1 / 26

Ný aðalnámskrá

Ný aðalnámskrá. Björn Rúnar Egilsson. Heimili og skóli. Frjáls félagasamtök með beinni aðild foreldra, foreldrafélaga og skóla á öllum skólastigum. Sækjum fjárhagslegan styrk og umboð til foreldra í landinu.

lara-bond
Download Presentation

Ný aðalnámskrá

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ný aðalnámskrá Björn Rúnar Egilsson

  2. Heimili og skóli • Frjáls félagasamtök með beinni aðild foreldra, foreldrafélaga og skóla á öllum skólastigum. • Sækjum fjárhagslegan styrk og umboð til foreldra í landinu. • Starfsemin felst meðal annars í rekstri fræðsluskrifstofu í Reykjavík þaðan sem SAFT verkefninu um jákvæða og örugga netnotkun er stjórnað.

  3. Útgáfustarfsemi

  4. Grunnþættir menntunar Læsi Heilbrigði ogvelferð Lýðræði og mannréttindi Jafnrétti Menntun til sjálfbærni Skapandi starf

  5. Skólakerfið Grunnþættir mynda heildarsýn og samfellu í námi.

  6. Sjálfbærni

  7. Sköpun

  8. Skapandi nálgun í námi • Ýta undir forvitni og tilraunir og leyfa nemendum að fara ótroðnar leiðir í verkefnavinnu. • Hæfilega opin verkefni og val um leiðir við úrvinnslu og miðlun. • Gagnrýnið hugarfar – uppbyggilegur efi, hugmyndum snúið á haus. • Byggja brýr milli sviða – uppgötva óþekkt tengsl.

  9. LÆSI

  10. Læsi í víðum skilningi • Að vera læs á umhverfi sitt er forsenda þess að geta haft áhrif á samfélagið. • Meira en það að geta lesið og skrifað. • Texti, myndmál, orðræða, samskipti, menningar- og miðlalæsi. • Ekki vera óvirkur viðtakandi heldur greina upplýsingar á gagnrýninn hátt.

  11. Lýðræði • Virkni og ábyrgðartilfinning. • Fá að tjá sig (um umdeild mál). • Kennarinn þarf að geta stigið út fyrir miðlunarhlutverk sitt og forðast einræðu. • Vera tilbúinn að læra með nemendum og leyfa þeim að ráða ferðinni – spyrja spurninga, leita nýrra möguleika, rannsaka og rökstyðja.

  12. Siðferðilegt inntak kennslunnar...

  13. Grunnþættir og lykilhæfni Áhersla er á alhliða þroska nemanda: Grunnþættirnir endurspeglast í öllu skólastarfi og tengjast þeirri hæfni sem skólinn á að senda nemendur með veganesti út í lífið.

  14. Lykilhæfni • Tjáning og miðlun. • Skapandi og gagnrýnin hugsun. • Sjálfstæði og samvinna. • Nýting miðla og upplýsinga • Ábyrgð og mat á eigin námi.

  15. Hæfni Hæfni felur í sér þekkingu og leikni og er samofin siðferðilegum viðhorfum nemenda og gagnrýninni hugsun.

  16. Hæfniviðmið kalla á fjölbreytt námsmat • Ein mæliaðferð dugar ekki til. • Munnleg verkefni, verkleg og skrifleg, myndræn, stuttar afmarkaðar æfingar og dýpri athuganir, einstaklingsverkefni og hópverkefni. • Verkefni unnin á skemmri eða lengri tíma. • Námsmöppur, vinnubækur, próf.

  17. Hvert matsviðmið er almenn lýsing á hæfni nemanda A lýsir framúrskarandi hæfni B lýsir góðri hæfni C sæmilegri hæfni D nær ekki viðmiðum sem lýst er í C

  18. Nýtt námsmat • Er umdeildast þáttur námskrárinnar. • Nemendur og foreldrar þurfa að geta skilið hvað liggur að baki. • Á að vera áreiðanlegt, óhlutdrægt, heiðarlegt og sanngjarnt. • Lýsa hversu vel nemandi hefur skilgreinda hæfni á valdi sínu

  19. Dæmi um matsviðmið í samfélagsgreinum A Nemandi getur sýnt fram á mjög góðan skilning á eðli sjálfbærrar þróunar og þýðingu hennar fyrir umhverfi, samfélag og efnahagslíf. Á skipulegan, sjálfstæðan og gagnrýninn hátt aflað… B Nemandi getur sýnt fram á skilning á eðli sjálfbærrar þróunar og þýðingu hennar fyrir umhverfi, samfélag og efnahagslíf. Á skipulegan og sjálfstæðan hátt… C Nemandi getur sýnt fram á sæmilegan skilning á eðli sjálfbærrar þróunar og þýðingu hennar fyrir umhverfi, samfélag og efnahagslíf. Að vissu marki aflað sér… D er notaður þegar nemandi uppfyllir ekki kröfur sem gerðar eru í C, skóli gerir þá sérstaklega grein fyrir hæfni viðkomandi nemanda.

  20. Dæmi um matsviðmið í íþróttum A Nemandi getur framkvæmt mjög vel allar sundaðferðir og hefur mjög gott þol í sundi og hlaupi. Sýnt mjög góðan styrk og stöðugleika í mismunandi vöðvahópum og mjög góða samhæfingu liðleika, leikni og úthald í æfingum. Skýrt af öryggi og góðum skilningi leikreglur í hópíþrótt… BNemandi getur framkvæmt vel allar sundaðferðir og hefur gott þol í sundi og hlaupi. Sýnt góðan styrk og stöðugleika í mismunandi vöðvahópum og góða samhæfingu liðleika,leikni og úthald í æfingum. Skýrt af góðum skilningi leikreglur í hópíþrótt… C Nemandi getur framkvæmt nokkuð vel allar sundaðferðir og hefur nokkuð gott þol í sundi og hlaupi. Sýnt sæmilegan styrk og stöðugleika í mismunandi vöðvahópum og nokkuð góða samhæfingu, liðleika, leikni og úthald í æfingum. Skýrt helstu leikreglur í hópíþrótt…

  21. Tengsl við hæfniþrep framhaldsskólans • Námi í framhaldsskóla er skipað á fjögur hæfniþrep sem lýsa stigvaxandi kröfu um þekkingu, hæfni og leikni og skarast þau við grunnskóla- og háskólaskólastigin. • Nemendur hefja nám á fyrsta eða öðru þrepi framhaldsskólans.

  22. Skörun hæfniþrepa 4 Við komuna úr grunnskóla hefja nemar nám á fyrsta eða öðru stigi eftir því hvaða hæfni þeir hafa náð í grunnskólum. Viðbótarnám Mögulega metið til ECTS eininga Iðnmeistari 3 Stúdentspróf Sveinspróf Starfsnám 2 Framhalds- skólapróf 1 Framhalds- skólapróf

  23. 4) Viðbótarnám (mögulega metið til ECTS eininga). Háskólanám. Iðnmeistari. Margmiðlunarnám. Hótelskóli. • 3) Stúdentspróf, listnám, sveinspróf, starfsréttindi. • 2) Framhaldsskólapróf. Próf til starfsréttinda. • 1) Framhaldsskólapróf.

  24. Aðlokum • Í skólanámskrágerirskólinngreinfyrirþvíhvernighannnýtirþaðsvigrúmtilákvarðanasemnámskráinveitir. • Í skólanámskráeraðfinnanánariútfærslu á ákvæðumaðalnámskrár: innleiðinggrunnþátta, markmiðanáms í ljósiákvæðaaðalnámskrár, námsmatskólansogvitnisburðakerfio.fl. • Skólaráðfjallar um skólanámskráskólans. Foreldrumertryggð seta í skólaráðumskv. grunnskólalögum.

  25. Takkfyrir heimiliogskoli.is/adalnamskra namtilframtidar.is

More Related