1 / 11

ADR-áskriftarkerfið

ADR-áskriftarkerfið. Grunnatriði. ADR-áskriftarkerfið. ADR eða Automatic Delivery Rewards er áskriftarkerfi sem dreifingaraðilar og viðskiptavinir geta skráð sig í og þar með fengið vörur sendar mánaðarlega.

keran
Download Presentation

ADR-áskriftarkerfið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ADR-áskriftarkerfið Grunnatriði

  2. ADR-áskriftarkerfið • ADR eða Automatic Delivery Rewards er áskriftarkerfi sem dreifingaraðilar og viðskiptavinir geta skráð sig í og þar með fengið vörur sendar mánaðarlega. • Dreifingaraðilar og viðskiptavinir sem skrá sig í áskrift fá afslátt af verði og sendingarkostnaði, og geta unnið sér inn vörupunkta sem hægt er að innleysa í skiptum fyrir vörur. VELJA VÖRUR SENDING Í HVERJUM MÁNUÐI

  3. Markmið • Að bjóða dreifingaraðilum upp á tryggðarkerfi svo að þeim haldist betur á nýjum viðskiptavinum. • Að spara áskrifendum tíma og fjármuni með því að heimila þeim að hafa fulla umsjón með reikningi sínum á Netinu, þannig að þeir þurfi sem minnsta aðstoð. • Að auka mánaðarleg vöruinnkaup.

  4. Skráning í áskrift • Dreifingaraðilar og viðskiptavinir geta skráð sig í nýja áskriftarkerfið á eftirfarandi hátt: • Á Netinu • Með bréfapósti • Með símtali

  5. Ávinningur Ávinningur í hverjum mánuði • 5% afsláttur af heildsöluverði. • Afsláttur af sendingargjaldi (allt að 50%) • Punktasöfnun: • 20% vörupunktar fást fyrir fyrstu 12 sendingarnar • 30% vörupunktar fást fyrir mánaðarlegar sendingar frá og með 13. pöntuninni

  6. Vörupunktar • Vörupunktum er úthlutað fyrsta virka dag hvers mánaðar fyrir pantanir sem lagðar voru inn í undangengnum mánuði. • Hægt er að safna allt að 75 vörupunktum á mánuði. • Hægt er að safna allt að 900 vörupunktum á ári. • Vörupunktar sem ekki eru innleystir renna út að einu ári liðnu. • Vörupunktum er úthlutað í samræmi við persónulegt sölumagn/punktavirði (PSV)* í mánaðarlegri pöntun. • Aðeins er hægt að safna vörupunktum og innleysa þá á eigin markaðssvæði. *Vörurnar á myndinni eru ekki fáanlegar á öllum markaðssvæðum í Evrópu. Nánari upplýsingar má finna á verðlista eigin markaðssvæðis. • *PSV: Persónulegt sölumagn er mánaðarlegt punktavirði þeirrar vöru og þjónustu sem keypt er af fyrirtækinu, fyrst og fremst til eigin nota. Punktar fyrir innkaup eigin smásöluaðila beint frá fyrirtækinu eru innifaldir.

  7. Vörupunktar Dreifingaraðilar og viðskiptavinir geta innleyst vörupunkta á eftirfarandi hátt: • Á Netinu • Með faxsendingu/bréfapósti • Í þjónustumiðstöðvum Vörupunktar eru innleystir í skiptum fyrir vörur: • Greiða skal að fullu fyrir vörurnar með vörupunktum. • Alþjóðlegir áskriftaraðilar geta ekki safnað vörupunktum (t.d. dreifingaraðili innan ESB-landanna sem er í áskrift í Bandaríkjunum), en fá 5% afslátt og afslátt af sendingargjaldi.

  8. Skráningargjald* • Nýir dreifingaraðilar sem skrá sig í áskriftarkerfið með 50 PSV að lágmarki, með afslætti, eru undanþegnir skráningargjaldi. • Nýir dreifingaraðilar sem skrá sig ekki í áskriftarkerfið með 50 PSV, með afslætti, en leggja inn fasta pöntun að andvirði minnst 100 PSV við skráningu eru undanþegnir skráningargjaldi. • *Skráningargjald: Eina skilyrðið sem þarf að uppfylla til að geta orðið dreifingaraðili er að greiða skráningargjald (eingreiðsla) eða vera með áskriftarpöntun sem er 50 PSV að lágmarki, með afslætti. Öll kaup á vörum eru valfrjáls.

  9. Umsjón • Hægt er að stýra áskriftarreikningum á Netinu: • Hægt er að breyta vöruvali, vinnsludagsetningu, heimilisfangi viðtakanda og greiðslumáta. • Hægt er að innleysa vörupunkta. • Afgreiðslugjald leggst á pantanir sem fara í gegnum þjónustumiðstöðvar. SENDING Í HVERJUM MÁNUÐI BREYTA VÖRUPÖNTUN

  10. Samanburður á verði Berðu saman og sparaðu í hverri áskriftarpöntun. Hér er dæmi um 100 PSV vörupöntun. SPARNAÐUR* *Athuga skal að taflan hér fyrir ofan er einungis dæmi. Þýsk verð (án vsk.) og PSV eru notuð.**Vörupunktar eru dregnir af hverri vöru sem skilað er.***Þessar tölur innihalda vörupunkta sem verða veittir í næstkomandi mánuði. Í þessu tiltekna dæmi sparar kaupandinn €3,75.****Þessi afsláttur á ekki við á sumum markaðssvæðum/tilteknum landsvæðum eða eyjum (Íslandi, Kanaríeyjum og frönskum svæðum utan Frakklands).

More Related