1 / 12

Frávik og afbrot 13. ágúst 2009

Frávik og afbrot 13. ágúst 2009. Afbrot valdamikilla aðila: Tegundir, skýringar og úrræði Helgi Gunnlaugsson Prófessor í félagsfræði Háskóli Íslands. Fjársvik í viðskiptum sem mesta vandamálið hér á landi skv. viðhorfum Íslendinga. Í prósentum:. 1989: 17% 1994: 8% 1997: 5% 2002: 5%

Download Presentation

Frávik og afbrot 13. ágúst 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Frávik og afbrot13. ágúst 2009 Afbrot valdamikilla aðila: Tegundir, skýringar og úrræði Helgi Gunnlaugsson Prófessor í félagsfræði Háskóli Íslands

  2. Fjársvik í viðskiptum sem mesta vandamálið hér á landi skv. viðhorfum Íslendinga.Í prósentum: 1989: 17% 1994: 8% 1997: 5% 2002: 5% 2007: 4%

  3. Hvað eru viðskiptabrot: Edwin Sutherland, 1949, White Collar Crime: 1. Sá brotlegi nýtir sér valda - eða áhrifastöðu sína 2. til ólöglegs hagnaðar fyrir sjálfan sig eða fyrirtæki sitt.

  4. Hægt er að skipta tjóni af völdum viðskiptabrota í þrennt: 1. efnahagslegt 2. líkamlegt 3. siðræn upplausn

  5. Tjóninu getur verið beint gegn eftirfarandi: 1. Eigendum/hluthöfum fyrirtækja 2. Starfsfólki, verkafólki 3. Neytendum 4. Almenningi/umhverfi

  6. Skýringar á viðskiptabrotum: 1. Félags- sálfræðilegar kenningar – Sutherland – Differential Association – ólík félagstengsl – Hugmyndafræði á vinnustað getur réttlætt viðskiptabrot....starfsmenn læra aðferðirnar og tileinka sér hugmyndafræði sem réttlætir brotin..í fjarlægð frá þeim sem hafa neikvæða afstöðu til brota..

  7. 2. Siðrænt andrúmsloft og samskipti í fyrirtækjum - tengt persónuleika stjórnenda (Clinard, 1983) – ekki ósvipað Sutherland: Tvenns konar persónuleikar: Financially oriented Technical and professional oriented. Hættan á brotum tengist “gróðapungunum” sem setja tóninn í fyrirtækjunum..

  8. 3. Skipulag stórfyrirtækja • Regluveldiseinkenni geta kallað fram slík brot; óljós ábyrgð einstakra starfsmanna geta ýtt undir brot – ábyrgð ýtt frá sér..

  9. 4. Formgerð efnahagslífsins Robert Merton, siðrofskenningin, krafan um gróða á kostnað laganna..stundum vegna hagnaðarvonar en líka vegna hættu á gjaldþroti – pressa ýti undir brot

  10. Síðan marxískar kenningar; Kapítalismi sem kerfi stuðli að brotum Lögin endurspegli hagsmuni fjármagnseigenda Samþjöppun fjármagns hafi leitt til ígripa ríkisvaldsins - til að vernda frjálsa samkeppni og kapítalismann sjálfan.

  11. Viðbrögð kerfisins (BNA): Aðvaranir, viðvaranir, tilmæli algengustu viðbrögðin (Compliance). Sektardómar vegna ólöglegs samráðs fyrirtækja;  Aukist mikið – 75 million $ alls 2002 í 470 million $ 2006 Fangelsisdómar tíðari en samt ekki algengir Einstaka frægir þungir dómar (td Milken málið 1990) eru yfirleitt dregnir til baka á æðri dómstigum eða refsing lækkuð umtalsvert..

  12. Klassíski skólinn nægilega nýttur? • Fælingarmáttur refsinga? Borgar sig að brjóta lögin? Skjótur gróði, auðvelt að framkvæma, mikil freisting – lítil áhætta. Græðgi stjórnar. • Verður ekki að efla uppljóstrun brota, skilvirkari málsmeðferð og hert viðurlög? Stemma stigu við græðginni? • Er hneykslun borgaranna næg? Hvers vegna er hún ekki meiri?

More Related