1 / 12

Áhrif hágengis á þjóðarhag

Áhrif hágengis á þjóðarhag. Opinn fundur Samtaka atvinnulífsins 21. febrúar 2003. Umræðuefni. Afstaða Seðlabankans til rekstrarumhverfisins Nauðsyn vaxtalækkunar Vanmat í útreikningi á raungengi á mælikv. launa Jafnvægisraungengi Væntingar sem uppfyllast af eigin völdum

khuong
Download Presentation

Áhrif hágengis á þjóðarhag

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áhrif hágengis á þjóðarhag Opinn fundur Samtaka atvinnulífsins 21. febrúar 2003

  2. Umræðuefni • Afstaða Seðlabankans til rekstrarumhverfisins • Nauðsyn vaxtalækkunar • Vanmat í útreikningi á raungengi á mælikv. launa • Jafnvægisraungengi • Væntingar sem uppfyllast af eigin völdum • Samanburður við Noreg

  3. Skilaboð SÍ í lok janúar • Verðbólga er hin minnsta í fjögur ár, undir verðbólgumarkmiði, minni en á EES • Samdráttur er í veltu innanlands • Litlar líkur eru á efnahagsbata á næstunni • Starfandi fólki fækkar • Vaxandi slaki á vinnumarkaði • Gengi krónunnar fer hækkandi

  4. Stefna Seðlabankans nú • Ekki tilefni til snarprar slökunar peningastefnu vegna verðhjöðnunar • Ekki tilefni til mikillar lækkunar vaxta til að stuðla að lækkun á gengi krónunnar • Hluta af hækkun gengis má líklega rekja til hækkunar jafnvægisgengis. • Hætt við að frekari vaxtalækkun safnaði í bálköst næsta ofþenslu- og óstöðugleikatímabils • Ekki áhyggjur af áhrifum hás gengis á rekstrarskilyrði og samkeppnisstöðu

  5. Gengissveiflur og stöðugleiki Seðlabankinn getur haft áhrif á gengi krónunnar með viðskiptum á gjaldeyrismarkaði Seðlabankanum er mikið í mun að koma því á framfæri að hann sé ekki að beita sér gegn styrkingu krónunnar Margir telja að bankinn eigi að söðla um Er ekki ofris krónunnar efniviður í „bálköst“ verðbólgu?

  6. Launabreytingar skv. SÍ í samanburði við KRN

  7. Raungengi á mælikvarða launa (1980=100)

  8. Viðskiptajöfnuður, % af VLF

  9. Verðbólga í NoregiInnfluttar neysluvörur og vörur þar sem innlend vinnulaun eru stærsti kostnaðarþátturinn

  10. Endalok iðnaðar í Noregi?Iðnaðarframleiðsla, 1995=100 125 120 115 ESB 110 105 100 Noregur 95 90 85 93 94 95 96 97 98 99 00 01 02

  11. Áhrif hágengis Eigum ekki kost á norskri leið. Hágengi murkar lífið úr fyrirtækjum í alþjóðlegri samkeppni. Hágengi hefur keðjuverkandi samdráttaráhrif á landsbyggðina.

  12. Verkefni hagstjórnar Koma þarf í veg fyrir öfgakenndar sveiflur í nafn- og raungengi. Skilgreining verðbólgumarkmiðsins þarf að að fela í sér meiri áherslu á stöðugt gengi. Stuðla þarf að lækkun gengis krónunnar á ný eftir ofris. Kallað er eftir endurskoðun á afstöðu Seðlabankans.

More Related