1 / 16

Lestrarkennsla og einstaklingurinn í hópnum

Lestrarkennsla og einstaklingurinn í hópnum. Að sá lífefldu fræi Ráðstefna skólaþróunarviðs HA 21. – 22. apríl 2006. Lestrarstríð!. Hvernig á að kenna lestur? Deila snýst um lestrarferlið á hvern hátt það eigi sér stað og í framhaldi af því á hvern hátt skuli helst kenna lestur.

horace
Download Presentation

Lestrarkennsla og einstaklingurinn í hópnum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lestrarkennsla og einstaklingurinn í hópnum Að sá lífefldu fræi Ráðstefna skólaþróunarviðs HA 21. – 22. apríl 2006

  2. Lestrarstríð! Hvernig á að kenna lestur? Deila snýst um lestrarferlið á hvern hátt það eigi sér stað og í framhaldi af því á hvern hátt skuli helst kenna lestur. Halldóra Haraldsdóttir lektor HA

  3. Eindarlíkan Heildarlíkan Top – down Lestrarferli hefst á úrvinnslu fyrri þekkingar lesanda í þeim tilgangi að öðlast skilning Merkingarbærar upplýsingar Skilningur Skilningur Skilningur 1 3 Upplýsingar tengdar uppbyggingu mál Formgerð setn, beyg. Upplýsingaflæði 2 Upplýsingaflæði 2 Upplýsingar tengdar ritkerfi – hljóðkerfi 1 3 Bókstafir Bókstafir Bottom – up Lestrarferli hefst á greiningu hljóð-/ritkerfis stig af stigi frá bókstaf, atkvæði, orði til merkingarbærs texta Byggt á Vacca og fl. 2006

  4. Samvirkt lestrarlíkan upplýsingar úrvinnsla túlkun Miðstöð fyrir ákvarðanatöku í heila Fjölbreytilegar upplýsingar/þekking um hljóð- og ritkerfi Upplýsingar um texta gegnum málkerfi Merking og form máls, Skilningur, málfræði, setningafræði. upplýsingaflæði Við lestur nýtir einstaklingur upplýsingar frá táknkerfi og merkingarþætti jöfnum höndum eftir þörfum Halldóra Haraldsdóttir lektor HA

  5. dæmi • Við skynjum bókstafi (t.d. samhljóðaklasa) sem heildir str:strákur – skrskráma • Við vitum hvaða bókstafir geta staðið saman og hverjir ekki spr – skr – rps - krs • Við getum lesið orð þrátt fyrir að vanti í þau bókstafi: stræt - - v – gn • Við erum lengur að lesa orðleysurnirkengóraskunnal en merkingabær orð grunnskólakennari • Þið þurfum ekki að lesa hvert orð setningar til þess að ná merkingu Hljóðlestraraðferð er sú ___ sem hvað lengst hefur verið ____ • Við getum jafnvel lesið texta þar sem bókstöfum hefur verið ruglað í nánast hverju orði Átgæu rsáðtfengusetir, þði eurð kimon smaan hré til þses að frðæast um ýismlget sme ltýur að eisntkalignsmðiun í nmái. Halldóra Haraldsdóttir lektor HA

  6. Eldri hugmyndafræði Frá 1900 • Áhrif kenninga þróunarsálfræðinga • Tímans tákn: hugtakið “lesþroski” (reading readiness) • Barn hefur náð lesþroska um 6 – 6 ½ árs aldur. 1930 – 1940 • Gróska í þróun staðlaðra prófa til mælinga ákveðinna færniþátta sem voru taldir liggja til grundvallar lesþroska • Færnimiðað kennsluefni fyrir yngri börn í þeim tilgangi að gera þau lesþroska • Foræfingar • sjón- og heyrnarskynjun • augnhreyfingar frá vinstri til hægri • fínhreyfingar; samþætting sjónar og handa • grófhreyfingar • Lestrarkennsla: Eindaraðferðir. Halldóra Haraldsdóttir lektor HA

  7. Dregur til tíðinda! 1960 – 1980 Hugmyndafræði um “lesþroska” og eindaraðferðir gagnrýndar. Þessar aðferðir eru ekki í samræmi við það hvernig börn í raun læra að lesa Í þessari hugmyndafræði felast þau alvarlegu mistök að aðskilja áhugakveikju, merkingarmarkmið frá hinum raunverulega verknaði – að fást við ritmálið/lesturinn. Eftir stendur tæknileg vinna. (Teale 1982) Það skortir tengsl. Fjölbreytilegir möguleikar lestur og ritunar! setningar flóknari orð samhlj.samb. laus orð tenging tveggja bókstafur Halldóra Haraldsdóttir lektor HA

  8. Áhrif til breytinga Rannsóknir á þróun máls Rannsóknir á þróun lestrarnáms á heimilum Niðurstöður margra rannsókna sýndu fram á að margt er líkt með mál- og lestrarnámi barna - en spurning um viðbrögðum okkar fullorðnu! • Félagslegt samspil; mál og lestur lærast í samspili við aðra • Börn eru skapandi við máltöku, þau reyna sömu aðferðir við lestur • Börn læra merkingu orða út frá samhengi, svipbrigðum, látbragði, raddblæ og aðstæðum. Þau geta í eyðurnar. • Börn reyna sömu leiðir við tileinkun lestrar. • Talmálið hefur hagnýtt gildi fyrir börn. • Þau fá svör við spurningum, þörfum er fullnægt, forvitni svalað. • Hefur lestur hagnýtt gildi fyrir byrjendur í lestri? • Uppfylla lestrarbækurnar væntingar um ævintýrin sem þau hafa heyrt lesin? Rannsóknir á heimilum þar sem börn virtust læra að lesa án formlegrar kennslu: • mikilvægi umhverfisaðstæðna, fyrirmyndir, þátttaka, hvatning, lestur bóka/samspil. Halldóra Haraldsdóttir lektor HA

  9. Lestur sögubóka Samræður Lestrar reynsla Það sem gerist við lestur sögubóka Lestrarreynsla á heimili og samfélagi Samskipti og menning Bernsku læsi Bókstafaþekking Þróunarferli ritmáls Emergent literacy Hljóðkerfisvitund Hlutverk og tilgangur leturs Skilningur á skipulagi texta Tengsl leturs og máls Lestrar þekking Reglur um ritmál Vitund um ritmál Barbara K Gunn og fl http://uoregon.edu ~ncite/documents/techrep/tech19.html

  10. Engin ein leið Þættir sem þurfa að vera til staðar í allri lestrarkennslu óháð aðferð • Hljóða- og bókstafakennsla • Hljóðkerfisvitund/úrvinnsla • Umskráning • Lestraröryggi, hraði og beiting ólíks lestrarlags • Skilningur • Orðaforði • Skilningur á texta • Leskilningsleiðir. The National Reading Panel 1997 Halldóra Haraldsdóttir lektor HA

  11. Hvað segja (íslenskar) rannsóknir • Rannsóknir tengdar hljóðkerfisvitund • Börn þurfa mis mikla þjálfun til þess að öðlast góða hljóðkerfisvitund • Sögubygging og samloðun í frásögnum 5 ára barna. Hrafnhildur Ragnarsdóttir: • Birting málþroska í frásögnum barna – mikill munur í færni 5 ára barna • Samanburðarsannsókn: Taka grundvallarþátta læsis í evrópskum tungumálum:Rannveig Lund, Anna S Þráinsdóttir, Baldur Sigurðsson. • Ísl börn vel stödd hvað varðar ákveðna þætti hljóðkerfisvitundar, þekkja hærra hlutfall bókstafa við upphaf skólagöngu.... en þekkingin skilar sér ekki í lestrartækni og ritun... Þau dragast aftur úr samanb.h. fyrsta skólaárið! • Pisa: Alþjóðleg samanburðarrannsókn á stöðu 15 ára unglinga. • 2003 Lestur: Ísland um meðallag (stelpur aðeins ofar en strákar undir). Færri nemendur á Íslandi ná góðum árangri en meðaltal OECD landanna. Meiri einstaklingsmiðun, sveigjanleika og fjölbreytni í lestrarkennslu! Halldóra Haraldsdóttir lektor HA

  12. Samvirk aðferðHugmyndafræði Jörgens Frost • Byggir á þeim viðhorfum að talmálið liggi til grundvallar lestri Texti þarf að vera merkingabær • Umskráning er einnig mikilvæg Tengsl bókstafatákn/hljóð • Kenna þarf lestur í gegnum öll skynfæri – fjölskynjunarleið Heyra, finna; byggja á talmáli Sjá og segja; yfirfærsla úr ritmáli í táknmál. Vinna með verkefni sem taka á þessum þáttum. Halldóra Haraldsdóttir lektor HA

  13. Þrjú vinnslustig lestrar Jörgen Frost Lestrarnámið og málþroskinn eflast samsíða • Tileinkun:(inntak texta; mál) Hlusta - lesa • Úrvinnsla:(sundurgreinandi vinna) Sundurgreining og samtenging. Setningar, orðmyndir, bókstafir, hljóðhreining. • Upprifjun og áframhaldandi úrvinnsla (enduruppb.) Lestur, skriflegar æfingar, vinna með orð. Nauðsynlegt að vinna með alla þætti lestrar samvirkt. Halldóra Haraldsdóttir lektor HA

  14. Málið lagt til grundvallar Allar námsgreinar sem tengjast máli tengjast lestrarkennslu Samvirk lestraraðferð Skipulag og leiðir Lestur, ritun, hlustun, talmál, orðmyndun, ályktun Viðfangsefni - þemu Reynsla/upplifun mat Umgjörð Efni Aðferðir • barnabókmenntir • annað lestrartengd • efni • ritföng • pappír • leikefni • - búðarleikur • - banki • - leikræn tjáning • óundirbúin • skipulögð • innlögn • sjálfsprottin • - nýta tækifæri • opin • verkefnamiðuð • lausnaleit • að lesa saman • leiðbeinandi lestur • og ritun • orðagreining • þróun skilnings • raddlestur • hljóðlestur og ritun • samlestur og ritun • upplestur og • lestur eigin verka • tengsl lesturs • og ritunar • bekkur • litlir hópar • paravinna • kennarastýrð • svæðavinna • félagsleg • - koma fram Halldóra Haraldsdóttir lektor HA Byggt á L. Morrow 2001

  15. Að koma á móts við einstaklinginn í hópnum • Að vera hluti af heild • Það þjónar einsatklingnum að fá að fást við fjölbreytileg verkefni og að vera þátttakandi í virku hópastarfi • Bekkjarstjórnun • Sveigjanlegir starfshættir – sjálfstæð vinnubrögð barna • Skipulag árgangs • samvinna kennara • Hvernig nýtist stuðningfulltrúi /sérkennari! Halldóra Haraldsdóttir lektor HA

  16. NámsumhverfiViðfangsefni fyrir hópa/einstaklinga: stýring/val Lestur - ritun félagastuðningur hlustun tölvuvinna hljóðgreining bókahorn málþjálfun ritun lestrarspil Halldóra Haraldsdóttir lektor HA

More Related