1 / 18

Vatnshöfuð

Vatnshöfuð. Hjördís Þorsteinsdóttir Barnakirurgia 19. maí 2006. Skilgreining. Óeðlileg vökvasöfnun í stækkuðum heilahólfum með hækkuðum þrýstingi Þrír mögulegir mechanismar Stífla í flæði mænuvökvans Of lítil upptaka á mænuvökva Of mikil framleiðsla mænuvökva Tíðni

Download Presentation

Vatnshöfuð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vatnshöfuð Hjördís Þorsteinsdóttir Barnakirurgia 19. maí 2006

  2. Skilgreining • Óeðlileg vökvasöfnun í stækkuðum heilahólfum með hækkuðum þrýstingi • Þrír mögulegir mechanismar • Stífla í flæði mænuvökvans • Of lítil upptaka á mænuvökva • Of mikil framleiðsla mænuvökva • Tíðni • 0.48-0.81 per 1000 lifandi og andvana börn

  3. Ferð mænuvökvans • Hliðarhólf • Foramen of Monro • 3. heilahólf • aqueductus of Sylvius • 4. heilahólf • Subarachnoid space • Foramen of Luschcka • Foramen of Magendie

  4. Framleiðsla og losun • Framleiðsla • 20 ml/klst hjá fullorðnum • 0.1 mL/klst við fæðingu og eykst hratt fyrstu 2 árin • choroid plexus • extracellular vökva heila og mænu • Absorberað í arachnoidal villi inni venu sinusana • opnast við 7 cm H2O þrýsting

  5. Meðfæddar galli í neural tube Engöngu vatnshöfuð – oftast ve/stíflu í aqueductus X-linked hydrocephalus CNS missmíðar Chiari, Dandy Walker, Vein of Galen Í tengslum við ýmis syndrom Sýkingar in utero Áunnar MTK sýkingar meningitis, mumps Tumorar Blæðingar Orsakir

  6. Kestle et al, 2003 • Myelomeningocele 108 • Intraventicular blæðing 82 • Aqueduct stenosis 29 • Tumor 19 • Sýkingar 16 • Höfuðáverkar 13 • Tvær eða fleiri ástæður 17 • Annað 27 • Óþekkt ástæða 82

  7. Ungabörn aukið höfuðummál þanin fontanella víkkaðar súturur uppköst pirringur slappleiki Eldri börn (>12 mán) Höfuðverkur ógleði og uppköst Merki um ↑ICP papilledema sjóntruflanir minnkuð meðvitund slappleiki pirringur Einkenni

  8. Greining • Saga og skoðun • Myndgreining • ómun • ef opin fontanella • in utero • CT • MRI • LP getur hjálpað til með að finna ástæðu • (Mæling á ICP)

  9. Meðferð • Skurðaðgerðir– aðalmeðferð • Shuntísetning • Third ventriculostomy • Medicinsk meðferð • Dugir ekki sem langtímalausn • Mannitol • Þvagræsilyf: acetaxolamid, furosemide • Endurtekin aftöppun mænuvökva • í fyrirbura sem hefur fengið IVH • hægt að nota þangað til barn getur farið í aðgerð • Prevention • folín sýra á meðgöngu

  10. Third ventriculostomy • Myndað op í gólfinu á þriðja heilahvolfinu sem opnast inn í prepontine cisternu. • Hentar vel hjá eldri sjúklingum með þrenginu við aqueductus • veldur stækkun á hliðarhólfum og 3. heilahólfi en ekki 4. heilahólfi. • Framkvæmd í gegnum endoscope • Gert gat framan við mamillary bodies og aftan við infundibular recess • Gert í 10-20% tilfella og helst opið í 70% tilfella.

  11. Shuntísetning • Aðalmeðferð við vatnshöfði • Samanstendur af þremur þáttum • ventricular leggur inn í hliðar hólf • loka/ventill – liggur subcutant • distal lína – liggur í annað líkamshol • Hægt að setja inn endoscopískt • betri ending • posterior parietal vs coronal • Lokan opnast þegar þrýstingur nær ákveðnu marki • hægt að stilla þann þrýsting

  12. Ventricular hluti shunts

  13. Loka/ventill • Liggur subcutant • Gerð úr sílikoni • þolist vel og veldur lítilli reaction í vefjum

  14. Fjarlægi hluti shunts • Getur legið í: • atrium • peritoneum • einstak sinnu pleural hol

  15. Fylgikvillar shunta • Hætta að virka fljótt í stórum hluta tilfella • 40% eftir 1 ár • 50% eftir 2 ár • Mögulegar orsakir: • stífla – merki um hækkaðan ICP • ofmeðhöndlun/overdrainage – Slit ventricle syndrome • sýking • tengsl rofna • Slæm staðsetning • Færist til/eyðileggjast • Ascites – léleg absorbtion í kvið • Mismunandi orsakir gerast á mismunandi tímum

  16. Shunt sýkingar • Alvarlegasti fylgikvillinn 7% • Forvarnir • sýklalyf prophylaktíst • passa upp á sterility • Coagulasa neg. Staph. algengasti sýkill • gram neikv. sýkingar hjá yngri en 6 mánaða • Einkenni • sítfla (↑ICP) hiti, verkir o.fl. • stundum óspecifísk • Fjarlægja shunt og sýklalyfja meðferð

  17. Eftirfylgni eftir ísetningu • Þurfa ævilanga eftirfylgd • Krampar algengir • þriðjungur með flogaveiki • Mat við 12 mánuði gefur ágæta mynd af framtíðinni • Geta þessir einstaklingar losnað við shuntið? • vaknað spurningar ve/einkennalausa krakka með shunt í ólagi • Lagast oft hjá þeim sem eru ekki með stíflu • 80% einstaklinga með shunt í ólagi eru með hækkaðan ICP

  18. Horfur • Dánartíðni há ef ómeðhöndlað • 50% við þriggja ára aldur • Háð mörgum þáttum • Geta þroskast alveg eðlilega • Gáfnafar • Ca 60% geta gengið í venjulega skóla • Verri horfur ef myndast in utero • Verri horfur hjá þeim sem fá sýkingu eða IVH • Verri hjá þeim sem eru með fleiri galla sbr. myelomeningocele

More Related