1 / 18

Matvælaverð – hvað er að gerast hjá matvælaverðsnefnd ríkisstjórnarinnar?

Matvælaverð – hvað er að gerast hjá matvælaverðsnefnd ríkisstjórnarinnar?. Aðalfundur SAF faghópur um veitingastaði. Hannes G. Sigurðsson 6. apríl 2006. Skýrsla SA 2003 Bætum lífskjörin með kerfisumbótum. Matvöruverð er allt of hátt á Íslandi Kröfur neytenda verða ekki hunsaðar

licia
Download Presentation

Matvælaverð – hvað er að gerast hjá matvælaverðsnefnd ríkisstjórnarinnar?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Matvælaverð – hvað er að gerast hjá matvælaverðsnefnd ríkisstjórnarinnar? Aðalfundur SAF faghópur um veitingastaði Hannes G. Sigurðsson 6. apríl 2006

  2. Skýrsla SA 2003Bætum lífskjörin með kerfisumbótum • Matvöruverð er allt of hátt á Íslandi • Kröfur neytenda verða ekki hunsaðar • Lækka þarf matvælaverð og auka fjölbreytni • Skilgreina þarf aðlaðandi markmið fyrir landbúnað • Skipulagsbreytingar í landbúnaði eru skilvirkasta leiðin að lífskjarabótum

  3. Áskorun SA, SI, SAF, SVÞ og FÍS til ríkisstjórnarinnar 19.4. 2004 • Setja öll matvæli í sama þrep virðisaukaskattsins • Vörugjöld eru lögð á kaffi, te, súpur, sultur, súkkulaði, síróp, ávaxtasafa, súkkulaði, sælgæti, með og án sykurs, gosdrykki og rjómaís. • Fella niður vörugjöld af matvælum • Ávaxtasafar, kolsýrt vatn, maltöl, kökur, sætt kex, kakóduft, ídýfur, gosdrykkir og súkkulaði eru dæmi um matvæli sem bera 24,5% virðisaukaskatt. • Tekjur ríkisins af vörugjöldum og tollum: 3 milljarðar • Vörugjöld af innflutt matvæli 2005: 816 m.kr. • Vörugjöld af innflutt matvæli 2005: 734 m.kr. • Tollar og annað: 1.036 m.kr. • VSK á framangreint: 446 m.kr.

  4. Virðisaukaskattur, vörugjöld og tollar á matvörur árið 2005. Meðalútgjöld á heimili og mat á heildarfjárhæð þessara gjalda

  5. Skýrsla Hagfræðistofnunar í apríl 2004Skýringar á hærra verðlagi hér ... • Kerfisbundinn verðmunur á milli landsvæða - staðbundnir þættir og markaðsaðstæður • Launastig, ríkisumsvif, stærð markaðar, náttúruauðlindir, hagstjórn og löggjöf • Landfræðileg einangrun - dýrt er að flytja vörur til landsins og víðaskortur á samkeppni • Smæð íslenska markaðarins • Verð í flestum matarflokkum frá 30% til 70% hærra en í ESB árið 2001

  6. ... Skýrsla Hagfræðistofnunar í apríl 2004Skýringar á hærra verðlagi hér ... • Vörugjöld og ólík skattþrep • Ákveðnar toll- og vörugjaldsfrjálsar vörur, t.d. brauð og kornvara– voru einnig tugum prósentna dýrari á Íslandi en í ESB • Mikill kaupmáttur leiðir til þess að alþjóðlegir framleiðendur reyna að taka meira fyrir vörur sem þeir selja á Íslandi en í fátækari löndum • Virðisaukaskattur á flestum matvörum á Íslandi er nokkru hærri en að meðaltali í þeim Vestur-Evrópulöndum

  7. ... Skýrsla Hagfræðistofnunar í apríl 2004Skýringar á hærra verðlagi hér ... • Flutningskostnaður á matvörum frá útlöndum frá 7% til 25% af verði í útflutningshöfn • Opinber stuðningur við landbúnað á Íslandi er með því mesta sem gerist í iðnvæddum ríkjum • Árin 2000–2002 nam opinber stuðningur við íslenska bændur (PSE) 63% af framleiðslu þeirra, • Bein fjárframlög frá hinu opinbera til bænda og vernd framleiðslu gegn erlendri samkeppni • Heildarstuðningur við landbúnað hefur verið talinn 12–13 milljarðar á ári. Tæpan helming borga landsmenn í matarverði, en rúman helming með sköttum

  8. ... Skýrsla Hagfræðistofnunar í apríl 2004Skýringar á hærra verðlagi hér • Matarreikningur landsmanna gæti lækkað um 5–10% ef öllum innflutningshömlum væri aflétt. • Innflutningur á nýmjólk getur reynst erfiður vegna fjarlægðarinnar • Íslenskir bændur enn margfalt innflutningsverð fyrir fugla og egg. • Árið 2002 lækkuðu tollar á ýmsu grænmeti og kartöflum. Allir tollar voru felldir niður af gúrkum, tómötum og papriku, en á móti voru teknar upp beinar greiðslur til bænda. • Verð á grænmeti til neytenda lækkaði líklega um 15% af þessum sökum. • Lagður er tollur á innfluttar kartöflur og kál þegar innlend framleiðsla er á markaði. • Allt árið er lagður á 80 króna tollur á kíló af innfluttum sveppum í því skyni að vernda einn innlendan sveppaframleiðanda.

  9. Skýrsla Rannsóknarseturs verslunarinnar í nóv. 2005 ... • Skattlagning vöru og þjónustu einna mest hér á landi, í samanburði við okkar helstu nágrannalönd. Það eru einkum matvörur sem hvað hæst eru skattlagðar hér og þá fyrst og fremst landbúnaðarvörur sem framleiddar eru hér á landi. Tollar vega þar hvað þyngst • Vörugjöld eru nokkuð umfangsmikil hér á landi og á það meðal annars við um ákveðinn flokk matvæla. Ísland hefur nokkra sérstöðu þar þó enn séu lögð vörugjöld á ákveðnar matvörur bæði í Noregi og Danmörku. Í löndum ESB eru vörugjöld langfyrirferðarmest á eldsneyti, áfengi og tóbaki.

  10. .... Skýrsla Rannsóknarseturs verslunarinnar í nóv. 2005 ... • Nýlegar rannsóknir á neyslumynstri Íslendinga benda til þess að hlutdeild matar- og drykkjarvöru í innkaupakörfunni sé nokkuð svipuð hjá ólíkum tekjuhópum. Aðrar aðgerðir en lækkun matarskatts hljóta því að vera skilvirkari í því augnamiði að auka jöfnuð. • Meiri jöfnun milli tekjuhópa má ná fram með lækkun almennu skattprósentunnar. • Afnema ber vörugjald á matvæli og vörugjöld almennt þarfnast verulegrar endurskoðunar við.

  11. .... Skýrsla Rannsóknarseturs verslunarinnar í nóv. 2005 • Íslensk stjórnvöld halda verndarhendi yfir íslenskum landbúnaði með háum innflutningstollum á landbúnaðarvörur. Rökin á bak við slíka verndun snúast um byggðastefnu og fæðuöryggi. Stjórnvöld gætu náð byggðamarkmiðum sínum með skilvirkari hætti með því að fella niður innflutningsgjöld og auka í staðinn beingreiðslur til bænda. • Tollkvótar hafa þann tilgang að tryggja lágmarksaðgang fyrir erlendar matvörur og blóm inn á íslenskan markað. Ávinningur neytenda af þessu fyrirkomulagi er lítill sem enginn enda ígildi tollafríðindanna innheimt af ríkissjóði með útboði á tollkvótum.

  12. Skýrsla norrænna samkeppniseftirlita desember 2005 .... • Verð á matvörum í verslunum á Íslandi er 42% hærra en í (15) löndum ESB. Innflutningshömlur á búvörum virðast vera helsta ástæðan. • Ein ástæðan fyrir þessum mismuni er mishár VSK og vörugjöld eftir löndum. Þegar tekið hefur verið tillit til þess og áfengir drykkir undanskildir þá var meðalverð sem neytendur í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð greiddu fyrir mat- og drykkjarvörur 7-11% hærra en sem svarar meðalverði í áðurnefndum 15 löndum ESB. Meðaltals verðlag á mat- og drykkjarvörum í Noregi og á Íslandi var aftur á móti 34-36% hærra en meðaltalið í áðurnefndum Evrópulöndum.

  13. .... Skýrsla norrænna samkeppniseftirlita desember 2005 • Vöruval í stórmörkuðum á Íslandi og í Noregi er minna en í löndum ESB. • Samþjöppun á matvörumörkuðum á Norðurlöndum er meiri en í öðrum löndum Evrópu. Ísland sker sig ekki úr. • Óásættanlegt að íslenskir neytendur þurfi að greiða mun hærra verð fyrir matvörur en aðrir Evrópubúar. • Sjónum verður beint að samkeppnishindrunum vegna fákeppni á matvörumarkaðnum og áhrifum af innflutningshömlum á búvörum.

  14. Matvælaverðsnefnd forsætisráðuneytis skipuð 16.1.2006 Nefnd með fulltrúum stjórnvalda (5), aðila vinnumarkaðar (4) og bænda (1) • til að fjalla um helstu orsakaþætti hás matvælaverðs á Íslandi og • gera tillögur sem miða að því að færa matvælaverð nær því sem gengur og gerist í helstu nágrannaríkjunum.

  15. 8 fundir verið haldnir í nefndinni • Fundur 1: Ákveðið að nýta þau gögn sem fyrir liggja, ekki gera sjálf umfangsmikla könnun. • Fundur 2. Lögð fram samantekt um vörugjöld og tolla. • Fundur 3: Neytendasamtökin, SAF, SVÞ, FÍS • Fundur 4: SI og SAM • Fundur 5: Samkeppniseftirlit, Félag sláturleyfishafa. • Fundur 6: Bændasamtökin kynntu stuðning við landb. • Fundur 7: Svínaræktarfélag Íslands, umræða um landb. • Fundur 8: Samkeppniseftirlit aftur. Formaður kynnti drög að efnisyfirliti skýrslu nefndarinnar og hugmyndir sínar um megintillögur. • Næsti fundur 4. maí

  16. Fyrstu hugmyndir um tillögur nefndarinnar .... • Skattlagning matvæla • Einfalda sem allra mest, afnema gjöld, sérstaklega þau sem hafa mest áhrif á verðhlutföll, skýra allar reglur, afnema tilburði til neyslustýringar, afnema handstýringu. • Vörugjald • Vörugjald af matvælum verði fellt niður í einu skrefi og án tafar. • (Vörugjald af öðrum vörum verði fellt niður um leið.)

  17. .... Fyrstu hugmyndir um tillögur nefndarinnar .... • Aðflutningsgjöld • Gerð verði áætlun til 5 ára um lækkun aðflutningsgjalda af matvælum í þremur áföngum, lækka strax magngjöld og útrýma ofurtollvernd, þ.m.t. að afnema tollkvóta. • Í síðari áföngum verði verðtollar samræmdir eða felldir niður. Eftir fimm ár verði þannig lokið við afnám allra magntolla og afnám eða samræmingu verðtolla af matvælum. • Sérstök áhersla verði lögð á að álagning aðflutningsgjalda lúti almennum reglum og sé sem einföldust. Horfið verði með öllu frá handstýringu á innflutningi á matvöru.

  18. .... Fyrstu hugmyndir um tillögur nefndarinnar • Stuðningur við landbúnað • Hluta af afnámi innflutningsverndar skv. tillögum nefndarinnar verði mætt með beinum stuðningi af skattfé til landbúnaðarins, að einhverju leyti í formi framleiðslustyrkja en að öðru leyti í formi almenns stuðnings við greinina, stuðnings vegna búsetu o. fl. • Virðisaukaskattur • Lágmarkstillaga væri að allt matarkyns (þ.m.t. allt sem varðar mat á veitingahúsum?) verði í einu og sama skattþrepinu, þ.e. lægra þrepinu eins og nú háttar.

More Related