1 / 5

Foreldrafélag Hofsstaðaskóla

Foreldrafélag Hofsstaðaskóla. Kynning fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 1.bekk. Foreldraráð vs. Foreldrafélag. Foreldraráð starfar samkvæmt grunnskólalögum Foreldraráð fjallar um og gefur umsögn til skólans og skólanefndar um skólanámsskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið

jadon
Download Presentation

Foreldrafélag Hofsstaðaskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Foreldrafélag Hofsstaðaskóla Kynning fyrir foreldra/forráðamennnemenda í 1.bekk

  2. Foreldraráð vs. Foreldrafélag • Foreldraráð starfar samkvæmt grunnskólalögum • Foreldraráð fjallar um og gefur umsögn til skólans og skólanefndar um skólanámsskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið • Foreldrafélag Hofsstaðaskóla • Setur sér starfsreglur og starfar í þeim tilgangi að styðja skólastarfið og efla tengsl heimila og skóla

  3. Foreldrafélag Hofsstaðaskóla • 6 manna stjórn • Fulltrúaráð Foreldrafélagsins • 2 fulltrúar úr hverjum bekk • Fulltrúi skólans • 3-4 fundir á skólaári • Meðlimir í félaginu eru foreldrar/forráðamenn allra nemenda skólans

  4. Starfsemi foreldrafélagsins • Kynning fyrir foreldra nemenda í 1.bekk • Fræðslufundir • Sameiginlegt fréttabréf með skólanum • Leikhúsferðir • Laufabrauðsútskurður og -steiking • Öskudagsskemmtun • Vorfagnaður • fylgjast með starfsemi tómstundaheimilis • huga að matarmálum nemenda

  5. Hlutverk bekkjarfulltrúa • Skipuleggja og halda utan um félagsstarf bekkjarins í samráði við kennara • Drög að skemmtidagskrá (3-4 atb. á skólaári) • Útdeila dagskrárliðum til foreldra (umsjónarmanna) í bekknum • Fylgjast með að umsjónarmenn haldi áætlun • Innheimta bekkjarsjóðsgjald • Mæta á 3-4 fulltrúaráðsfundi • Taka þátt í vorfagnaði á vegum foreldrafélagsins

More Related