slide1
Download
Skip this Video
Download Presentation
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2013 Ríkisfjármálaáætlun 2013-2016

Loading in 2 Seconds...

play fullscreen
1 / 65

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2013 Ríkisfjármálaáætlun 2013-2016 - PowerPoint PPT Presentation


 • 117 Views
 • Uploaded on

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2013 Ríkisfjármálaáætlun 2013-2016. 11. september 2012. 1. 1. Ríkisfjármálastefnan Afkomuþróun og árangur. 2. Ríkisfjármálastefnan.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2013 Ríkisfjármálaáætlun 2013-2016' - kenton


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
slide1

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2013

Ríkisfjármálaáætlun 2013-2016

11. september 2012

1

slide2

1.

Ríkisfjármálastefnan

Afkomuþróun og árangur

2

slide3

Ríkisfjármálastefnan

Í gildandi ríkisfjármálaáætlun sem lögð var fram með síðasta fjárlagafrumvarpi er ráðgert að ná um 17 mia.kr. afgangi af heildarjöfnuði árið 2014:

 • Í þessu frumvarpi fyrir árið 2013 er gert ráð fyrir lítils háttar halla á heildarjöfnuði sem nemur 2,8 mia.kr. eða 0,1% af VLF.
 • Heildarjöfnuður verður jákvæður sem nemur 17,8 mia.kr. eða 0,9% af VLF árið 2014 samkvæmt nýrri ríkisfjármálaáætlun.

3

slide4

Endurmat ríkisfjármálastefnunnar

Allar horfur eru á að heildarjöfnuður náist árið 2014* og jafnvel ári fyrr. Þrennt gæti gert þetta kleift:

 • Áframhaldandi hagvöxtur.
 • Auknar tekjur af auðlindum.
 • Aðhald í ríkisrekstri.

* Markmið ríkisfjármálaáætlunarinnar eru sett fram á greiðslugrunni en hér er fjallað um ríkisfjármálin á rekstrargrunni nema annað sé tekið fram

4

slide5

Jákvæður frumjöfnuður

Útlit er fyrir að markmið um jákvæðan frumjöfnuð muni nást á árinu 2012.

 • Frumvarpið gerir ráð fyrir að frumjöfnuður verði jákvæður um rúma 60 mia.kr. á árinu 2013.

5

slide6

Frumtekjur og frumgjöld

ríkissjóðs 2003-2013*

% af VLF

Frumtekjur

34

Frumgjöld

32

30

28

67,5 mia.kr

26

24

22

20

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

* Án óreglulegra liða. Frumjöfnuður 2013 verður 60 mia.kr. með óregl.liðum.

Leiðrétt fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga

6

slide7

Heildarjöfnuður ríkissjóðs með og án óreglulegra liða 2009-2013*

Heildarjöfnuður með óregl. liðum

Heildarjöfnuður án óregl. liða

Mia.kr.

4,3

20

-20

-

2,8

-

10,0

-

25,8

-

37,0

-60

-

59,2

-100

-

89,4

-

109,2

-140

-

123,3

-

139,3

-180

2009

2010

2011

2012

2013

7

* Leiðrétt fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga

slide8

Frumjöfnuður ríkissjóðs með og án óreglulegra liða 2009-2013*

Frumjöfnuður með óregl. liðum

Frumjöfnuður án óregl. liða

Mia.kr.

67,5

80

60,4

47,6

31,7

40

9,2

0

-

20,4

-40

-

43,2

-80

-

68,9

-

84,4

-

99,0

-120

2009

2010

2011

2012

2013

8

* Leiðrétt fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga

slide9

2.

Nýjar áherslur og stefnumið

9

slide10

Nýjar áherslur:

Bættur hagur barna og atvinnusköpun

Bætt rekstrarstaða ríkissjóðs gerir mögulegt að auka framlög til stuðnings við barna-fjölskyldur og til atvinnusköpunar.

 • Stuðningur við fjölskyldur:
 • Barnabætur.
 • Vaxtabætur/húsnæðisbætur.
 • Fæðingarorlofssjóður.

10

slide11

Nýjar áherslur:

Bættur hagur barna og atvinnusköpun

Sérstakar ráðstafanir til að styðja við efnahagsbatann.

 • Fjárfestingaáætlun og atvinnusköpun:
 • Samgöngur.
 • Rannsóknar- og tæknisjóðir.
 • Ívilnanir til nýsköpunarfyrirtækja.

11

slide12

Fjárfestingaáætlun

Fjárfestingaáætlun gerir ráð fyrir arðgreiðslum frá fjármálastofnunum og hluta söluandvirðis eignarhluta í þeim.

 • Fangelsisbygging, nýr Herjólfur, viðhald ríkiseigna, uppbygging ferðamanna-staða, skapandi greinar, græna hagkerfið o.fl.
 • Fyrir aðra umræðu frumvarpsins hafa forsendur fyrir tekjuöflun skýrst.

12

slide13

Aðrar fjárfestingar

 • Unnið er að áætlun um byggingu nýs Landspítala og áformað er að áætlunin og áfangaskipting verksins verði tilbúin fyrir afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins.
 • Lánsfjárheimild vegna Vaðlaheiðarganga hefur verið samþykkt og ráðgert er að framkvæmdir hefjist á árinu.

13

slide14

Fjárfestingaáætlun

 • Eftir sem áður byggist fjárfestinga-áætlunin á því að ríkisfjármálaáætlunin verði í forgangi og að markmiði um jöfnuð í ríkisfjármálum verði ekki raskað.

14

slide15

3.

Efnahagshorfur

15

slide16

Stöðugur vöxtur – aukin atvinna

Viðsnúningur hefur átt sér stað í efnahagslífinu frá seinni hluta árs 2010.

 • Stöðugur vöxtur hefur verið í landsframleiðslu og atvinnuleysi minnkað jafnt og þétt.
 • Hagvöxtur var 3,1% í fyrra og gert er ráð fyrir að hann verði 2,8% á þessu ári og haldist stöðugur út spátímann, til 2017.
slide17

Efnahagsforsendur frumvarpsins

 • Hagvöxtur 2,7%
 • Verðlag hækkar um 3,9%
 • Atvinnuleysi 5,3%
 • Viðskiptajöfnuður -2,1% af VLF
 • Kaupmáttur launa eykst um 1,7%

Spá Hagstofu Íslands frá 5. júlí 2012

17

slide18

Þróun krónunnar: GVT, EUR og USD

Gengi ISK

240

GVT

220

200

180

EUR

160

140

USD

120

100

80

60

40

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

Meðalgengi áranna 2003-2012

Heimild: Seðlabanki Íslands

18

slide19

Hagvöxtur

%

9

6,0

7

4,7

5

3,1

2,9

2,8

2,8

2,8

2,7

3

1,3

1

-1

-3

-5

-

4,0

-7

-

6,8

-9

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

Heimild: Hagstofa Íslands

19

slide20

Kaupmáttur launa

%

6

3,8

4

2,8

2,6

2,6

2,2

1,7

1,7

1,9

2

0

-

0,6

-2

-4

-

3,7

-6

-8

-

7,3

-10

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

Heimild: Hagstofa Íslands

20

slide21

Afkoma ríkissjóðs 2004-2016*

Afkoma

Tekjur, gjöld

% af VLF

% af VLF

10

40

8

38

6

36

4

34

2

0

32

-2

30

-4

28

-6

26

-8

-10

24

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

Afkoma (v-ás)

Tekjur (h-ás)

Gjöld (h-ás)

21

* Óreglulegir liðir undanskildir

slide22

Verðbólga

%

14

12,4

12,0

12

10

8

6,8

5,4

5,4

6

5,0

4,0

3,9

4

2,8

2,5

2,5

2

0

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

Heimild: Hagstofa Íslands

22

slide23

Atvinnuleysi

%

10

8,1

8,0

7,4

8

6,0

6

5,3

5,0

4,4

4,0

4

1,6

2

1,3

1,0

0

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

Heimild: Hagstofa Íslands

23

slide24

4.

Afkoman 2013

24

slide25

Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarps 2013

 • Áætlað er að heildarjöfnuður árið 2013 verði neikvæður um 2,8 mia.kr. samanborið við neikvæðan jöfnuð upp á 25,8mia.kr. í áætlun ársins 2012.
 • Séu óreglulegir liðir undanskildir er heildarjöfnuðurinn jákvæður sem nemur 4,3 mia.kr.
slide26

Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarps 2013

 • Gert er ráð fyrir að frumjöfnuður ríkissjóðs verði jákvæður um 60,4mia.kr., sem er 24,5 mia.kr. aukning frá fjárlögum yfirstandandi árs.
 • Handbært fé frá rekstri verður neikvætt um 28,9mia.kr. samanborið við 41,8mia.kr. í frjárlögum 2012.
slide27

Heildar- og frumjöfnuður ríkissjóðs

Í milljörðum króna

Reikningur

Fjárlög

Áætlun

Frumvarp

á verðlagi hvers árs

2011

2012

2012

2013

Tekjur ..........................................................

486,5

522,9

533,6

570,3

Gjöld ............................................................

576,0

543,7

559,4

573,1

Heildarjöfnuður ...........................................

-89,4

-20,7

-25,8

-2,8

Heildarjöfnuður, hlutfall af VLF (%) .....

-5,5

-1,2

-1,5

-0,1

Frumtekjur ...................................................

467,2

501,8

510,2

545,4

Frumgjöld ....................................................

510,4

465,9

478,5

485,0

Frumjöfnuður ..............................................

-43,2

35,9

31,7

60,4

Frumjöfnuður, hlutfall af VLF (%) ........

-2,7

2,0

1,8

3,2

27

slide28

5.

Gjaldahliðin 2013

28

slide29

Megin markmið á útgjaldahliðinni

Aðhaldsaðgerðir miðast eins og áður við að hlífa velferðarþjónustu, menntamálum og löggæslu, en ná fram meiri hagræðingu í almennri stjórnsýslu og rekstri ríkisins.

 • Er það til marks um stefnu stjórnvalda um að verja velferðarsamfélagið.
 • Í þessu frumvarpi er sérstök áhersla lögð á bættan hag barnafjölskyldna.

29

slide30

Helstu útgjaldabreytingar frá

áætlun 2012

 • Frumgjöld eru áætluð 485,0mia.kr. í frumvarpinu og hækka um 6,6mia.kr. frá áætlun 2012 m.v. verðlag hvers árs.
 • Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð 573,1 mia.kr. og aukast um 13,7mia.kr. frá áætlun 2012.
 • Að frátöldum launa-, gengis- og verðlags-hækkunum 2013 lækka frumútgjöld um 6,7 mia.kr. frá áætlun 2012.
slide31

Almenn viðmið um aðhald

Í fjárlagafrumvarpi 2013 eru sett fram almenn viðmið um aðhald í útgjöldum:

 • 1,75% í almennri stjórnsýslu og þjónustu
 • 1,2% af veltu bótakerfa og sjúkra-trygginga, 1% af veltu háskóla og framhaldsskóla og 0,5% af veltu löggæslustofnana.
 • Engin hagræðingarkrafa er gerð í rekstri sjúkrahúsa, heilsugæslu, heilbrigðis-stofnana og öldrunarstofnana.

31

slide32

Almenn viðmið um aðhald

 • Alls er áætlað að veltutengd aðhalds-markmið skili 4mia.kr. lækkun útgjalda á árinu 2013
 • Til viðbótar er áætlað að sértækar aðhaldsaðgerðir muni lækka útgjöld um 2,7mia.kr. og samanlagt muni aðhalds-aðgerðir frumvarpsins skila 6,7mia.kr. sparnaði á árinu 2013.

32

slide33

Aðhaldsaðgerðir eftir hagrænni skiptingu*

Lækkun

Heildar-

Lækkun

Í milljónum króna

m.kr

velta

%

Rekstur ........................................................

-1.648

206.538

-0,8%

Tilfærslur .....................................................

-4.466

220.623

-2,0%

Viðhald og stofnkostnaður ..........................

-600

20.565

-2,9%

Samtals ......................................................

-6.714

447.726

-1,5%

* Breytingar frá veltu fjárlaga 2012 án vaxtagjalda og óreglulegra liða

33

slide34

Aðhaldsaðgerðireftir málaflokkum*

Lækkun

Heildar-

Lækkun

Í milljónum króna

m.kr

velta

%

Samgöngu-, efnhags- og atvinnumál ...............

-784

77.659

-1,0%

Heilbrigðismál ................................................

-530

120.286

-0,4%

Almannatryggingar og velferðarmál ...............

-1.301

128.348

-1,0%

Menntamál ....................................................

-606

50.104

-1,2%

Æðsta stjórnsýsla ..........................................

-384

28.155

-1,4%

Löggæsla, réttargæsla og öryggismál ..............

-231

22.380

-1,0%

Menningar-, íþrótta- og trúmál ......................

-135

15.578

-0,9%

Húsnæðis-, skipulags- og veitumál ................

-44

5.215

-0,8%

Samtals veltutengdar aðhaldsráðstafanir

-4.014

447.726

-0,9%

Sértækar aðhaldsaðgerðir ...............................

-2.700

447.726

-0,6%

Samtals ........................................................

-6.714

447.726

-1,5%

* Breytingar frá veltu fjárlaga 2012 án vaxtagjalda og óreglulegra liða

slide35

Útgjaldabreytingar*

Milljarðar kr.

Aðhaldsaðgerðir

-6,7

Fjárfestingaráætlun, málefni barna og uppbyggingarverkefni

9,5

Breyttar útgjaldaskuldbindingar

3,1

Launa-, gengis- og verðlagsbr. 2012

13,3

Vaxtagjöld ríkissjóðs

10,3

Samtals

29,5

35

* Breytingar frá fjárlögum 2012

slide36

Áherslumál: fjárfestingaáætlun og bættur hagur barna

Milljarðar kr.

Barnabætur

2,5

Samgönguframkvæmdir

2,5

Vaxtabætur/húsnæðisbætur

1,0

Þróunaraðstoð

1,0

Fæðingarorlofssjóður

0,8

Rannsóknar- og tækniþróunarsjóður

1,3

Sóknaráætlanir landshluta

0,4

Samtals

9,5

36

slide37

Heildarútgjöld fara lækkandi*

% af VLF

40

38

35,6

36

34

32,8

31,4

32

30,6

29,4

29,1

29,1

30

27,6

27,4

28

26,5

26

24

22

20

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

* Óreglulegir liðir undanskildir.

Leiðrétt hefur verið fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga.

37

slide38

Þróun frumútgjalda á föstu verðlagi*

Mia.kr.

600

538

532

550

508

495

489

500

475

468

464

456

453

450

400

350

300

250

200

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

* Á verðlagi 2013 m.v. vísitölu neysluverðs án vaxtagjalda og óreglulegra liða.

Leiðrétt hefur verið fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga.

38

slide39

Vaxtagjöld

Mia.kr.

120

95,5

93,8

100

91,9

88,1

84,3

80,9

80

68,1

65,6

60

35,5

40

22,2

14,9

20

0

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

39

slide40

Uppsafnaðar aðhaldsaðgerðir

2009-2013 eftir hagrænni skiptingu*

*Dregnar hafa verið frá aðhaldsaðgerðir sem ekki hafa gengið eftir og aðgerðir þar sem fallið var við afgreiðslu fjárlaga frá áformum um ný útgjöld sem höfðu verið lögð til í fjárlagafrumvarpi.

Breytingar frá veltu fjárlaga 2008 án vaxtagjalda og óreglulegra liða, uppfært á verðlag ársins 2013.

slide41

Útgjöld vegna velferðarmála 2004-2013

% af VLF

8

6

4

2

0

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

Heilbrigðismál

Fræðslumál

Almannatr. og velf.mál

Almannatr. og velf. (án atv.leysisb.)

41

slide42

6.

Tekjuhliðin 2013

42

slide43

Megin markmið á tekjuhliðinni

Stöðugur hagvöxtur síðustu ársfjórðunga hefur leitt af sér tekjuauka fyrir ríkissjóð umfram fyrri áætlanir.

 • Auknir skattar og tekjur af auðlindum skila sér í ríkissjóð á komandi fjárlagaári.
 • Auknar tekjur af vörugjöldum vegna breytinga sem tengjast manneldis-sjónarmiðum

43

slide44

Helstu tekjubreytingar frá áætlun 2012

 • Frumtekjur eru áætlaðar 545,4 mia.kr. og aukast um 35,2 mia.kr. frá áætlun 2012.
 • Heildartekjur ríkissjóðs eru áætlaðar 570,3 mia.kr. og aukast um 36,8 ma.kr. frá áætlun 2012.
slide46

Breyting tekna frá endurmati 2012

Mia.kr.

Mia.kr.

590

11,2

1,8

2,6

2,9

580

6,4

570,4

8,0

570

25,9

560

550

540

533,6

530

520

510

500

46

slide47

Sértækar tekjuaðgerðir árið 2013*

* Ráðstafanir sem á eftir að lögfesta. Auk þess lækkar atvinnutryggingagjald um 3,3 mia.kr.

47

slide48

Skatttekjur sem hlutfall af VLF lækka lítillega milli ára*

% af VLF

34

31,5

31,5

32

30,6

30

29,0

28

27,3

27,3

27,1

27,1

26,4

26

25,0

24

22

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

* Án fjármagnstekjuskatts af sölu Landsímans 2005.

Leiðrétt fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga

48

slide49

100

2,7

2,7

2,6

3,6

3,8

4,2

4,3

4,4

5,9

6,2

90

80

46,4

46,4

45,4

45,7

50,5

49,0

70

46,4

45,9

50,2

52,0

60

50

9,9

11,7

14,8

14,7

9,5

10,0

40

13,5

13,9

9,7

10,4

30

20

41,0

39,3

37,9

36,8

36,0

35,8

35,4

34,3

33,9

33,2

10

0

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

Tekjuskattar

Tryggingagjöld

Óbeinir skattar

Þróun samsetningar skatttekna

Aðrar skatttekjur

49

slide50

Tekjudreifing – Gini stuðull*

Gini stuðull

35

30

25

20

2005

2006

2007

2008

2009

2010

Ísland

ESB

Írland

* Gini stuðullinn mælir tekjudreifingu/ójöfnuð þannig að séu allir með sömu tekjur tekur hann gildið 0 og gildið 100 ef einn einstaklingur er með allar tekjurnar

50

Heimild: Hagstofa Evrópusambandsins (Eurostat)

slide51

Kynjuð hagstjórn og fjárlagagerð

 • Unnið samkvæmt þriggja ára áætlun sem samþykkt var í ríkisstjórn í apríl 2011.
 • Hvert og eitt ráðuneyti vinnur með megin-málaflokk yfir þriggja ára tímabil.
 • Verið að greina kynjaáhrif af rúmlega 150 mia.kr. veltu fjárlaganna.
 • Fyrsta áfanga af þremur er lokið. Niðurstöðurnar eru kynntar í fjárlagafrum-varpinu.
 • Lokaskýrslur tilbúnar árið 2014.

51

slide52

7.

Staða Íslands í alþjóðlegu samhengi

52

slide53

Alþjóðlegur samanburður

 • Skuldasöfnun hins opinbera á Íslandi hefur stöðvast og mun lækka á næstu árum og fara undir 90% af VLF á næsta ári.
 • Hagvöxtur á Íslandi er nú einn sá mesti á meðal vestrænna ríkja og er spáð að svo verði áfram á næsta ári.
 • Afkoma ríkissjóðs Íslands í ár er mun betri en í mörgum Evrópuríkjum og í Bandaríkjunum.

53

slide54

Hagvöxtur í nokkrum samanburðarlöndum

54

Heimild: OECD, Hagstofa Íslands

slide55

Samanburður á skuldaþróun hins opinbera*

% af VLF

200

180

160

140

120

100

80

60

40

20

0

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

Evrulönd

Ísland

Írland

Portúgal

Grikkland

* Heildarskuldir hins opinbera að meðtöldum sveitarfélögum

Heimild: Eurostat, ECFIN

55

slide56

Afkoma og skuldir hins opinbera – ESB og Ísland 2011*

Afkoma,

% af VFL

6

3

Danmörk

Svíþjóð

0

-3

-6

Grikkland

-9

Ísland

-12

Írland

-15

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

Skuldir, % af VFL

* Ríki innan kassans uppfylla Maastricht skilyrði um afkomu og skuldir

56

Heimild: Eurostat

slide57

8.

Markmið í ríkisfjármálum

57

slide58

Skuldastaða hins opinbera

 • Í árslok 2011 skuldar ríkið tæplega 84% af VLF og sveitarfélögin í heild um 11%*.
 • Almennt er talið skynsamlegt að skuldir hins opinbera séu undir 60% af VLF.

* Árið 2011, að undanskildum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum

58

slide59

Markmið vegna skuldastöðu

 • Með aðhaldssamri ríkisfjármálastefnu samhliða auknum hagvexti á ríkissjóður að geta minnkað skuldir sínar á næstu árum.
 • Nú er tímabært að útfæra nánar langtíma-markmið um lækkun skulda hins opinbera og vinna greiningu á því hvernig og hvenær þeim markmiðum verður náð.
 • Þótt afkoma ríkissjóðs gæti skilað 50 mia.kr. afgangi á ári til niðurgreiðslu skulda þá tæki það 10 ár að lækka þær um þriðjung.

59

slide60

Heildarsk.

1.800

90

1.600

80

1.400

70

1.200

60

1.000

50

800

40

600

30

400

20

200

10

0

-200

0

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

Heildarskuldir og hrein staða ríkissjóðs

Y

-

2

Y

-

1

% af VLF

mia.kr.

Hrein staða

Heildarsk.(Y-2)

60

slide61

Langtímaáætlun

 • Samhliða áætlun um niðurgreiðslu skulda þarf að útfæra áætlun um hvernig mæta skuli skuld-bindingum vegna lífeyrissjóða ríkisstarfs-manna.
 • B-deildirnar stefna að óbreyttu í þrot árið 2026 og þyrftu þá um 19 mia.kr. árlegt framlag.

61

slide62

Óvissuþættir

 • Óvissa um málaferli vegna Icesave málsins fyrir EFTA dómstóli og um lyktir þess gerir ókleift að áætla kostnað sem kynni að falla á ríkissjóð.
 • Eiginfjárstaða Íbúðalánasjóðs er veik og unnið er að mati á fjárhagsstöðu sjóðsins.

62

slide63

9.

Samantekt

63

slide64

Niðurlag

Nú eru um fjögur ár liðin frá hruni fjármálakerfisins, gengis íslensku krónunnar og um leið trausts á stofnunum samfélagsins.

 • Nú benda hins vegar hag- og samfélagsvísar til þess að mestu erfiðleikarnir séu að baki.
 • Hagvöxtur er stöðugur og bjartsýni í samfélaginu eykst.
 • Árangur í rekstri ríkissjóðs, stöðugur hagvöxtur og auknar tekjur af auðlindum gefa tilefni til að bæta að hluta upp fyrri niðurskurð í völdum málaflokkum.

64

slide65

Vefsetur: fjarlog.is

Fjárlagafrumvarpið og tengd gögn er að finna á fjárlagavefnumfjarlog.is

65

ad