5 1 l fverur og umhverfi eirra bls 88 94
Download
1 / 53

5-1. Lífverur og umhverfi þeirra bls. 88-94. - PowerPoint PPT Presentation


 • 182 Views
 • Uploaded on

5-1. Lífverur og umhverfi þeirra bls. 88-94. Vistfræði: Er fræðigrein sem fjallar um samskipti lífvera innbyrðis og tengsl þeirra við umhverfi sitt. Vistkerfi: Allar lífverur sem lifa á ákveðnu svæði og umhverfi þeirra líka.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' 5-1. Lífverur og umhverfi þeirra bls. 88-94.' - kirkan


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
5 1 l fverur og umhverfi eirra bls 88 94
5-1. Lífverur og umhverfi þeirra bls. 88-94.

Vistfræði: Er fræðigrein sem fjallar um samskipti lífvera innbyrðis og tengsl þeirra við umhverfi sitt.

Vistkerfi: Allar lífverur sem lifa á ákveðnu svæði og umhverfi þeirra líka.

Dæmi: Allar lífverur sem lifa í tjörn, vatnið, botninn og bakkarnir. Vistkerfi er því samsett úr lifandi og lífvana þáttum.

Einkenni lífvera


Einkenni lífvera


5 1 l fverur og umhverfi eirra bls 88 941
5-1. Lífverur og umhverfi þeirra bls. 88-94.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Líffélag: Allar lífverur sem lifa á ákveðnu svæði mynda eitt félag. Dæmi: Allar lífverur sem lifa í Tjörninni í Reykjavík eða allar lífverur sem lifa í Viðey.

Stofnar: Hver lífverutegund í líffélagi myndar einn stofn. Stofn er því hópur lífvera af sömu tegund sem lifa á ákveðnu afmörkuðu svæði.Dæmi: Allir hrafnar á Íslandi eða öll hornsíli í Rauðavatni

Einkenni lífvera


5 1 l fverur og umhverfi eirra bls 88 942
5-1. Lífverur og umhverfi þeirra bls. 88-94.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Kjörbýli eða búsvæði: kallast sá staður sem lífvera á að heimkynnum sínum.

Dæmi: Kjörbýli þorsks er sjór. Í kjörbýli sínu finna lífverur fæðu og skjól.

Sess: Lífverur gegna einnig ákveðnu hlutverki innan líffélagsins. Það kallast að skipa ákveðinn sess (vist) og felur í sér allt sem lífvera gerir og þarfnast innan kjörbýlis síns.Lífverur geta deilt með sér kjörbýli en geta ekki skipað nákvæmlega sama sessinn.

Einkenni lífvera


Upprifjun 5 1 bls 94
Upprifjun 5-1 bls. 94.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

 • Vistfræði fjallar um tengsl milli lífvera innbyrðis og tengsl þeirra við umhverfi sitt.

 • Líffélagið nær til allra lífvera í vistkerfi, stofn er allar lífverur sem eru af sömu tegund og í sama vistkerfi.

 • Kjörbýli er sá staður sem lífvera á að heimkynnum sínum. Sess er allt sem lífveran gerir og allt sem hún þarfnast á kjörbýli sínu.

Einkenni lífvera


5 2 f a og orka vistkerfi bls 94 101
5-2 Fæða og orka í vistkerfi bls.94-101.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

 • Plöntur eru undirstaðan undir annað líf, þær eru kallaðar frumbjarga því þær mynda sjálfar fæðu sína með ljóstillífun.

 • Flokka má lífverur í þrjá hópa eftir því hvernig þær afla sér fæðu:

 • Frumframleiðendur: Plöntur sem mynda fæðu með ljóstillífun.

 • Neytendur: Lífverur sem lifa á frumframleiðendum. Þær eru kallaðar ófrumbjarga. Dæmi: Menn og dýr.

 • Sundrendur: Lífverur sem nærast á dauðum lífverum og láta þær rotna, oft kallaðar rotverur. Dæmi: Bakteríur og sveppir. Rotverur skila næringarefnum úr lífverum til baka í jarðveginn eða vatnið.

Einkenni lífvera


5 2 f a og orka vistkerfi bls 94 1011
5-2 Fæða og orka í vistkerfi bls.94-101.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Ljóstillífun:

Ferli í frumbjarga

lífverum þar sem orka

sólarljóss er beisluð og

notuð til að búa til

fæðuefni.

Koltvíoxíð   +   vatn   +   orka      sykrur (glúkósi)  +  súrefni

6 CO2 + 6 H2O + orka C6H12O6 + 6 O2

Einkenni lífvera


5 2 f a og orka vistkerfi bls 94 1012
5-2 Fæða og orka í vistkerfi bls.94-101.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

súrefni

glúkósi

Bruni/ frumuöndun:

Ferli í frumum þar sem

glúkósi og aðrar

einfaldar sameindir

brotna niður og orkan

sem losnar úr læðingi er

nýtt til þess að

framkvæma ýmis störf.

Koltvíoxíð og vatn

orka

Fæða    +   súrefni      koltvíoxið   +   vatn   +   orka

C6H12O6 + 6 O2 6 CO2 + 6 H2O + orka

Einkenni lífvera


5 2 f a og orka vistkerfi bls 94 1013
5-2 Fæða og orka í vistkerfi bls.94-101.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Fæðukeðja:

 • Lýsir því hvernig mismunandi hópar lífvera afla sér fæðu og þar með orku.

 • Plöntur eru í fyrsta hlekk fæðukeðjunnar. Plöntuætur í þeim næsta og dýr sem lifa á plöntuætum í þriðja hlekknum.

 • Dæmi: Gras→engispretta→fugl→slanga

Einkenni lífvera


5 2 f a og orka vistkerfi bls 94 1014
5-2 Fæða og orka í vistkerfi bls.94-101.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Fæðuvefur:

 • Er gerður úr mörgum fæðukeðjum og gefur betri mynd af fæðu lífvera því lífverur neyta sjaldnast bara einnar fæðutegundar.

Einkenni lífvera


F uvefur
Fæðuvefurhttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Einkenni lífvera


5 2 f a og orka vistkerfi bls 94 1015
5-2 Fæða og orka í vistkerfi bls.94-101.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Fæðu/orku píramídi:

 • Skiptist í þrep eða hjalla.

 • Neðst eru frumfram-leiðendur en efst kjötætur.

 • Orkan minnkar eftir því sem ofar dregur, en hluti hennar tapast,

  t.d. með efnaskiptum.

Einkenni lífvera


Verkefni bls 99
Verkefni bls. 99http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Mýs Hrægammar

Gras Hirtir Fjallaljón

Gerlar (rotverur)

Einkenni lífvera


Upprifjun 5 2 bls 101
Upprifjun 5-2 bls. 101.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

 • Ljóstillífun er ferli þar sem plöntur búa til fæðuefni úr ólífrænum efnum.

 • Frumbjarga lífverur framleiða eigin fæðu en ófrumbjarga lífverur ekki.

 • Fæðukeðja sýnir hvernig fæða og orka berst milli lífvera í vistkerfi en fæðuvefur sýnir hvernig allar fæðukeðjur hvers vistkerfis samtvinnast í einum vef.

Einkenni lífvera


Einkenni lífverahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280


Einkenni lífverahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280


Einkenni lífverahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280


Einkenni lífverahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280


Einkenni lífverahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280


Einkenni lífverahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280


Einkenni lífverahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280


Einkenni lífverahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280


Einkenni lífverahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280


Einkenni lífverahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280


Einkenni lífverahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280


Hver var lausnin
Hver var lausnin?http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Einkenni lífvera


5 3 tengsl vistkerfi bls 101 115
5-3 http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280Tengsl í vistkerfibls. 101-115.

Innan allra vistkerfa

eru ýmis tengsl milli

lífvera:

 • Samkeppni: lífverur keppa um fæðu, vatn, skjól, birtu, maka og önnur lífsgæði.

Einkenni lífvera


Samkeppni
Samkeppnihttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

 • Lífverur keppa um fæðu, vatn, skjól, birtu, maka og önnur lífsgæði.

Einkenni lífvera


5 3 tengsl vistkerfi bls 101 1151
5-3 Tengsl í vistkerfi bls. 101-115http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280.

2. Ránlíf og afrán:

Ránlíf þegar dýr drepa önnur dýr sér til matar

Afrán þegar lífvera étur aðra lifandi lífveru, plöntu eða dýr.

Einkenni lífvera


5 3 tengsl vistkerfi bls 101 1152
5-3 Tengsl í vistkerfi bls. 101-115http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280.

3. Samlíf: Tengsl milli lífvera, þar sem lífverur ýmist hagnast, tapa eða hvorugt.

3 gerðir:

gistilíf, sníkjulíf og samhjálp

Einkenni lífvera


5 3 tengsl vistkerfi bls 101 1153
5-3 Tengsl í vistkerfi bls. 101-115http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280.

Gistilíf: Annar hagnast

en hinn hvorki tapar né

hagnast.

Dæmi:

 • Hrúðurkarlar sem sitja á hval

 • Brönugrös sem eru ásætur á trjágreinum

Einkenni lífvera


Gistil f
Gistilífhttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

 • Trúðsfiskurinn (Amphiprion percula) lifir í hlýjum sjó við miðbaug. Hann heldur sig á milli stórvaxinna þyrna sæfífils og er þar í öruggu skjóli fyrir ránfiskum

Einkenni lífvera


Samhj lp
Samhjálphttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Margar tegundir fugla tína og éta skordýr úr feldi gresjudýra í Afríku, svo sem gíraffa og vatnabuffala.

Einkenni lífvera


Gistil f hr urkarlar kringum ndunarop hvals
Gistilíf -Hrúðurkarlar kringum öndunarop hvalshttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Einkenni lífvera


5 3 tengsl vistkerfi bls 101 1154
5-3 Tengsl í vistkerfi bls. 101-115http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280.

Samhjálp: Báðar

lífverur hagnast.

Dæmi:

 • Fléttur sem eru sambýli sveppa og bláþörunga.

Einkenni lífvera


5 3 tengsl vistkerfi bls 101 1155
5-3 Tengsl í vistkerfi bls. 101-115http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280.

Sníkjulíf: Sníkillinn

hagnast en hýsillinn

tapar.

Dæmi:

 • Höfuðlús

 • Njálgur

 • Bandormur

 • Silkijurt

 • Sæsteinsuga

Einkenni lífvera


 • http://www.youtube.com/watch?v=vR9X3gFTpL0http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

 • Samhjálp buffalo og fugla

 • http://www.youtube.com/watch?v=8BEKrc-aXF8&feature=related

 • Maurar og lirfa (lífverðir)

 • http://www.youtube.com/watch?v=z3bWqlPLpMg&feature=related

Einkenni lífvera


5 3 tengsl vistkerfi bls 101 1156
5-3 Tengsl í vistkerfi bls. 101-115http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280.

Náttúruval: Breytingar sem verða á

lífverum á löngum tíma við þróun og

auðvelda þeim að lifa af í umhverfi sínu.

Þeir einstaklingar sem komast af búa yfir eiginleikum sem valda því að þeim gengur betur að lifa af í umhverfi sínu og eignast fleiri afkvæmi.

Einkenni lífvera


5 3 tengsl vistkerfi bls 101 1157
5-3 Tengsl í vistkerfi bls. 101-115http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280.

 • Aðlögun: Orsakast af náttúruvali og leiðir til þess að útlit og hegðun lífvera af ákveðinni tegund breytist á löngum tíma. Aðlagast t.d. að óvinum sínum eða að samkeppni um búsvæði eða fæðu.

Einkenni lífvera


5 3 tengsl vistkerfi bls 101 1158
5-3 Tengsl í vistkerfi bls. 101-115http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280.

Jafnvægi í vistkerfinu:

 • Í vistkerfum ríkir oftast jafnvægi.

 • Jafnvægið getur raskast vegna breytinga á umhverfisþáttum (regni, hita ofl.) eða vegna breytinga á einni eða fleirri tegundum líffélagsins.

Einkenni lífvera


Upprifjun 5 3 bls 115
Upprifjun 5-3 bls. 115.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

 • Samkeppni er baráttu lífvera um þau gæði náttúrunnar sem þær þurfa til þess að lifa af, svo sem fæðu, skjól og orku.

 • Gistilíf: önnur lífveran hagnast en hin

  ekki. Samhjálp: báðar hagnast.

  Sníkjulíf: sníkillinn hagnast en hýsillinn skaðast.

  3. Náttúrulegar breytingar og umsvif mannsins.

Einkenni lífvera


Fj lvalsspurningar bls 118
Fjölvalsspurningar bls. 118.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

 • C

 • A

 • D

 • A

 • D

 • A

 • C

 • B

 • D

 • C

Einkenni lífvera


Ey ufyllingar bls 118
Eyðufyllingar bls. 118.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

 • Vistkerfi

 • Kjörbýli-búsvæði

 • Ljóstillífun

 • Hræætur

 • Sundrendur

 • Fæðuvef

 • Orku eða fæðupíramída

 • Samkeppni

 • Samhjálp

 • Náttúruval

Einkenni lífvera


R tt e a rangt bls 119
Rétt eða rangt bls. 119.http://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

 • Rangt (vistfræði)

 • Rétt

 • Rétt

 • Rétt

 • Rangt (ófrumbjarga)

 • Rétt

 • Rangt (frumframleiðendur)

 • Rangt (neðar)

 • Rétt

 • Rangt (sníkjulíf)

Einkenni lífvera


Verkefnabla
Verkefnablaðhttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Einkenni lífvera


Grös og baunaplantahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Allar nema frumframl. Og sundr.

Gerlar og sveppir

Einkenni lífvera


Gras og baunaplantanhttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Allar hinar

Einkenni lífvera


Gras kanína haukurhttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280

Einkenni lífvera


Einkenni lífverahttp://www.biology.ualberta.ca/facilities/multimedia/index.php?Page=280


Ef fæðuvefur er flókinn eru meiri líkur á að lífverurnar lifi af þó að ein lífveran deyi út.

Einkenni lífvera


Auðnutittlingur – fræ lífverurnar lifi af þó að ein lífveran deyi út.

Kólíbrifugl – blómasafi

Gulönd – fiskur

Gammur – kjöt

Sendlingur – smádýr í mýri og fjöru

Rauðhöfðaönd – síar fæðu úr vatni

Einkenni lífvera


Sendlingur – veður lífverurnar lifi af þó að ein lífveran deyi út.

Fálki – hremmir bráð

Nandú – hleypur

Þröstur – grípur um trjágreinar

Rauðhöfðaönd - syndir

Einkenni lífvera


Verkefnabla1
Verkefnablað lífverurnar lifi af þó að ein lífveran deyi út.

Gras –> engipretta -> froskur -> snákur -> fálki

Einkenni lífvera


ad