1 / 8

Diversifying M arine- B ased E mployment O pportunities in Peripheral Communities ( MBEO )

Diversifying M arine- B ased E mployment O pportunities in Peripheral Communities ( MBEO ). NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009 Karl Benediktsson Katrín Anna Lund. Þátttakendur. Írland: TEAGASC – Agriculture and Food Development Authority (leiddi verkefnið) Noregur:

kolya
Download Presentation

Diversifying M arine- B ased E mployment O pportunities in Peripheral Communities ( MBEO )

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. DiversifyingMarine-BasedEmploymentOpportunitiesin PeripheralCommunities(MBEO) NPP-forverkefnioktóber 2008 – mars 2009 Karl Benediktsson Katrín Anna Lund

  2. Þátttakendur • Írland: • TEAGASC – Agriculture and Food Development Authority (leiddi verkefnið) • Noregur: • Høgskolen i Finnmark • Ísland: • Háskóli Íslands, land- og ferðamálafræðistofa

  3. Viðfangsefni og svæði • Þróunstangveiðiferðamennsku • Afþreyingtengdsjávarfangi og sjávarmenningu • Írland: Eyjar við vestur-ströndina ásamt Connemara-héraðiá meginlandinu • Noregur: Nordkapp-svæðið (Repsvåg, Honningsvåg) • Ísland: Vestfirðir

  4. Þýðing verkefnis fyrir Ísland • Sjávartengd ferðamennska í örri þróun • Uppgangur sjóstangveiði í mörgum byggðarlögum á Vestfjörðum • Aukin vitund um þýðingu staðbundinnar (strand)menningar í ferðaþjónustu • Margt hægt að læra í þessum efnum af samstarfslöndunum – og mörgu að miðla einnig

  5. Markmið forverkefnis • Mynda sterkt net samstarfsaðila um þróun sjávartengdrar ferðamennsku á grunni sjálfbærni (efnahagur, umhverfi, samfélag) • Undirbúa umsókn um aðalverkefni til NPP um þessi efni • Áhersla 1: Efling nýsköpunar og samkeppnishæfni svæða

  6. Hvað gert var í íslenska hlutanum • Samband og samráð við fjölmarga aðila í sjávartengdri ferðaþjónustu á Vestfjörðum • Vinnufundur á Ísafirði 26. nóvember 2008, með þátttöku fólks í ferðaþjónustu og atvinnuþróun, auk verkefnisaðila frá löndunum þremur • Hugmyndir um áherslur í aðalverkefni ræddar • Stutt samantekt um ferðamennsku og ferðaþjónustu á Vestfjörðum: • Tourism in the Westfjords of Iceland: a summary of current patterns and trends (höf. Karl Benediktsson og Katrín Anna Lund)

  7. Þarfir þeirra sem starfa á sviði sjávartengdrar ferðaþjónustu • Þekking á núverandi og mögulegum markhópum ferðamanna • Samstarfsnet fyrirtækja, menntastofnana og opinberra stofnana • Skilvirk markaðssetning • Aukin fagmennska í rekstri fyrirtækja og þjónustu sem boðin er • Þróun og prófun á nýjum ferðaþjónustuafurðum

  8. Næstu skref • TEAGASC reyndist ekki geta tekið að sér að leiða aðalverkefni – Háskólasetur Vestfjarða hefur tekið það hlutverk að sér • Aðalumsókn fyrirhuguð í mars 2010

More Related