1 / 43

Rannsóknir hjúkrunarfræðinga í samhengi við innlendar og erlendar stefnur og strauma í rannsóknum

Rannsóknir hjúkrunarfræðinga í samhengi við innlendar og erlendar stefnur og strauma í rannsóknum. Herdís Sveinsdóttir, dósent. Yfirstjórn rannsókna á Íslandi. Lög um vísinda og tækniráð nr. 2 sem tóku gildi 7. febrúar 2003.

hop-foreman
Download Presentation

Rannsóknir hjúkrunarfræðinga í samhengi við innlendar og erlendar stefnur og strauma í rannsóknum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rannsóknir hjúkrunarfræðinga í samhengi við innlendar og erlendar stefnur og strauma í rannsóknum Herdís Sveinsdóttir, dósent HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  2. Yfirstjórn rannsókna á Íslandi Lög um vísinda og tækniráð nr. 2 sem tóku gildi 7. febrúar 2003. • gr. Markmið laga þessara er að efla vísindarannsóknir, vísindamenntun og tækniþróun í landinu í því skyni að treysta stoðir íslenskrar menningar og auka samkeppnishæfni atvinnulífsins. 2. gr. Stefna stjórnvalda í vísinda- og tæknimálum skal mörkuð af Vísinda- og tækniráði til þriggja ára í senn. Umfjöllun þess á hvoru sviði um sig skal undirbúin af vísindanefnd og tækninefnd. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  3. Lög um vísinda og tækniráð nr. 2 sem tóku gildi 7. febrúar 2003. Forsætisráðherra er formaður Vísinda og tækniráðs. Aðrir fulltrúar eru skipaðir af samtökum vinnumarkaðarins og af vísindasamfélaginu HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  4. Vísinda og tæknistefna 18. des 2003 • Langtímamarkmið er að treysta menningarlega og efnahagslega stöðu Íslands í alþjóðlegu samkeppnisumhverfi þannig að efnahagur og lífsgæði Íslendinga skipi þeim áfram í fremstu röð meðal þjóða. Það skilar þjóðinní nýrri þekkingu og færni sem nýtist m.a. í þeim tilgangi að: HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  5. Vísinda og tæknistefna 18. des 2003 . . • Bæta heilsufar og félagslegt öryggi og stuðla að þroska og siðmennt í samfélagi þar sem athafnafrelsi og jafnrétti ríkir . HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  6. Vísinda og tæknistefna 18. des 2003 SAMSTARF Ráðið hvetur háskóla stofnanir og fyrirtæki til samstarfs um uppbyggingu rannsóknaaðstöðu KONUR Í VÍSINDUM Ráðið hvetur til virkrar þátttöku kvenna í vísindum HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  7. “ Fyrr í þessum mánuði átti sér stað afar ánægjulegur viðburður í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Rektor og formaður stjórnar Háskólasjóðs Eimskips, Björgólfur Thor Björgólfsson, undirrituðu viljayfirlýsingu um róttæka breytingu á rekstri sjóðsins.  Felur breytingin í sér að ávöxtun af eignum sjóðsins verði varið til þess að veita styrki til stúdenta í rannsóknatengdu framhaldsnámi við Háskóla Íslands ...” HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  8. Vísindastefna HÍ – maí 2003 Háskóli Íslands er rannsóknaháskóli og hann er hluti af hinu alþjóðlega vísindasamfélagi. Metnaður hans er að vera þar í fremstu röð með vönduðum rannsóknum sem standast fræðilegan samanburð á alþjóðlegum vettvangi og hafa einnig mikilvæga þýðingu fyrir íslenskt samfélag. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  9. Vísindastefna HÍ Kennarar og sérfræðingar við Háskóla Íslands hafa rannsóknafrelsi. Í því felst að kennarar og sérfræðingar velja sér sjálfir viðfangsefni á fræðasviði sínu. Þetta felur í sér ábyrgð og skyldur. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  10. Vísindastefna HÍ Niðurstöður rannsókna skulu kynntar á vísindalegum vettvangi sem gerir strangar fræðilegar kröfur. Þær skulu einnigkynntar íslenskum almenningi eftir því sem kostur er. Háskólinn vill bjóða upp á öflugt rannsóknanám á sem flestum fræðasviðum. Auka skal samvinnu milli fræðasviða og fjölbreytni þeirra rannsókna sem stundaðar eru við Háskólann. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  11. Vísindastefna LSH • Rannsóknarhlutverk spítalans felur í sér bæði sköpun nýrrar þekkingar og hagnýtingu rannsóknarniðurstaðna, íslensku samfélagi til hagsbóta. • Fræðilegt starf þarf að standast samanburð á alþjóðlegum vettvangi og spítalinn á að vera í fararbroddi í þróun heilbrigðisvísinda á Íslandi. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  12. Vísindastefna LSH 3. Vísindarannsóknir skulu vera í samræmi við alþjóðlega viðurkennd siðfræðileg markmið. 4. Spítalinn skal leitast við að tryggja starfsfólki sínu tíma, aðstöðu og frjótt starfsumhverfi til að stunda rannsóknir í grunnvísindum sem og hagnýtum fræðum. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  13. Úr samstarfssamningi LSH og HÍ Samningurinn formfestir samstarf HÍ og LSH um; Ø     Stefnumörkun. Ø      Starfsmannamál. Ø      Skipulag háskólanáms á LSH. Ø      Grunnrannsóknir og hagnýtar rannsóknir. Ø      Fræðslustarf fyrir starfsmenn beggja stofnana og almenning. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  14. Úr samstarfssamningi LSH og HÍ Markmið samningsins er Að efla spítalann sem háskólasjúkrahús, þannig að fræðileg og verkleg menntun og kennsla heilbrigðisstétta á Íslandi verði sambærileg því sem best gerist á hliðstæðum stofnunum erlendis. Sömuleiðis munu aðilar samningsins sameiginlega stuðla að framgangi vísindarannsókna heilbrigðisstétta til framþróunar í læknisfræði, hjúkrunarfræði og öðrum heilbrigðisvísindagreinum, sem samningurinn tekur til. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  15. Úr samstarfssamningi LSH og HÍ Hlutverk HÍ meðal annars að: Standa fyrir klínískum rannsóknum og grunnrannsóknum í heilbrigðisvísindagreinum. Hlutverk LSH sem háskólasjúkrahúss er að: Eiga aðild að og vera vettvangur klínískra rannsókna og grunnrannsókna á heilbrigðissviði. Veita nánar skilgreindum hópi háskólamanna hlutdeild í þróun heilbrigðisþjónustunnar og aðstöðu til þess að sinna störfum samkvæmt þeim reglum sem gilda um háskólakennslu og rannsóknir. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  16. Árangur samningsins • Samtengdar stöður – forstöðumenn fræðasviða - sýnileiki • Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og LSH HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  17. Nýjar reglur um Rannsóknastofnun 1. gr.Almennt. Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala – háskólasjúkrahús er vettvangur rannsókna- og þróunarstarfs á fræðasviðum hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Stofnunin heyrir undir hjúkrunarfræðideild og er starfrækt við Háskóla Íslands. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  18. Hlutverk Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði og LSH • að styðja við og efla rannsóknir kennara við hjúkrunarfræðideild og hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra við Landspítala – háskólasjúkrahús, m.a. með því að byggja upp tækjabúnað, hugbúnað, gagnabanka og önnur mikilvæg tæki til rannsókna, • að efla tengsl rannsókna og kennslu og samhæfa rannsóknir í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði sem unnið er að við Háskóla Íslands og Landspítala – háskólasjúkrahús, HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  19. Íslensk stefna í hjúkrunarrannsóknum Ekki verið unnin stefna en í stefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stendur: HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  20. „hjúkrunarstarfið byggir á margþættri þekkingu. Hjúkrunarfræðingurinn býr yfir fræðilegri þekkingu sem orðið hefur til við rannsóknir í hjúkrunarfræði og reynsluþekkingu sem myndast hefur í hjúkrunarstarfinu… Þekkingarsköpun með rannsóknum er mikilvægur þáttur í störfum hjúkrunarfræðinga. Með þeim er unnið að eflingu þekkingar sem leiðir til betri hjúkrunar, betri árangurs í hjúkrunarmeðferð og aukinnar hagkvæmni. Áríðandi er að sýna fram á árangur hjúkrunarmeðferðar þó þess sé alls ekki kostur í öllum tilvikum. Allir hjúkrunarfræðingar eru á einhvern hátt þátttakendur í uppbygginu og framkvæmd hjúkrunarrannsókna ásamt miðlun og hagnýtingu þeirrar þekkingar sem til verður með rannsóknum“. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  21. Erlendar stefnur • International Council of Nurses - ICN • Evrópa - WENR • Norðurlöndin - Scandinavian College of Caring Sciences • Ameríka National Institute of Nursing Research Sigma Theta Tau American Academy of Nursing • Ástralía - Joanne Briggs Institute • Kanada - University of Alberta Shcool of Nursing HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  22. ICN Position Statement on Research ICN Position: Research-based practice is a hallmark of professional nursing.  Nursing research, both qualitative and quantitative, is critical for quality, cost-effective health care. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  23. ICN Position Statement on Research To enhance nursing research and research-based practice, ICN: • Facilitates and promotes the conduct, dissemination and utilisation of research related to nursing, health and health care systems. • Collaborates with national and international organisations to enhance nurses’ contributions to nursing, health and health systems research. • Promotes opportunities for nurses to disseminate research and publish in international journals. • Supports networks for nurse-researchers.  • Encourages member associations in their research-related capacity building. • Promotes research in areas which have practical implications and improved outcomes for patients, and which are meaningful to nurses’ daily practice. • Provides global leadership in establishing ethical guidelines for nurses in the conduct, dissemination and utilisation of research. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  24. Stofnað 1978 • Markmið: (1) byggja tengsl milli hjúkrunarrannsakenda í Evrópu og annarsstaðar og (2) byggja upp kerfisbundið samstarf hjúkrunarrannsókna í Evrópu • Styrkt af Evrópskum hjúkrunarfélögum – 25 félög. Marga Thome fulltrúi Íslands í WENR HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  25. Við stefnumótun sína hafði WENR eftir farandi í huga: • the need to focus on health outcome • the need to consider how health delivery affects health outcomes • that there is still little evidence of multi-centered nursing research • the relationship between national priorities and European priorities and WHO Health 21 statements • the financial impact of delivering high quality activity over thelong-term • that nursing does not occur in isolation HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  26. Byggt á ofannefndu leggur WENR áherslu á eftirfarandi í hjúkrunarrannsóknum fram til 2012 • Clinical outcomes which reflect the burden of disease • Multi disciplinary working between all health and social professionals • evidence-based nursing practice HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  27. “Nordic College of Caring Science" • §1 Definition och syfte Den nordiska sammanslutningen "Nordic College of Caring Science" (NCCS) skall främja den vetenskapliga utvecklingen av vårdvetenskap som er utgangspunkten för all vård. Dette innebär ett studium av vårdandet av människan i olika livssituationer, kontexter och i ulika kulturer, speciellt med avseende till hennes hälsa, lidande, livslånga handikapp och förestående död. Dette sker med respekt för mänsklig värdighet och integritet. • NCCS’s uppgift är att utveckla, stödja och sprida ny vetenskapliga kunskap nationellt och internationellt. NCCS strävar till att representera alla nordiska vårdforskares intressen. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  28. Mission of the National Institute of Nursing Research The National Institute of Nursing Research supports clinical and basic research to establish a scientific basis for the care of individuals across the life span from management of patients during illness and recovery to the reduction of risks for disease and disability, the promotion of healthy lifestyles, promoting quality of life in those with chronic illness, and care for individuals at the end of life. This research may also include families within a community context. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  29. Mission of the National Institute of Nursing Research According to its broad mandate, the Institute seeks to understand and ease the symptoms of acute and chronic illness, to prevent or delay the onset of disease or disability or slow its progression, to find effective approaches to achieving and sustaining good health, and to improve the clinical settings in which care is provided. Nursing research involves clinical care in a variety of settings including the community and home in addition to more traditional health care sites. The NINR's research extends to problems encountered by patients, families, and caregivers. It also emphasizes the special needs of at-risk and under-served populations. These efforts are crucial in the creation of scientific advances and their translation into cost-effective health care that does not compromise quality. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  30. Scientific Goals and Objectives Goal 1: Identify and support research opportunities that will achieve scientific distinction and produce significant contributions to health.  Goal 2: Identify and support future areas of opportunity to advance research on high quality, cost-effective care and to contribute to the scientific base for nursing practice. Goal 3: Communicate and disseminate research findings resulting from NINR-funded research. Goal 4: Enhance the development of nurse researchers through training and career development opportunities. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  31. Leadership in research Sigma Theta Tau International (STTI), Honor Society of Nursing, provides leadership in research to enhance the health of the world’s people. Its vision is to create a global community of nurses who lead in using scholarship to accomplish this mission. Advancing the scientific base of nursing practice through research and dissemination of research findings, and fostering the creation of global linkages and collaborative relationships among nursing scholars, leaders and practitioners are goals integral to Sigma Theta Tau’s International Strategic Plan 2005. Nursing scientists and practicing nurses are uniquely positioned to collaborate as members of international and interdisciplinary research teams in conducting research that contributes globally to the public’s health and well-being. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  32. Collaboration in research Collaboration in research is recognized as an essential component of knowledge development in nursing and is vital to promotion of scientific nursing practice. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  33. Joanne Briggs Institute – stofnað 1996 It is generally accepted that contemporary health care is characterised by large variability in practice and a serious lack of research utilisation. The Joanna Briggs Institute works with researchers, clinicians and managers to: • Identify those areas where health professionals most urgently require summarised evidence on which to base their practice. • Carry out and facilitate systematic reviews of international research. • Identify the need for, and promote the conduct of, multi-site research studies in areas where good evidence is not available. • Prepare easy to read summaries of best practice in the form of Best Practice Information Sheets, based on the results of systematic reviews. • Design and conduct targeted dissemination activities in areas where (or when) good evidence is available. • Promote broad dissemination strategies to ensure that findings are made available to the profession, all levels of the health care system, Governments and service provider units. • Promote broad dissemination strategies to ensure that findings are made available to the consumers of health care. • Evaluate the effects of selected Best Practice Information Sheets on practice variability, health outcomes and costs. • Design, promote and deliver short courses in evidence based practice for clinicians, researchers, managers, lecturers, teachers and students. • Offer direct, fee for service consultancies to health service provider agencies to develop customised Evidence Based Practice training and Evidence Based policy and procedure manuals. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  34. The five equally important research areas are:1. Global Health2. Health Systems and Services3. Evidence-Based Clinical Practice4. Innovative Learning Environments5. Population Health University of Alberta, Canada, School of Nursing HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  35. Sameiginlegir snertifletir í erlendum stefnum • Samstarf: innlent/erlent – faglegt/þverfaglegt • Fara vel með aurinn – cost effectiveness • Gagnreynd þekking • Menntun og þjálfun rannsakenda • Kynna niðurstöður • Öryggi sjúklinga • Hvað og hvernig - minni áherslur HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  36. Rannsóknir íslenskra hjúkrunarfræðinga • Hvaða þekking liggur í íslenskum hjúkrunarrannsóknum? • Hvað höfum við verið að rannsaka? • Hafa niðurstöður leitt til þekkingar sem við getum byggt starf okkar á? • Leiða íslenskar rannsóknir til betri hjúkrunar (best practice)? • Leiðir evidence based practice til betri hjúkrunar (best practice)? HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  37. Vísindastarf hjúkrunarfræðinga á LSH Vísindasjóður LSH - 2004 • 78 verkefni styrkt vorið 2004 með fjárframlagi, samtals að upphæð 25 milljónir króna. • Hjúkrunarfræðingar voru í forsvari fyrir 7 verkefnum sem fá samtals 1,050,000. Eitt verkefni af skurðsviði. • Meðaltal 150 þús á verkefni hjúkrunarfræðinga. • Meðaltal á 78 verkefni er 320,500 þús öll verkefni. • Meðaltal á 71 verkefni er 337,324 þús þ.e. verkefni þegar hjúkrunarfræðingar teknir út. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  38. Vísindastarf hjúkrunarfræðinga á LSH Vísindi á vordögum 2004: Af 50 verkefnum, voru hjúkrunarfræðingar skrifaðir fyrir 5. Hefur framlag hjúkrunarfræðinga minnkað? Vísindastarfsskýrslur áranna 2001 – 2003 sýna ekki fram á mikið fræðastarf hjúkrunarfræðinga HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  39. Rannsóknir íslenskra hjúkrunarfræðinga • Fara að mestu fram í samvinnu við skólana • Fjöldi íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa birt greinar í erlendum ritrýndum tímaritum – flestir þeirra í samstarfi við háskólana HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  40. Verkjameðferð Sár og sárameðferð Sýkingar Hreyfing Undirbúning á innskriftarmiðstöð Eftirfylgni – útskriftarfræðsla Sjálfsumönnun eftir aðgerði Lífsgæði Notkun óhefðbundinna aðferða Reynsluþekking hjúkrunarfræðinga Símaþjónusta Þjónusta við karla/konur Pre-op fræðsla Hjúkrunarmeðferð, fylgikvillar, lengd sjúkrahússlegu Óvissa Særanleiki (vulnerability) sjúklinga á skurðdeild Sértæk klínísk vandamál Ættingjar Rannsóknir á skurðdeildum HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  41. Niðurstaða • Rannsóknafrelsi er lífæð hverrar fræðigreinar • Móta þarf rannsóknastefnu innan fræðigreina/starfsgreina og kannski innan menningarsvæða sem forgangsraðar verkefnum • Hjúkrun/meðferð skal byggja á gagnreyndum leiðbeiningum • Jafningjamat (peer review) sem komið hefur verið á í vísinda/rannsókna/þróun þekkingar heiminum er besta leiðin sem við höfum til að tryggja áreiðanlega þekkingu • Ríkjandi viðhorf í því hvernig beri að nálgast viðfangsefni getur hamlað framförum í hjúkrun/meðferð • Sköpun og hagnýting þekkingar á að vera „rútína“ í starfi hjúkrunarfræðinga • Það eru hagsmunir okkar allra að skoða gildi okkar starfa þegar kemur að öryggi sjúklinga HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  42. http://ninr.nih.gov/ninr/research/diversity/mission.html • http://www.nccs.nu/styrelse/stadgar/stadgar.htm • http://www.rannis.is/ • http://www.wenr.org • http://www.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/wa/dp?detail=1003519&name=pistlar • http://www.hi.is/page/visindastefna • http://www.nursingsociety.org/research/guidelines_ICR.html • http://www.nursing.ualberta.ca/homepage.nsf/print/B06C31B3F9AA7F5587256E290057AB1D • http://www.joannabriggs.edu.au/about/about.php HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

  43. HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild

More Related