1 / 13

Skólanámskrárgerð

Skólanámskrárgerð. Hvað varðar mestu? IS – nóvember 2012. Leik- og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar er nýr skóli!. Mikilvægt er að varðveita það besta úr Skýjaborg og Heiðarskóla Tækifæri til að endurmeta og tengja saman (samfella) Skólanámskrárgerð á að vera tækifæri til skólaþróunar.

hugh
Download Presentation

Skólanámskrárgerð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skólanámskrárgerð Hvað varðar mestu? IS – nóvember 2012

  2. Leik- og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar er nýr skóli! • Mikilvægt er að varðveita það besta úr Skýjaborg og Heiðarskóla • Tækifæri til að endurmeta og tengja saman (samfella) • Skólanámskrárgerð á að vera tækifæri til skólaþróunar

  3. Ólík viðhorf til skólanámskrárgerðar Tímasóun ... skriffinnska ... erfiði ... árekstrar ... ágreiningur ... leiðindi... Tækifæri til ögrandi umræðu ... samstarfs ... nýrra spennandi verkefna ... sjálfsmats ... þróunar og umbótastarfs ...

  4. Skólanámskrá ... • Er trúverðug lýsing á skólanum eins og hann er! • Sérstaða skólans • Megináherslur, gildi • Vísar veginn fram á við • Stefna, sýn • Þróunar- og umbótaáætlun • Skólanámskrárgerð á að skapa tækifæri til góðrar umræðu (skapa sameiginlegan skilning) • Skólanámskrá þarf (helst) að vera sameign allra starfsmanna • Er alltaf málamiðlun!

  5. Úr Aðalnámskrá leikskóla 2011 Skólanámskráskalendurskoðareglulega. Skólanámskráleikskóla á að taka miðafáhugabarnaogsjónarmiðumogskalunnin í samvinnuleikskólakennara, annarsstarfsfólks, barnaogforeldra. Meðþátttökuogsamræðumþessaraaðilamótasthelstuáherslurogviðmið í starfileikskóla. Skólanámskráinerþvíeinskonarsáttmálium hvaðaleiðirhverleikskóliætlaraðfara í starfsaðferðumogsamskiptumtilaðeflamenntunbarnaogstuðlaaðstarfsþróunogfagmennskuinnanleikskólans. (Bls. 56, leturbreyting IS)

  6. Hverjir eiga að koma að skólanámskrárgerðinni? Skólanámskráskalendurskoðareglulega. Skólanámskráleikskóla á að taka miðafáhugabarnaogsjónarmiðumogskalunnin í samvinnuleikskólakennara, annarsstarfsfólks, barnaogforeldra. Meðþátttökuogsamræðumþessaraaðilamótasthelstuáherslurogviðmið í starfileikskóla. Skólanámskráinerþvíeinskonarsáttmálium hvaðaleiðirhverleikskóliætlaraðfara í starfsaðferðumogsamskiptumtilaðeflamenntunbarnaogstuðlaaðstarfsþróunogfagmennskuinnanleikskólans. (Aðalnámskráleikskóla, 2011, bls. 56, leturbreyting IS)

  7. Hverjir eiga að koma að skólanámskrárgerðinni? Skólastjórierábyrgurfyrirgerðskólanámskrárogstarfsáætlunarogskalsemjaþær í samráðiviðkennaraskólansogannaðstarfsfólksemmeðþvímótihafaskuldbundið sig tilaðframfylgjaþeim. Í skólaráðiskalfjalla um skólanámskráogárlegastarfsáætlunskóla. Skólanefndstaðfestirgildistökuþeirraþegarljósteraðþærhafaveriðunnar í samræmiviðlög, reglugerðir, aðalnámskrá, skólastefnu, kjarasamningaogákvarðanirsveitarstjórnar um fyrirkomulagskólahalds. (Aðalnámskrágrunnskóla, 2011, bls. 63)

  8. Okkar leið (?) • Skólastjóri • Stýrihópur (stjórnendur, Sigurður Tómasson, Einar Sigurðsson, Sara Margrét Ólafsdóttir, Sigríður Lára Guðmundsdóttir og Þórdís Þórisdóttir) + ráðgjafi • Starfsmannafundir • Undirhópar (?) • Fundir með foreldrum, nemendum • Skólaráð, skólanefnd Vorið 2013 liggi fyrir drög að hinum almenna hluta skólanámskrárinnar

  9. Lesendahópurinn • Starfsfólk skólans nú og síðar • Foreldrar • Fræðsluyfirvöld • Sveitarstjórnarfólk • Gestir • Kennaraefni • Rannsakendur • Nemendur (?) Þarf skólanámskrá hugsanlega að vera til í mörgum útgáfum?

  10. Hvað á að vera í námskrá? Aðalnámskrá leikskóla: „Í skólanámskrá á aðgeragreinfyrirhvernigleikskólinnhyggstvinnaaðþeimmarkmiðumsemaðalnámskráleikskólasetur, hvaðaleiðirverðafarnaroghvernigstaðiðeraðmati. Jafnframtskalfjallað um þaugildisemstarfleikskólansbyggist á ogþærhugmyndafræðileguáherslursemtekiðermiðaf. Í skólanámskráeigaeinnigaðkomaframþæráherslurogleiðirsemleikskólinnhefurákveðiðaðfara í samskiptumviðbörn, starfsfólk, foreldraognærsamfélagið.“ (Bls. 52)

  11. Í skólanámskráskalm.a. birtaupplýsingar um: • starfsemiskólansfrástofnunhansoghelstuatriði í þróunskólansfráupphafi, • stefnuskólans; gildi, uppeldis- ogkennslufræðilegastefnuogkennsluhætti, • útfærsluskólans á grunnþáttum í menntunogáhersluþáttumgrunnskólalaga, • markmiðnáms í ljósiákvæðaaðalnámskrár, • námsmatskólansogvitnisburðarkerfi, • innra mat á árangrioggæðum, • áætlanir um umbæturogþróunarstarf, • samstarfheimilaogskóla, upplýsingamiðlun, • samstarfviðleikskólaogframhaldsskóla, móttöku- ogtilfærsluáætlun, • tengslskólaviðnærsamfélagiðoghvernignýtamáþaðtilnámsogþroska, • áætlanir um: móttökunýrranemenda, áfengis- ogfíknivarnir, aðgerðirgegneineltiogöðruofbeldi, öryggis- ogslysavarnir, jafnréttiogmannréttindi, viðbrögðviðáföllum, agamál. Aðalnámskrá grunnskóla, 2011, bls. 64

  12. Ræðið (og skilið niðurstöðum um ...) • Hvaðviljiðþiðsetja á oddinn í skólanámskrásameinaðsskóla? • Hvererafstaðaykkartilþeirradragasemlögðhafaveriðfram? Ereitthvaðsemþiðeruðósáttviðeðaviljiðhafaöðruvísi? Hvaðvantar? Erframsetning á skiljanlegumáli? • Hvereigagildi (einkunnarorð) hinssameinaðaskólaaðvera?

More Related