1 / 12

Útvistun og einkaframkvæmd

Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007 - Leiðir til árangurs. Útvistun og einkaframkvæmd. 6. nóvember 2007 Halldór Benjamín Þorbergsson. Hugtakanotkun. KLIPPT OG SKORIÐ. Útvistun. Einkaframkvæmd.

lalo
Download Presentation

Útvistun og einkaframkvæmd

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007 - Leiðir til árangurs Útvistun og einkaframkvæmd 6. nóvember 2007 Halldór Benjamín Þorbergsson

  2. Hugtakanotkun KLIPPT OG SKORIÐ Útvistun Einkaframkvæmd Einkaframkvæmd felur það í sér að einkaaðilar leggi í framkvæmdir sem opinberir aðilar hafa hingað til sinnt. Þjónusta sem ríkið kaupir af utanaðkomandi aðilum, hvortsem um ræðirþjónustusemkeyptervegnaverkefnasemríkiðsinnirsjálfteðaþjónustusemverktakaerfaliðaðveitaalmenningiogfyrirtækjum. Í raun einn og sami hluturinn, munurinn á þjónustu og framkvæmd. Sjónum einkum beint að þjónustuþættinum í þessu erindi. Óþarfi að flækja málin, útvistun, einkarekstur og einkaframkvæmd eru allt angar af sama meiði – bara misþröng skilgreining á aðkomu einkaaðila að rekstri og framkvæmdum hins opinbera.

  3. Ríkið best í sumu, einkaaðilar í öðru HLUTVERK RÍKIS Grunnsvið ríkis Útvistun og einkarekstur Svið einkaaðila Fjársýsla Nýsköpun Stoðþjónusta Fjármögnun Rekstur Framkvæmdir Sérfræðiþjónusta Eftirlit Viðhald Útrás Kröfugerð Stefnumótun Samkeppni Yfirstjórn Gróðastarfsemi Grunnþjónusta Verslun

  4. Útvistun – um hvað snýst málið? SKILGREININGAR + = Vörukaup Þjónustukaup (útvistun) Innkaup ríksins Nokkrir þættir útvistunar Almenn stoðþjónusta Samningar um almenn verkefni sem þarfnast ekki sérfræðiþekkingar Ræstingar, öryggisgæsla og rekstur mötuneyta Kjarnaþjónusta Samningar um þjónustu til lengri tíma Fjármögnun, hönnun og bygging mannvirkja Sérhæfð stoðþjónusta Samningar um hvers konar sérfræðiþjónustu S.s. rekstur tölvukerfa, bókhalds-, lögfræði-, verkfræði- og arkítektaþjónusta

  5. Sporin heilla en hræða ekki ÞRÓUN ÚTVISTUNAR OG EINKAREKSTRAR 2015 Öll stoðþjónusta, bæði sérhæfð og almenn verður útvistuð Ríkið eftirlitsaðili frekar en framkvæmdaaðili á stoðþjónustu 2007 Almenn stoðþjónusta að mestu komin í hendur einkaaðila og vaxandi útvistun á sérhæfðri stoðþjónustu Stefna um framkvæmd útfærð og öllum aðgengileg 1995 Hlutfall útvistunar og einkarekstrar Byrjað að gaumgæfa hlutverk ríkisins af alvöru Útvistun og einkarekstur hefjast fyrir alvöru Framkvæmd og eftirlit 1993 2015

  6. Um hvaða fjárhæðir er að tefla? SÓKNARFÆRI Opinber innkaup í heild árið 2005 90 Vörur Þjónusta Framkv. + + = 25 45 20 Milljarðar á ári milljarðar milljarðar milljarðar Góður árangur Slælegur árangur Bærilegur árangur Mikil sóknarfæri Með nokkurri einföldun má g.r.f. að útvistun þjónustu nemi um 20 milljörðum króna á ári. Markmið fjármálaráðuneytis er að auka útvistun um 2% á ári til framtíðar, sem jafngildir 22% vexti á 10 ára tímabili. Ef ríkinu auðnast að auka útvistun um 4% á ári til framtíðar, mun það jafngilda 48% vexti á 10 ára tímabili Mörg sóknarfæri – ættum að snarauka útvistun í nokkur ár og stefna svo að síðan að jöfnum 2-4% vexti.

  7. Hvar stöndum við á meðal samanburðarþjóða? ÚTVISTUN ÞJÓNUSTU HJÁ OECD Ísland er næstneðst Norðurlandaþjóða < 45%

  8. ... en útvistun er olnbogabarnið MARGT HEFUR GENGIÐ VEL Í FRAMKVÆMD INNKAUPASTEFNU RÍKISINS 2003-2006 Það er jákvætt að sjá hversu vel hefur tekist til með samræmd innkaup. Útboð og innkaup hafa gengið vel en útvistun hefur gengið illa. Góður árangur í innkaupum gefur okkur hins vegar vísbendingu um að það sé raunhæft að ná áþekkum árangri í útvistun ríkisins. útvistun 10% 50 af 500 +18% -43% -10% Heildarárangur 80%

  9. Hver er ástæða lítillar útvistunar? SAMHENGI HLUTANNA Kostnaður Kostnaður ríkis af stoðþjónustu sem er unnin innan húss Kostnaður ríkis af stoðþjónustu sem keypt er af einkaaðilum + + VSK Eftirlit LAUSN: Millifærslur innan ríkis: Ríkisstofnanir fái endurgreiddan þann hluta VSK sem lýtur að aðkeyptri þjónustu Mannlegt eðli Útvistun kallar á breytta hegðun Forræði minnkar og aðrir fá aukið vald Minni ríkisumsvif og fækkun starfa Ótti við skerta yfirsýn ... Allt skiljanlegar ástæður LAUSN: Með aukinni útvistun færast störf frá ríki til einkaaðila, hliðrun starfa og aukin skilvirkni – afleidd áhrif

  10. Áhættudreifing hins opinbera HORFT INN Á VIÐ • Samhljómur um að ríkið sé ekki í áhætturekstri utan grunnþjónustu • Útvistun flytur rekstrar- og fjármögnunaráhættu yfir til einkaaðila með föstum samningum • Dregur úr skekkju í áætlunum • Tryggir betri framfylgd fjárlaga • Fastir þjónustusamningar • Einkaaðilar verðleggja áhættu betur en hið opinbera Betri nýting þekkingar og reynslu Mikil þekking innan ríkisstofnana og ráðuneyta sem nauðsynlegt er að færa út á markaðinn. Að sama skapi ber opinberum aðilum að nýta þekkingu markaðarins. Útvistun myndar deiglu þekkingar, fleiri aðilar koma að lausn vandans. Einkaaðilar Sérfræðiþekking Markaðslausnir Samkeppni Sérhæfing Þjónusta Ríkið Þarfagreining Eftirlit Eftirfylgni Mat á árangri Endurbætur á ferlum Verkefni til úrlausnar með útvistun

  11. Úthýsing: Þarfagreining í stað kröfulýsingar NÝ AÐFERÐAFRÆÐI Kröfulýsingar Þarfagreining Þrengja möguleika einkaaðila til athafna og hugmynda Dregur úr valmöguleikum við útfærslu Þarfir skýrt afmarkaðar en engar sérstakar kvaðir á lausninni Einkaaðilar fá möguleika á leggja sjálfstætt mat á einstaka liði og lausnin opnar á nýsköpun Hætta á að lausnir séu steyptar í sama mót Með þarfagreiningu eru fleiri lausnir mögulegar Þumalfingursregla ríkisrekstrar Ef verkefni eða þjónusta er jafnvel eða betur unnin af einkaaðilum með jafnmiklum eða minni tilkostnaði þá á ríkið að eftirláta einkaaðilum að sinna því... ... með útvistun þjónustu

  12. Lokaorð: Löng ferð hefst á einu skrefi NÆSTU SKREF 1 Grunnþjónusta í stað stoðþjónustu 2 Sérhæfing ríkisins eykst 3 Setja raunhæfa aðgerðaáætlun í gang 4 Minnka umsvif hins opinbera 5 Ríkisstjórnin hefur samþykkt útvistunarstefnu - það er ekki eftir neinu að bíða

More Related