1 / 33

Galileitunglin

Galileitunglin. Sólkerfi í smækkaðri mynd. 4 stærstu tungl Júpíters. Sjást vel í sjónauka Mundu sjást með berum augum ef þau væru ekki nálægt Júpíter! Galileo Galilei sá þau fyrstur 1610 Kallistó, Evrópa og Íó – flekaðar af Seifi (Júpíter)

Download Presentation

Galileitunglin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Galileitunglin Sólkerfi í smækkaðri mynd

  2. 4 stærstu tungl Júpíters • Sjást vel í sjónauka • Mundu sjást með berum augum ef þau væru ekki nálægt Júpíter! • Galileo Galilei sá þau fyrstur 1610 • Kallistó, Evrópa og Íó – flekaðar af Seifi (Júpíter) • Ganymedes – rænt af Seifi til að vera glasabarn á Ólympsfjalli, e.t.v. lagsveinn Seifs

  3. Smækkað sólkerfi • Eðlismassi minnkar með fjarlægð frá Júpíter • Íó 3500 þvermál = 3642 km • Evrópa 3000 þvermál = 3120 km • Ganymedes 1900 þvermál = 5268 km • Kallistó 1850 þvermál = 4800 km • Reglubundin hreyfing um Júpíter • Snúa alltaf sömu hlið að Júpíter • Umferðartímar læstir saman í hermu(resonance) • TGanymedes = 2TEvrópa = 4TÍó • Veldur hitun Íós og Evrópu

  4. Mynduðust sem ein heild, líkt og sólkerfið • Hiti mestur næst Júpíter • Aðeins þyngri efni (berg og málmar) á föstu formi • Utar gat ís tekið þátt í myndun tunglanna og Ganymedes og Kallistó því stærri en eðlisléttari

  5. Kallistó • Gamalt yfirborð alsett loftsteinagígum • Líklega óaðgreind blanda bergs og íss (hefur aldrei bráðnað) – enginn kjarni! • Ísskorpa

  6. Ganymedes • Stærsta tungl sólkerfisins • Bergkjarni og ísskorpa • Dökk og ljós svæði á yfirborði – merki um jarðfræðilega virkni

  7. Málmkjarni Bergmöttull Ísmöttull Ísskorpa

  8. Evrópa • Minnst Galileitunglanna • Ísskorpa en vísbendingar um fljótandi vatn undir • Skorpan gæti verið 10-50 km þykk • Efnatillífandi lífverur??

  9. Þera (t.v.), 70x85 km, lægri en umhverfið • Þrakía, hálent svæði 220m/px • Hafa líklega myndast við bráðnun íssins

  10. Nánari rannsóknir þarf til að Ákvarða hvort fljótandi vatn Er til staðar og hve þykk Ísskorpan er

  11. Íó – eldvirkasti hnötturinn • Næst Júpíter • Mestur eðlismassi – eingöngu úr bergi og málmum • Voyager fann virk eldgos í gangi • Undarlegt því lítill hnöttur og ætti að vera kólnaður, jarðfræðilega óvirkur • Landslagið breytist í sífellu

  12. Gosvirkni sú mesta í sólkerfinu • Um 10.000 tonn á sekúndu • Allt yfirborðið undir 1 m þykkt lag á öld • 1000 km2 á nokkrum vikum! • Eldfjöllin allt að 10 km há • Mjög heit kvika, 1450 til 1750˚C • 100 km þykk skorpa flýtur á 800 km djúpum fljótandi möttli – allsherjar kvikuþró • Gosmökkur í 70 – 280 km hæð • 1000 m/s við yfirborð

  13. Hitun vegna sífelldrar aflögunar • Fjarlægð Íós frá Júpíter síbreytileg • Vegna áhrifa Evrópu og Ganymedesar • Flóðkraftar missterkir • Aflögun mismikil • Sífellt breytileg lögun veldur núningi • Orkutap jafngildir 24 tonnum af TNT á sekúndu! • Varmaflæði 2,5 W/m2 (er 0,06 á Jörðinni) • Svipuð áhrif ættu að verka á Evrópu en vægari

More Related