1 / 13

Ár og árrof

Ár og árrof. NÁT113-Hanna Kata. Vatnasvið og vatnaskil. Vatnasvið er svæði sem vatn rennur af til vatnsfalls Vatnaskil markast af hæstu toppum milli vatnasviða. Þrjár gerðir vatnsfalla:. Lindár Dragár Jökulár. Lindár. Lindár Grunnvatn berst til yfirborðs sem lind eða uppspretta

lenci
Download Presentation

Ár og árrof

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ár og árrof NÁT113-Hanna Kata

  2. Vatnasvið og vatnaskil • Vatnasvið er svæði sem vatn rennur af til vatnsfalls • Vatnaskil markast af hæstu toppum milli vatnasviða

  3. Þrjár gerðir vatnsfalla: • Lindár • Dragár • Jökulár

  4. Lindár • Lindár • Grunnvatn berst til yfirborðs sem lind eða uppspretta • Jafnt rennsli • Stöðugt hitastig (4°C) • Leggja ekki nálægt upptökum

  5. Hvar á landinu er lindár helst að finna?

  6. Herðubreiðarlindir Þekkið þið söguna um Fjalla-Eyvind?

  7. Dragár • Dragár • Safnast saman úr ám og lækjum af yfirborði • Rennsli háð sveiflum í úrkomu og veðurfari • Hitastig fer eftir umhverfishita • Frjósa á veturna

  8. Norðurá í Skagafirði

  9. Jökulár • Jökulár • Afrennsli jökla. Leysingavatn. • Mikil árstíðasveifla. • Vatnsmiklar á sumrum, vatnslitlar á vetrum • Dægursveifla • Vatnsmiklar síðari hluta dags, vatnslitlar síðla nætur • Mjög gruggugar • Skilja eftir mikla sanda og jökulaura. • Jökulhlaup koma í sumar jökulár – grafa gljúfur

  10. Lagskipting ársets • Hvaða ástæður geta legið að baki lagskiptingu ársets?

  11. Höggunarfossar Rek jarðskorpufleka myndar sprungur og misgengi Roffossar Mishörð lög í berggrunninum eru rofin Stíflufossar Skriður eða berghlaup mynda náttúrulegar stíflur Goðafoss Öxarárfoss Skógafoss Fossar

  12. LJÚKA ÖLLUM VERKEFNUM Í BÓKINNI Á BLS. 217 Verkefni 

More Related