1 / 9

Um skólastefnu framhaldsskóla

Um skólastefnu framhaldsskóla. Sameiginlegur fundur byggingarnefndar og fulltrúa úr fræðslunefnd Mosfellsbæjar 11. júní, 2008. 1. fundur starfshóps um þarfagreiningu – 20. júní, 2007. Byggja á skóla þar sem skólagerð, skólabygging og kennsluhættir ríma saman.

hang
Download Presentation

Um skólastefnu framhaldsskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Um skólastefnu framhaldsskóla Sameiginlegur fundur byggingarnefndar og fulltrúa úr fræðslunefnd Mosfellsbæjar 11. júní, 2008

  2. 1. fundur starfshóps um þarfagreiningu – 20. júní, 2007 • Byggja á skóla þar sem skólagerð, skólabygging og kennsluhættir ríma saman. • Hugað verði að nýsköpun í byggingu og innhalds náms og þá jafnvel hugað að sæmþættingu greina sem ekki hefa verið í boði áður. • Hugað verði að sérstöðu skólans á landsvísu og á höfðuborgarsvæðinu.

  3. 1. fundur – júní 2007, framhald.SÉRSTAÐA SKÓLANS • Umhverfis- og auðlindafræði í víðum skilningi, en jafnframt áherslur í samræmi við atvinnu- og félagslega menningu sveitarfélagsins. • Áherslur í vinnubrögðum og kennsluháttum skólans: • uppbyggingu á grundvelli einstaklingsmiðaðs náms • tengingu þess við upplýsingatækni • áherslur og framtíðarsýn fyrir nemendur • flest er óljóst um hvað atvinnulífið hefur upp á að bjóða að störfum eftir 10-20 ár.

  4. Færni nemenda • Nemendi þarf að búa yfir: • tungumálakunnáttu • færni í vinnubrögðum og sjálstæði í verkum • samskiptahæfni • getu til þekkingarleitar og hæfni til að leita • fjölhæfni og nýsköpunarhæfni • símenntunar- og fjarnámshæfni • Framhaldsskóli þarf að geta haft þetta að leiðarljósi.

  5. Áhersla á tengingu milli skólastiga • Stuðla að sveigjanleika fyrir nemendur með tengingu milli háskóla- og framhaldsskólastigs • Sveigjanleiki þarf að vera milli grunn- og framhaldsskólastigs. • Í dag eru hátt í 100 nemendur í 8.-10. bekk grunnskólanna í Mosfellsbæ að taka áfanga í framhaldsskóla.

  6. Viðbót fræðslunefndar 2008 • Tryggja að framhaldsskólanám standi öllum til boða sem það vilja. • Til að svo megi verða þarf hver einstaklingur að eiga kost á námi við sitt hæfi á sínum hraða. • Slíkt verður best tryggt með fjölbreyttu framboði ólíkra námsleiða. • Bjóða þarf upp á valkosti í námi (starfsnámsbrautir) sem gefa skilgreind réttindi til ákveðinna starfa. • Þó verður að gæta þess að nemendur sem fara slíkar námsleiðir eigi alltaf möguleika á áframhaldandi námi kjósi þeir það.

  7. Skóli sem skiptir máli • Skóli sem skiptir máli samfélagslega og menningarlega og því þarf hugmyndafræði að bjóða upp á að skólinn sé fyrir alla Mosfellinga – félagslega og menningarlega. • Byggð séu tengsl við atvinnulíf í Mosfellsbæ sem ráðið geta um starfshætti skólans.

  8. Sérstakar leiðir fyrir framhaldsskóla í Mosfellsbæ • Umhverfi í víðum skilningi • umhverfi í náttúru • umhverfi mannsins / menning • Auðlindir • auðlindir náttúru – orka og landslag • auðlindir samfélags – menning og sköpun • mannauður – lýðheilsa

  9. STÓLPAR FRAMHALDSSKÓLA Í MOSFELLSBÆ • Umhverfis- og auðlindabraut (með áherslu á að flétta saman vistfræðilega, efnahagslega og félagslega þætti sem forsendur sjálfbærrar þróunar). • Menningarbraut (með áherslu á listir og menningu). • Lýðheilsubraut (með áherslu á heilsu, íþróttir, útivist og ferðamennsku).

More Related