1 / 16

Northern Environmental Education Development - NEED

Northern Environmental Education Development - NEED. UNN - Umhverfismennt og náttúruskólar á Norðurslóðum Yfirlit tekið saman fyrir klasafund á Hunkubökkum 25. September 2008 Sandra Björg Stefánsdóttir. NEED – almenn verkefni. Aðalmarkmið verkefnisins

keegan-noel
Download Presentation

Northern Environmental Education Development - NEED

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Northern Environmental Education Development - NEED UNN - Umhverfismennt og náttúruskólar á Norðurslóðum Yfirlit tekið saman fyrir klasafund á Hunkubökkum 25. September 2008 Sandra Björg Stefánsdóttir

  2. NEED – almenn verkefni Aðalmarkmið verkefnisins Nýta þekkingu um náttúru- og menningararf í þjóðgörðum og grannbyggðum þeirra til þess m.a. að auka skilning á gildi þeirra og mikilvægi verndunar, Efla sjálfsmynd íbúa (ekki síst barna) og byggja upp atvinnustarfsemi í kringum miðlun upplýsinga um þjóðgarðinn og nærliggjandi svæði til ferðamanna (fræðandi ferðaþjónusta). Sett verða upp tilraunaverkefni í þátttökulöndunum, t.d. notkun nýrrar tækni í upplýsingamiðlun (GIS), hönnun á góðu námsumhverfi, rannsóknum á árangri vettvangsferða og annars skólastarfs, þátttöku heimamanna í verkefnum sem varða umhverfisvernd af einum eða öðrum toga. HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

  3. NEED Erlendir samstarfsaðilar: Háskólinn í Joensuu/Koli þjóðgarður (Finnland) Burren GeoPark (Írland) Þjóðgarðsmiðstöðin í Nordland (Noregur) HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

  4. Víðtækt tengslanet innan og á milli landa: • Á öllum svæðum er unnið að verkefnum innan allra sviða, en e.t.v. í mismiklum mæli eftir áhuga og aðstæðum. • Myndaðir verða starfshópar aðila á mismunandi svæðum sem vinna að verkefnum á sama sviði. Hvert svæði leiðir a.m.k. einn slíkan starfshóp. • Hver starfshópur tengist síðan þeim erlendu aðilum sem vinna að verkefnum á sama sviði.

  5. Þekkingarsetur Þingeyinga Náttúrustofa Norðausturlands Atv.þróunarfélag Þingeyinga Vatnajökulsþjg. Jökulsárgljúfrum Þekkingarnet Austurl. Þekkingarsetrið á Egilsst. Þróunarfélag Austurlands Náttúrustofa Austurlands Vatnajökulsþjg. Skriðukl. Kirkjubæjarstofa Atv.þróunarfélag Suðurl. Háskólafélag Suðurlands Vatnajökulsþjg. Kirkjubkl. Háskólasetrið á Hornafirði Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu Frumkvöðlasetur Austurlands Vatnajökulsþjóðgarður Skaftafelli Ríki Vatnajökuls ehf. HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

  6. NEED Fjórirmarkhópar: A. Grunnskólanemar B. Framhaldsskóla- og háskólanemar C. Íbúar og fyrirtæki í grannbyggðum D. Ferðamenn, erlendir og innlendir Fjögur meginsvið: 1.Námsefni & upplýsingar 2. Kennsluaðferðir 3. Kennsluumhverfi 4. Miðlun (einkum rafræn) HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

  7. NEED - Vatnajökull Nokkur helstu verkefni á Íslandi: Nýting/frágangur náttúruskóla við gestamiðstöðvar þjóðgarðsins til kennslu fyrir grunnskólabörn Hönnun vettvangsnámskeiða í þjóðgarðinum og nágrenni hans til að þjálfa framhaldsskóla- og háskólanema í náttúru- og umhverfisfræðum Hönnun námskeiða (fullorðinsfræðslu) fyrir íbúa grannbyggða þjóðgarðsins um náttúrufar, menningu og umhverfisvernd, Ráðgjöf fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu um vöruþróun í fræðandi ferðaþjónustu (e. educational tourism). HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

  8. Northern Environmental Education Development Verkaskipting innanlands: • Grunnskólar – Vestur (Kirkjubæjarst.) – WP 3 &4 • Framhaldsskólar – Suður (FAS) – WP 2 & 4 • Fullorðinsfræðsla – Austur (ÞNA) – WP 5 • Fræðandi ferðaþjón. – Norður (ÞÞ) – WP 5 Umsjón verkefnis, bókhald, skýrslugerð: • Háskólasetrið á Hornafirði – WP 1 & 2 • Landstengiliður: Sandra B. Stefánsdóttir (sbs@hi.is )

  9. Northern Environmental Education Development WP1: Management, communication and co-ordination • Sameiginleg heimasíða: • http://needproject.wordpress.com/ • Spjall– og upplýsingavefur á Moodle: • https://moodle.joensuu.fi/login/index.php?lang=en_us_utf8 • Fjórar ráðstefnur: • Ísland (október 2008), Finnland (maí 2009), • Noregur (september 2009), Írland (apríl 2010)

  10. Fjölþjóðleg ráðstefna • 20. – 24. október 2008 • Húsavík – Egilsstaðir – Höfn • Vatnajökulsþjóðgarður • Ferðaþjónusta og byggðaþróun í dreifbýli • Fræðsla um jarðfræði • Dagskrá kynnt síðar

  11. Fjölþjóðleg samkeppni um NEED-lógó • Keppni mun verða haldin um hönnun einkennismerkis fyrir NEED verkefnið. Keppnin verður háð í öllum aðildarlöndunum og miðað er við að hönnuðirnir séu börn á þátttökusvæðum. • Keppnin á að fara fram haustið 2008 og mun Háskólinn í Joensuu útbúa bækling til að kynna hana. Áður en það gerist þarf að setja ákveðnar reglur um keppnina. • Hér eru hugmyndir okkar í Joensuu um framkvæmd verkefnisins: • Umsjónaraðilar verkefnisins sjáum keppnina í sínu landi, kynnir verkefnið fyrir grunnskólum á þátttökusvæðum og býður þeim að taka þátt • Hönnuðirnir verða á aldrinum 11-15 ára • Nemendur taka þátt í verkefninu undir leiðsögn kennara sinna og er verkefnið hluti af námsefni þeirra. • Kennarar velja bestu myndirnar (hámark 3-5) frá hverjum bekk og senda umsjónaraðilum verkefnisins. Skilafrestur er 1. desember. Myndirnar verða sýnar á Moodle- samskiptavefnum.

  12. Fjölþjóðleg samkeppni um NEED-lógó • Dómnefnd sem samanstendur af fjölþjóðlega stýrihópnum ásamt einum utan að komandi sérfræðingi (t.d. kennari í sjónlistum) Dómnefndin kveður úrskurð sinn í nóvember. • Vinningsmyndin gæti þurft á breytingum og stílfæringu að halda og mun sérfræðingur í hönnun sjá um þær breytingar. • Verðlaun: • Bekkur vinningshafans mun hljóta peningaverðlaun sem samsvara 1000 € í verðlaun. Þeim skal eytt til að fjárfesta í tækjabúnaði tengdum vísindavinnu eða í heimsókn í þjóðgarð. • Önnur verðlaun eru 500 € og þriðju verðlaun 200 € sem notast skulu til að fjárfesta í tækjabúnaði til vísindavinnu. • Höfundur vinnings merkisins mun einnig hljóta einstaklings verðlaun (t.d. bók) • Allir þátttakendur í keppninni munu hljóta „verðlaun“ fyrir að taka þátt. Umsjónarmaður verkefnisins mun ákveða verðlaun fyrir sitt land en það gæti t.d. verið bók eða gögn til kennslu.

  13. Hugmyndir um verkefni • Frágangur náttúruskóla í Sandaseli, Skaftafelli • Heimsóknir grunnskólabarna í Sandasel • Náttúrunám byggt á vísindalegri og/eða listrænni nálgun • Skógræktar- og landgræðsluverkefni (t.d. byggt á Landnámi GFF) • Aðstoð við grænfánavottun fyrir grunnskóla • Rannsóknir á menntagildi námskeiða fyrir grunnskólabörn • Rannsóknartengd sumarnámskeið fyrir framhaldsskólanema (Gróðurframvinda o.fl.) • Fjölþjóðleg samskipti framhaldsskólanema um loftslagskólnun (Skaftáreldar)

  14. Hugmyndir um verkefni frh. • Fjölþjóðlegt, þverfræðilegt námskeið á háskólastigi um loftslagsmál • Námskeið á háskólastigi um tengsl náttúru- og menningararfs • Fjarnámskeið um sjálfbæra byggðaþróun • Símenntunar-/starfsþjálfunarnámskeið vegna Vatnajökulsþjóðgarðs • Fyrirtækjanámskeið um fræðandi og/eða sjálfbæra ferðaþjónustu • Ráðgjöf við vöruþróun í fræðandi/sjálfbærri ferðaþjónustu • Aðstoð við uppfærsla sýninga m.t.t. nýrrar vitneskju um loftslagsbreytingar

  15. Næstu skref: • Mynda/virkja klasa á hverju svæði • Gera drög að verkefnalista fyrir hvert svæði • Mynda starfshópa innanlands • Undirbúa og kynna samkeppni um lógó • Undirbúa ráðstefnu 20.-24. október • Mynda tengsl við erlenda samstarfsaðila • Gera verk- og fjárhagsáætlun fyrir hvert svæði • Bretta upp ermar og byrja !

More Related