  10. Félagsheimili • Staða • Félagsheimili á Hellissandi, í Ólafsvík og Grundarfirði og 4 í dreifbýli • Félagsheimilið Klif í Ólafsvík – nýjast • Breiðablik, Skjöldur og Snæfell - ferðaþjónusta á sumrin • Félagsheimilið í Stykkishólmi – var selt eigendum Hótels Stykkishólms í des. 2004 • Stjórnsýsla • Ýmist sjálfstæðar stjórnir eða heyra undir sveitarstjórn

  11. Félagsheimili • Rekstur - fjármál • Reksturinn leigður út nema Breiðablik, Grundarfjörður og Röst rekin af sveitarfélaginu. Í Röst eru bæjarskrifstofur • Samtals greiða sveitarfélögin 9,4 milljónir á ári til reksturs félagsheimila, að frádregnum leigutekjum • Framtíðarhorfur • Endurbætur áformaðar á Breiðabliki og í Grundarfirði

  12. Félagsmiðstöðvar • Staða • Félagsmiðstöðvar reknar í tengslum við alla grunnskólana. Þjóna elstu bekkjum og nemendum Fjölbrautaskólans • Leiguhúsnæði í Snæfellsbæ, kjallari íþróttahúss í Grundarfirði og gamla samkomuhúsið í Stykkishólmi. Verður væntanlega gert upp í framtíðinni • Snæfellsbær: Akstur frá Hellissandi, Rifi og sunnanverðu Nesinu • Samstarf • Samstarf í föstum skorðum, t.d. árlegur dansleikur • Framtíðarhorfur • Óskir um afdrep / afþreyingu fyrir aldurshópinn 16 – 20 fara almennt vaxandi. Tilkoma FSN hefur áhrif

  13. Frjáls félagasamtök • Staða • Sveitarfélögin styrkja frjáls félagasamtök, í því skyni að stuðla að öflugu íþrótta-, forvarna- og menningarstarfi • Stjórnsýsla • Ákvarðanir um styrki teknar af sveitarstjórnum • Samstarf • Margvíslegt samstarf félagasamtaka án aðkomu sveitarfélaganna • Framtíðarhorfur • Ekki ástæða til að breyta fyrirkomulagi, en mætti hugsa sér ákveðin viðmið um hlutverk og rekstur félaga í tengslum við styrkveitingar

  14. Tómstundir og félagsmál – ef sameinað • Samantekt

  15. Ef sameinað • Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga • Færi inn í stjórnsýsluna sem kynni að minnka stjórnunarkostnað • Hugsanlega frekari faglegur stuðningur við skólana – ný staða sem eykur kostnað • Þjónustan gagnvart notendum myndi ekki breytast • Þjónusta við aldraða • Ótvírætt einn af vaxandi málaflokkunum sem snúa munu að sveitarfélögunum • Meira samræmi í þjónustu • Hugsanlega aukinn kostnaður vegna hækkunar þjónustustigs í kjölfar sameiningar

  16. Ef sameinað • Íþróttamannvirki • Stefna að því að ná sem bestri nýtingu á aðstöðuna • Samstarf íþróttafélaga er nú þegar töluvert og myndi trúlega aukast við sameiningu • Áfram áhersla á greinar eftir aðstæðum og áhuga á hverjum stað og uppbyggingu aðstöðu samkvæmt því • Ekki hægt að fullyrða um hækkun eða lækkun kostnaðar, en kann að vera hætta á kröfum um jöfnun aðstöðu • Félagsheimili • Eignirnar eru til og mun að óbreyttu þurfa að reka og sinna áfram

  17. Ef sameinað • Félagsmiðstöðvar • Allir þurfa að hafa aðgang að þjónustunni • Er nú þegar mikill samgangur á milli, kynni að aukast. Það eykur fjölbreytni fyrir börn og unglinga en kann að auka kostnað • Gæti þurft að huga að úrræðum fyrir 16 – 20 ára, en gerist án tillits til sameiningar, enda staðbundin þjónusta • Frjáls félagasamtök • Í höndum félagasamtakanna sjálfra hvort þau vilja sameinast ef sveitarfélögin sameinast • Ef sveitarfélögin kjósa geta þau beint styrkveitingum að hluta í samstarfsverkefni. Frumkvæðið þarf þó alltaf að vera hjá félagasamtökunum

More Related