1 / 12

Guðbjörg Aðalbergsdóttir, skólameistari

Fjölbrautaskóli Snæfellinga NÝR FRAMHALDSSKÓLI MEÐ NÝJAR ÁHERSLUR. Guðbjörg Aðalbergsdóttir, skólameistari. Opin rými og sveigjanleiki. Skólinn starfar eftir hugmyndum um “opinn skóla” Áhersla á einstaklingsmiðað nám Opin rými í stað kennslustofa Margir nemendahópar í sama rými

hansel
Download Presentation

Guðbjörg Aðalbergsdóttir, skólameistari

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjölbrautaskóli Snæfellinga NÝR FRAMHALDSSKÓLI MEÐ NÝJAR ÁHERSLUR Guðbjörg Aðalbergsdóttir, skólameistari

  2. Opin rými og sveigjanleiki • Skólinn starfar eftir hugmyndum um “opinn skóla” • Áhersla á einstaklingsmiðað nám • Opin rými í stað kennslustofa • Margir nemendahópar í sama rými • Stundatafla sveigjanleg

  3. Nýstárlegir kennsluhættir • Allt nám skipulagt sem dreifnám • Kennt í gegnum kennsluumsjónarkerfið Angel • Í staðbundna náminu skiptast á fastir tímar og verkefnatímar • Í verkefnatímum vinna nemendur verkefni með eða án aðstoðar kennara • Breytt hlutverk kennara: frá beinni miðlun til verkstjórnar

  4. Markmið með nýjum kennsluháttum • Að nemendur nái góðum árangri í námi sínu • Að mæta þörfum einstakra nemenda betur • Að þjálfa nemendur í vinnubrögðum og hæfni sem nýtist vel í nútímasamfélagi • Kenna nemendum að framkvæma – ekki bara hlusta Og þjálfa nemendur í að vera sjálfstæðir og taka ábyrgð á eigin námi Þjálfa nemendur í að vinna saman

  5. Staðbundin kennsla, gestakennsla og fjarnám • Kennarar á staðnum fyrir stærsta hluta kennslunnar • Gestakennarar kenna nokkra áfanga og koma að 3-4 sinnum yfir önnina í skólann • Eru að öðru leyti í samskiptum við nemendur með hjálp upplýsingatækninnar – í gegnum Angel, í tölvupósti, með fjarfundabúnaði og með MSN • Svolítill hópur nemenda stundar fjarnám frá öðrum skólum en fá aðstoð og stuðning frá kennurum á staðnum og umsjónarkennara

  6. Vinnuumhverfi • Við viljum gera skóladaginn að heildstæðum vinnudegi • Að mörkin á milli kennslustunda og heimanáms hverfi • að nemendur hafi að jafnaði lokið “heimavinnu” þegar þeir fara heim í lok dags

  7. Nýting upplýsingatækni • Þróa nýjar aðferðir við nýtingu upplýsingatækninnar • Þjálfa nemendur í að láta tæknina vinna fyrir sig • Til að vinna verkefnin betur • Til að flýta fyrir sér • Muna samt alltaf að tæknin er ekki markmið í sjálfu sér

  8. Námsráðgjöf og umsjón • Sérstök áhersla er lögð á umsjón með nemendum • Umsjónarkerfi þar sem umsjónarkennarar fylgjast vel með í gegnum Innu og fá athugasemdir frá kennurum ef ástæða er til • Fastir umsjónarfundir einu sinni í viku fyrir alla yngri nemendur • Öflug og virk námsráðgjöf í boði fyrir alla nemendur

More Related