1 / 17

Gjaldtaka að náttúruperlum: Í sátt við land og þjóð?

Gjaldtaka að náttúruperlum: Í sátt við land og þjóð?. Anna Dóra Sæþórsdóttir dósent í ferðamálafræði vi ð Háskóla Íslands Umhverfisþing 8. nóvember 2013 Harpa, Reykjavík. Fjöldi erlendra ferðamanna til Íslands. Umhverfisspjöll eftir ferðalanga. Ummerki h estaferða.

kairos
Download Presentation

Gjaldtaka að náttúruperlum: Í sátt við land og þjóð?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gjaldtaka að náttúruperlum: Í sátt við land og þjóð? Anna Dóra Sæþórsdóttir dósent í ferðamálafræði við Háskóla Íslands Umhverfisþing 8. nóvember 2013 Harpa, Reykjavík

  2. Fjöldi erlendra ferðamanna til Íslands

  3. Umhverfisspjöll eftir ferðalanga Ummerkihestaferða Ummerkigöngumanna Utanvegaakstur

  4. Uppbygging áfangastaða ...líka nýrra staða Vatnssalerni við Tjarnargíg, 2007 Dettifoss í Jökulsárgljúfrum Kamarinn við Laka, 2000

  5. Hlutfall atvinnugreina í gjaldeyristekjum 239 milljarðar króna (Hagstofa Íslands, 2013)

  6. Ferðamenn eiga að borga meiri skatt Vöru- og þjónustuskattar af ferðaþjónustu skilaði 13,4 milljörðum króna eða 7,8% af heildarsköttum á vöru og þjónustu árið 2009 (Halldór Arinbjarnarson, Ferðamálastofa, 2013)

  7. Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu á Norðurlöndunum (Halldór Arinbjarnarson, Ferðamálastofa, 2013)

  8. Mögulegar leiðir til tekjuöflunar • Aðkomu- eða brottfarargjald • leggst á alla farþega (innlenda og erlenda) sem koma til landsins • Aðgangseyrir að einstökum skoðunarverðum stöðum • leggst á alla (innlenda og erlenda) sem heimsækja ákveðna staði • Náttúrupassi sem gildir fyrir stærri svæði • leggst á alla (innlenda og erlenda) sem heimsækja ákveðin svæði BostonConsultingGroup, 2013 • Skiptir það ferðamenn • máli hvað skatturinn er kallaður?

  9. Höfði Mývatnssveit Aðgangseyrir að einstökum skoðunarverðum stöðum? P P

  10. Náttúrupassi = landsbyggðarskattur?

  11. Er Reykjavík náttúrulaus? Náttúrupassi? Bláa lónið Jarðböðin

  12. Gjaldtaka í þjóðgarða Náttúrupassi? • Algeng í Bandaríkjunum og Kanada • Almennt er ekki tekið gjald fyrir heimsóknir í þjóðgarða í Evrópu • Hvaðan eru flestir þeir ferðamenn sem ferðast um náttúru Íslands? • Evrópubúar • Hvernig munu þeir taka þessari gjaldtöku? • Mun gjaldtaka hafa áhrif á upplifun eða draga úr sérstöðu þess að ferðast um Ísland? (Ráðgjafastofan Alta, unnið fyrir Ferðamálastofu, 2013)

  13. Viðskiptaferðamenn undanþegir skattinum Náttúrupassi?

  14. Áhrif náttúrupassa á ferðalög Íslendinga? • Munu Íslendingar breyta ferðavenjum sínum? • Munu íslenskar fjölskyldur fara frekar til útlanda í sumarleyfi sínu? • Hver yrðu áhrifin á sjálfsmynd Íslendinga og tengsl þeirra við eigið land? • Mun gjaldeyrir streyma út úr landi?

  15. Ferðaþjónusta í sátt við þjóðina? • “Iceland's 319,000 people are ranked • the friendliest in the world to foreign visitors”(MailOnline, 2013)

More Related