1 / 17

Einstaklingsmiðað nám

Einstaklingsmiðað nám. Stefna Menntaráðs - Menntasviðs. Einstaklingsmiðað nám Skóli án aðgreiningar Samvinna nemenda Samábyrgð og sterk félagsvitund Samvinna við grenndarsamfélag Sjálfstæði skóla – fjárhagslegt – faglegt Fjölbreyttir kennsluhættir Námsumhverfið hvetjandi

kenadia
Download Presentation

Einstaklingsmiðað nám

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Einstaklingsmiðað nám

  2. Stefna Menntaráðs - Menntasviðs • Einstaklingsmiðað nám • Skóli án aðgreiningar • Samvinna nemenda • Samábyrgð og sterk félagsvitund • Samvinna við grenndarsamfélag • Sjálfstæði skóla – fjárhagslegt – faglegt • Fjölbreyttir kennsluhættir • Námsumhverfið hvetjandi • Markmiðssetning - einstaklingsnámskrár • Námsmat – samvinnumat – sjálfsmat

  3. Stefnumótun Hvassaleitisskóla • 2002 Þróunarstyrkur – Leikni – leið til að hvetja kennara til að nota fjölbreytta kennsluhætti • 2003 Námskeið skipulögð fyrir aðra skóla • 2004 Ingvar Sigurgeirsson KHÍ skipulagði námskeið um einstaklingsmiðað nám - fjölbreytta kennsluhætti fyrir kennara skólans • 2005 Námskeið fyrir stjórnendur í að leiða breytingar • 2005 Stjórnendur skólans heimsóttu marga “samkennsluskóla” Ólíkar leiðir að einstaklingsmiðun voru tilraunakenndar Hugmyndin fæddist að greinabundinni kennslu / námi Stefnan mótuð og kynnt fyrir foreldraráði skólans • 2006 – 2007 Kennsla hefst samkvæmt nýrri stefnu skólans - Greinabundin kennsla – Greinabundið nám

  4. Stefna HvassaleitisskólaGreinabundin kennsla - Greinabundið nám • Greinabundin menntun kennara • Sérfræðiþekking kennara – áhugi - öryggi • Þekking kennara á viðbótarefni • Símenntun markvissari – þróun í starfi • Stefna Menntamálaráðuneytis greinabundin menntun – KHÍ • Sérgreinastofur • Námsgögn • Skjávarpar og önnur nýsitæki • Heimastofa/Umsjónarkennari/Stundaskrá • Nemendur fara á milli stofa

  5. Tvær samfelldar kennslustundir • Fjölbreyttar náms- og kennsluaðferðir • Þemanám – fjórar þemavikur • Námsumhverfið • Sætaskipan • Umhverfið hvetjandi • Verkmöppur – námsáætlanir - markmið • Námsmat – símat - sjálfsmat og kannanir • Heimavinna - markmiðssetning – Mentor • Nemendaviðtöl • Viðtalstími kennara • Greinafundir – árgangafundir - umbætur • Umsjónarkennari - samábyrgð kennara á framförum og félagsfærni nemenda

  6. Nemandinn • Aukin ábyrgð nemenda á eigin námi • Aukin sjálfstýring nemenda í námi • Aukin samfella í námi allt skólastigið • Aukin samvinna og samábyrgð nemenda • Efling sjálfsmyndar nemenda og félagsfærni • Markmiðssetning- námsáætlanir - sjálfsmat • Ábyrgð nemenda á heimanámi • Viðtöl við umsjónarkennara – kennara - stjórnendur

  7. Kennarinn • Greinabundin menntun kennara • Sérgreinastofur • Fjölbreyttir kennsluhættir • Fjölbreyttar námsaðferðir • Námsmat, símat, sjálfsmat og kannanir • Þekkingarviðmið úr námskrá • Verkmöppur • Umsjón og samábyrgð • Einstaklingsviðtöl við nemendur • Viðtöl við kennara, foreldra og stjórnendur

  8. Foreldrar • Ábyrgð foreldra á heimanámi Markmiðssetning Þekking á getu eigin barna eykst • Samstarf heimilis og skóla Viðtalstímar – foreldra- og nemendaviðtöl Mentor Heimasíða • Viðhorf foreldra - Viðhorfskönnun

  9. Mat á stefnu skólans Háskólinn á Akureyri • Þekking og áhugi kennarans vekur áhuga nemenda, öryggi og meiri þekkingu þeirra á eigin getu • Að mati kennara eru meiri líkur á að farið sé dýpra í efni námsgreinar þar sem kennarar sérhæfa sig í henni og þar sem þeir eru faglega sterkir í greininni ættu þeir að eiga auðveldara með að hjálpa nemendum að vinna á sínum hraða • Það getur verið auðveldara að láta nemendur vinna áfram í námsefni þar sem kennarar eru faglega sterkir og skólastofan er útbúin með þarfir greinarinnar í huga

  10. Fram kom hjá nemendum að þeim fyndist tíminn nýtast betur í skólanum og þeir fengju fleiri tækifæri til að vinna margvísleg verkefni tengd viðfangsefninu hverju sinni • Nemendur voru einnig ánægðir með að hið nýja fyrirkomulag auðveldaði heimanám, það væri minna vegna þess að færri fög væru kennd á dag og þeir næðu oftar að ljúka við verkefni í skólanum • Foreldrar eldri nemenda voru ánægðir með að heimanám væri minna hjá þeim

  11. Kennarar voru almennt ánægðir með 80 mínútna lotur. Þeir telja þær gefa meira svigrúm til fjölbreyttari kennsluhátta. Nemendur fá þannig betra svigrúm til að ljúka við verkefni sín að þeirra mati • Viðtölin við nemendur féllu í góðan jarðveg hjá kennurum og nemendum • Þægilegt fyrir kennara, þeir hafa sína eigin stofu og þurfa bara að skipuleggja eitt fag • Kostur að nemendur einangrist ekki hjá einum kennara og fleiri kennarar koma að erfiðum málum. Getur verið styrkur fyrir kennara að taka sameiginlega á vanda erfiðra nemenda

  12. Heildarmat á skólastarfi HvassaleitisskólaMenntasvið Reykjavíkur • Góður árangur nemenda • Ánægt starfsfólk sem vinnur faglegt starf og beitir fjölbreyttum kennsluháttum • Metnaðarfull stefnumótun • Stefna skólans er skýr og vel mótuð og aðgengileg í skólanámskrá • Skipulag er í föstu formi og rammi skólastarfs er skýr

  13. Nemendum líður flestum vel í skólanum • Ánægja með skólann sem vinnustað, gott fólk, góður andi og aðbúnaður góður • Upplýsingaflæði er gott að mati starfsmanna • Almennt ríkir jákvætt viðhorf til nemenda og foreldra að mati starfsmanna • Kennarar nefna að starfið sé gefandi en laun ekki í samræmi við mikilvægi starfsins

  14. “Stefnustoðir” Hvassaleitisskóla • Mat á skólastarfi • Viðhorfskannanir • Greinar um sérhæfingu og stjórnun • Niðurstöður PISA • Fyrirlestur John Morris – Roots and Wings • Finnar – Lasse Savola • Niðurstöður samræmdra könnunarprófa • Niðurstöður lesskimunar og talnalykils • Aðrir grunnskólar

  15. Hvers vegna greinabundin kennsla sem tekur mið af fjölbreyttum kennsluháttum, samvinnu nemenda og einstaklingsmiðuðu námi: • Sérþekking kennara eykur öryggi kennara og nemenda og leiðir til þess að samfella verði í námi og kennslu • Leggur áherslu á samfellu í náminu frá upphafi grunnskóla til loka framhaldsskóla, forðast óþarfa endurtekningar og gætir þess að hver námsáfangi sé eðlilegt framhald af því sem á undan er komið • Getur þýtt tilflutning á námsefni milli námsára eða skólastiga, til að tíminn nýtist betur og samhengið verði betra  • Fellur að þeim kröfum að sérhver nemandi blómstri í skólanum samkvæmt eigin getu • Fellur vel að hugmynd um fjölgreind og einstakl.m. nám • Stuðlar að félagslegum þroska sérhvers nemanda • Stuðlar að því að bráðgerir nemendur svo og nemendur með frávik fái kennslu við hæfi • Hvetur til kennslufræðilegrar umræðu skólasamfélagsins

  16. Vellíðan - agi – árangur

  17. Lykilatriði í einstaklingsmiðuðu námi • Að nemendum séu sett skýr markmið • Að inntak náms sé merkingarbært og áhugavert • Gerðar séu kröfur sem reyna á getu hvers og eins • Námsmati sé breytt í takt við nýjar áherslur í námi og verði í auknum mæli símat • Námsumhverfið sé jákvætt og hvetjandi og styðji við sjálfstæði nemenda • Gæta jafnvægis milli þarfa einstaklingsins og hópsins og samræma það sem hver einstaklingur þarf á að halda miðað við þau markmið sem eru í námskrá grunnskóla • Markmiðið er að hver einstaklingur nái hámarks árangri í samræmi við getu sína • Sérkennsluþörf – breyttar forsendur

More Related